Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 1
og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 13/2 til 19/2 ’82 Nýtt, hollt braudá markað ® Plús og minus — sjukrabrauö tieitir ný tegund al brauöi sem handverksbakarar ætla að hafa volg i bakarium sinum á laugardaginn. Brauð þetta er þýskt aö uppruna og er sett a markað aö undangengnum rannsóknum og tilraunum sériræöinga á sviöi maga og meltingarsjukdóma. Hráefnið i Plús-minús-sjúkra- brauöinu er blandaö i Þýskalandi, en þaðan fá handverksbakarar það tilbúið, þannig aö aöeins á eftir að blanda i þaö vatni og lií- rænu geri. Meöferö og lógun brauðsins er mjög vandmeöfarin og munu samtök handverks- bakara fylgjast náiö meö, aö við framleiðslu brauösins hér á landi, verði i einu og öllu fariö eftir fyr- irmælum framleiöenda hráelnis- ins. Þannig hyggjast þeir tryggja að þau brauö sem framleidd verða hérlendis, standist íyllilega þau ummæli sem þyskir læknar og matvælasérlræöingar hala látið um þau íalla. Samtökin ætla siðan aö leita eftir samstarfi og samvinnu heilbrigöisstétta og yf- irvalda til að geta sinnt þessu eft- irliti. — Sjó. „Hrím” á Akra- nesi ■ Söngflokkurinn Hrim heldur hljómleika i Bióhöllinni á Akra- nesi á laugardagskvöldið kl. 20.30. Verða þetta fyrstu hljóm- leikar flokksins utan Reykjavik- 13. -20. jkSrúar 1982 • • FRDNSfC MATAR: VIKA A hÓTGL LEIÐUM Franski matreiðsCumeistarinn M. ]ean-Francois Lemercier, eújandi ,,Le Grand Cerf” í Marquise, fie/ur umsjón með jrönstm viíunni okkar iár, en na|h hans kemur jafnvel ráðsettustufransmönnum tif að síeikja útum! Franskir skemmtikraftar ]acqueíine Roóert 05 Guy Descfiaintres komafrá Paris tif að hressa upp á skammdegið, en síðan verða tií skiptis sýttingar áfrönskum tísfeuvörum og snyrtivörum, - fatnaðifrá Pierre Baímain og snyrtivörum frá Tves St. Laurent, Jean d’Aveze og Charíes cf the Ritz. A sunnudaginn, 14. feb. verður framreiddur sérstakur jranskur hádegisverður og á þriðjudag verður M. Lemercier með sýnikennsCu i franskri matargerðaríist, en á fimmtudag verður sérstakt saíkerakvöíd. SœHkeri verður M. Pfúíippe Moreau, versíunarfudtrúi. Framráðsía hefst kl. 19 öff kvöídin. Tekið á mötipöntunum í sima22321 og 22322. I hádeginu aíía vikuna: Kaít 6orð með frönsltu ívaft Lemercier. Veitingoffiiðin býður einnig upp áfranska rétti aíía vikuna! HÓTEL LOFTLEIÐIR Þeir sem hafa hug á að koma upplýsingum á framfæri í „Helgarpakkanum” þurfa að hafa samband við blaðið fyrri hluta viku og alls ekki síðar en á miðvikudegi kl. 20.30 Ath. siðasta sýning A- Elskaðu mig laugardag kl. 20.30. * ^ Súrmjólk með sultu ævintýri i alvöru 4" sunnudag kl. 15. Jf lllur fengur ^ sunnudag kl. 20.30 * * * -k -k * -k -k -k -k * * ■k •k ¥ ¥

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.