Fréttablaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 30. apríl 2008 3 Nú er mikið rætt um hvaða orkugjafi kemur til með að knýja bíla framtíðarinnar. Renault telur rafbíla það sem koma skal. Franski bílaframleiðandinn Renault telur að rafmagn eigi eftir að verða aðalorkugjafi bíla í framtíðinni. Rafbílar verða settir í öndvegi hjá Ren- ault og með samstarfi við NEC-raftækjarisann frá Japan sem hefur hannað nýja gerð rafhlaðna. Rafhlaða þessi mun leysa mörg vandamál þeirra rafbíla sem nú eru á markaðnum. Renault hefur gert sammning við dönsk yfirvöld sem felur í sér að Renault mun taka þátt í að byggja upp rafstöðvar víða um Danmörku. Allir tollar og skattar verða lækkaðir mikið á rafbílum. Fyrstu rafbílarnir muna koma í gagnið í Danmörku árið 2011 ef allt gengur upp. Sömu aksturs eiginleikarnir verða í rafbílnum og eru í bensínvél- um. - mmr Rafbílar á göturnar Rafbílar frá Renault. Volvo XC70 var valinn bíll ársins í Rússlandi. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem hann er valinn bíll ársins og mikill heiður fyrir Volvo. Rússar hafa valið Volvo XC70 bíl ársins 2008 en alls kusu hundrað og fimm þúsund manns um nítján ólíka bílahópa. Fyrir tveimur árum sigraði eldri gerðin af Volvo C70 í þessum flokki. Svo virðist sem Rússar séu ánægðir með bílinn og hefur Volvo orðið vart við mikla sölu- aukningu í Rússlandi. Sem dæmi um það þá jókst salan á milli áranna 2006 og 2007 um 95 pró- sent og yfir tuttugu þúsund bílar voru seldir. Þessar tölur sína ótvírætt að Volvo nýtur mikilla vinsælda í Rússlandi. - mmr Bestur í Rússlandi Volvo XC70 hentar vel fyrir rússneskar aðstæður. Tjöruhreinsir NÚ ÞEGAR VETUR KONUNGUR HEFUR HVATT ER TILVALIÐ AÐ KAUPA SÉR TJÖRUHREINSIR OG NÁ TJÖRUNNI AF BÍLNUM FYRIR SUMARIÐ. Oft getur verið erfitt að ná tjörunni af lakkinu á bílnum. Tjöruhreinsir vinnur vel á fastri tjöru og því upplagt að nælar sér í brúsa og úða á svæðin sem þakin eru tjöru. Tjöruhreinsir fæst á öllum bensínstöðvum. Sumardekk – hjólbarðaþjónusta Sumar- og heilsársdekk fyrir allar gerðir fólksbíla og jeppa. Hagstætt verð og traust þjónusta. Reykjavík Akureyri Tangarhöfða 15 : 587 5810 Réttarhvammi 1 : 464 7900 Vagnhöfða 6 : 577 3080 www.alorka.is P IP A R • S ÍA • 8 07 53 Við tökum vel á móti þér á þjónustustöðvum okkar! Umboðsaðili fyrir Bridgestone hjólbarða Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 FJAÐRIR OG GORMAR Í FLESTAR GERÐIR JEPPA Japan/U.S.A. Taktu hjólið með - settu það á toppinn. www.stilling.is // stilling@stilling.is Skeifan 11, 108 Reykjavik | Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík | Smiðjuvegur 68, 200 Kópavogur Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður | Draupnisgata 1, 600 Akureyri Eyrarvegur 29, 800 Selfoss. | Sími: 520-8000 Allar upplýsingar um er að finna á vef Stillingar www.stilling.is THULE ProRide 591 Einfaldar og stílhreinar hjólafestingar. Auðveldar í notkun. THULE OutRide 561 Fyrir þá sem eru vanir. Hjólið fest í framgaflinum. Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.