Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.02.1982, Blaðsíða 6
Föstudaeur 12. fehriiar 1982. fllilii Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 6 Guðmundsson, Aróra Hall- dórsdóttir, Nina Sveins- dóttir og Guðmundur Páls- son. (Aður á dagskrá 1961) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardags- syrpa.—Þorgeir Astvalds- son og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bókahornið. 17.00 Siðdegistónleikar: Frá tónlcikum Kam mermiísik- klúbbsins 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bvlting i kynferðis- málum —veruleiki eða blekking? Umsjón: Stefán Jökulsson. Fyrri þáttur. 20.00 óperettutónlist. Austur- riskir og þýskir listamenn flýtja. 20.30 Nóvember '21. Annar þáttur Péturs Péturssonar: Nathan Friedman i Reykja- vik. — Leikið á lófum. 21.15 II ljóm plöturabb. Þor- steins Hannessonar. 22.00 Itshak Perlman. André Previn o.fl. leika létta tón- Bst. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (6). 22.40 ..Norður yfir Vatna- jökul” eftir VVilliam Lord Watts.Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (9). 23.05 Töfrandi tónar.Jón Grön- dal kynnir söngvara stóru hl jóms veitanna 1945— 60 — Kvikmyndastjörnur bregða á leik. 23.50 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög ,,The Baja Marimba Band” leik- ur/ Jo Privat leikur á harmoniku með hljómsveit. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.25 öskudagurinn og bræður hans Stjórnendur: Heiðdis Norðfjörð og Gisli Jónsson. Annar af þremur heimilda- þáttum sem útvarpið hefur látið geraum öskudaginn og föstusiði. 1 þessum þætti er haldið áfram að segja frá öskudeginum og er nú kom- ist nær nútimanum. 1 þættinum syngja börn úr Barnaskóla Akureyrar gamla öskudagssöngva undir stjórn Birgis Helga- sonar. Lesari með um- sjónarmönnum er Sverrir Páll Erlendsson. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar á Bibliudegi. Séra Karl Sigur- björnsson þjónar fyrir al- tari. Organleikari: Antonio Corveiras. Hádegistón- leikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Norðursöngvar 2.þáttur: „Tína vil ég blómin blá” Hjálmar ólafsson kynnir finnsk-sænska söngva. Frönsk matargeröarlist að Hótel Loftleiðum ■ Frönsk matgerðarlist er við- fræg og þegar rætt er um góðan mat er oft jafnað til þess að hann sé ekki siður en sá franski. Nú gefst tækifæri til þess að sanna þessa kenningu þvi 13. febrúar hefst að Hótel Loft- leiðum Frönsk vika þar sem frönsk matgerðarlist verður i hávegum höfð. Franskur mat- gerðarmeistari Jean-Francois Lemercíer kom sérstaklega til Islands af þessu tilefni og verðuralla vikuna á Hótei Loft- leiðum. Á sælkerakvöldi sem haldið verður fimmtudaginn 18. febrúar mun Filips Moreau verslunarfulltrúi i Franska sendiráðinu verða sælkeri kvöldsins. Segja má aö fjórir matseðlar verði i gildi dagana 13. tii 21. febrúar. Fyrsti matseðill 13. og 14. febrúar. Siðan verður annar matseðill 15., 16. og 17. Þá Sæl- kerakvöldið þann 18. febrúar og enn nýr matseðill 19. og 20. febrúar. Réttirnir sem fram verða bornir verða bæði kjöt- og fiskréttir, sniglar og nýr osta- réttur. Þá er sú nýjung á mat- seðlunum að sérstakur milli- réttur „Sorbet A L’Armagnac” verður borinn gestum. Þá verða nýjar súpur og eftirréttir. Jean Francois Lemercier sem ásamt Haraldi Benediktssyni yfirmatsveini Loftleiða hefur veg og vanda af að metta gesti hótelsins komandi viku á sjálfur veitingahús i borginni Marquise i Norður Frakklandi. Hann sagði að á siðustu fimm til sex • Emil Guðmundsson, hótelstjóri ásamt franska matreiðslulista- manninum Jean-Francois Lemercier sem hingað er kominn sér- staklega vegna Frönsku vikunnar. Timamynd GE arum hefðu orðið miklar breyt- ingar i franskri matgerðarlist. Ný kynslóð matgerðarmanna hefði komið fram og innleitt margar nýjungar. Svokölluð Noelle Cuisine byggð á gömlum Asiu-hefðum væri nú mjög að ryðja sér til rúms. Sem dæmi nefndi hann breyttar aðferðir við matreiðslu grænmetis sem hefðu i för með sér að ilmur þess og bragð nýttist betur og breytt- ist minna en áður. Ennfremur væru ýmsar aðferðir við mat- reiðslu á fiski sem ættu rætur að rekja til gamalla hefða Asiu- manna. ÁFrönsku vikunni koma fram skemmtikraftar frá Paris, það eru Guy Deschainters & Jacquline Robert sem skemmta munu gestum Hótels Loftleiða meðan Franska vikan stendur. —Sjó ■ Veitinguhúsiö Rán við Skólavörðustig. Megrunarmatsedill á Rán ■ Veitingahúsið Rán býður gestum sinum að taka þátt i tveggja vikna megrunarkúr, Scardale-megrunarkúrnum sem notið hefur mikilla vin- sælda i Bandarikjunum undan- farin ár. Kúrinn er hættulaus með öllu þeim sem ekki þjást af öðrum sjúkdómum enoffitu. En þeim, sem eiga við aðra sjúk- dóma að striða svo sem hjarta- sjúkdóma er ráðlagt að taka ekki þátt i megruninni nema þá i samráði við lækni. Fólk tapar allt að tiu kilóum á þeim tveim- ur vikum sem kúrinn stendur. En ekki er talið ráðlegt að hafa hann lengri. Kvöldvaka Orlofs- nefndar húsmæðra ■ Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavik efnir til Kvöldvöku i skemmtistaðnum Broadway þriðjudaginn 16. febrúar ’82 kl. 20.30 en húsið opnar kl. 20.00. Orlofsnefndin er orðin mjög þekkt af rekstri orlofsheimila fyrir islenskar húsmæður. Vin- sældir sumardvalanna fara si- vaxandi ekki sist eftir að konur gerðu sér ljóst að lögin um orlof húsmæöra — er réttur og viður- kenning á mikilvægi þeirra starfa fyrir þjóðfélagið sem unnin eru á heimilunum án launa. Steinunn Finnbogadóttir formaður orlofsnefndarinnar i Reykjavik mun kynna starf- semina. Eitt af þvi sem er hvað minnisstæðast eru kvöld- vökurnar sem húsmæðurnar sjálfar standa að, með flutningi á hinu fjölbreyttasta fróðleiks- og skemmtiefni. Þessi kvöldvaka sem nú verður haldin á Broadway á að vera eins konar svipmynd og sameiningartákn reykviskra húsmæðra á heimaslóðum. Að þessu sinni verður vakan mikið helguð tónlist og söng, má nefna að Selma Kaldalóns leik- ur lög eftir sig og föður sinn og mun Elin Sigurvinsdóttir söng- kona flytja þau með henni, fallegar barnaraddir heyrast þarna börn úr Meiaskóla syngja undir stjórn Magnúsar Péturs- sonar. Hverskonar þjóðlegt efni er rikjandi á kvöldvökum i or- lofi húsmæðra og þarna verða sýndir þjóðdansar af Þjóð- dansafélagi Reykjavikur, Unn- ur Jensdóttir söngkona syngur við undirleik Jóninu Gisladótt- ur. Ein orlofskvenna frá s.l. sumri syngur með aðstoð þeirra Gisla Helgasonar og Stefáns Andréssonar. Þá má segja að „ljúfur Ómar loftið kljúfi” — þvi aö Ómar Ragnarsson mun lyfta sér og öðrum upp i lokin. Forsala aðgöngumiða verður á skrifstofu nefndarinnar að Traöarkotssundi 6 föstudaginn 12. feb. kl. 16.00-19.00 og á laugardag kl.14.00 til 17.00. Einnig verður hægt að panta miða i simum sem auglýstir verða siðar. 14.00 Kosningarétturinn 100 ára 15.00 Regnboginn 15.35 Kaffitiminn Max Jaffa, Jack Ryfield og Reginald Kilbey leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 James Joyce — lifshlaup 17.00 Frá tónleikum Zukofsky- uámskeiftsins 5. september s.l. i Háskólabíói. 18.00 Kristin ólafsdóttir og Róbert Arnfinnsson syngja Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi Kirkjan i þriðja heiminum. Umsjónarmenn: önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.30 Attundi áratugurinn: Viðhorf, atburðir og af- leiðingarTiundi þáttur Guð- mundar Ama Stefánssonar. 21.00 Landsleikur i handknatt- leik: island-Sovétrikin Her- mann Gunnarsson lýsir sið- ari hálfleik i Laugardals- höll. 21.45 Að tafliGuðmundur Am- laugsson flytur skákþátt 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Norður yfir Vatr.a- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (10). 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar við hlust- endur i' helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagiir 15. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprest- ur flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sól- veig Lára Guðmundsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. T iikynn ing ar. Mánudagssyrpa — Ölafur Þórðarson. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: 16.40 Litli barnatiminn 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað f kerfið Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúð- vík Geirsson stjórna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.