Alþýðublaðið - 12.09.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 12.09.1922, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ✓ í Simamenn a|segja forberg Sfmabiaðið flytur eftirfarasdi opið btéf tii landssimastjórass, hr. O. Forberg: „Þar sem nú er víst að, Eggert Stefánsson simritari á Akureyri ísefir verið skipaður stöðvarstjóri A Borðeyri, Einnur Féiag (si. síma manna sér skylt að mótnoseSa þeirri ráðstöfun, þar sem margir mundu vilja zegja, að hón væri brot á þeitn reglum, sem skipun oplnberra starfsmanna á að byggj ast á, ef spilling í þjóðfélaginu á ekki að breiðast út frá hinum æðstu stöðum. Og, þar sem að með henni virðist vera hlúð sð því af yfirvöldunum, að óregla og óheiðarleiki i embættisstarfrækslu msnna standi ekki í vegi fy/ir því, að hærri embætti og meiri trúnaðarstöður séu þeim opnar. Og sömuleiðis sökum þess, að með henni er hnekt framfaravið leitni fevers einstaks sfmamsnns, þar sena maður, eftir marg endur- tekna vantæksiu { starfi sinu, og endurtekna óheiðarlega misbrúkun á embættisaðstöðu sinni, er tekinn íramyfir aðra menn, og jafnvei i hærri stöðu, sem unnið hafa sam vfzkusamlega i embætti sínu, og i mótsetningu við þennan nýskip aða stöðvarstjóra reynt að verða stétt sinni til sóma og gagns. Er þar með sýnt, að samvizkusemi simamanna tll að auka þekkingu sína á starfsviði sfnu, er ekki virt af stjórn þeirrar stofnunar sem skyldi. En þar sem þér, herra lands- símastjóri O. Forberg, eruð æðsti' maður þessarar stéttar. ber yður að gæta hagsmuna hennar og virðingar inn á við sem út á við. Verður F. í. S. þvi að iita svo á, að yður hafi borið skylda til, að gefá landsstjórninni svo ná- kvæmar upplýsingar um fortið þessa manns, og mæla svo ákveð ið móti þvi, að honum yrði veitt þessi staða, að landsstjórn’n hefði aidrei gert sig seka í því. Og þó einhvcrjum hefði orðið það á, að gefa honum meðmæli, veiðum vér að álíta, að það hefði þá verið embættisskylda yðar að gera þau meðmæli að engu, þar sem al- kunnugt er, að maður þessi hefir og jafnvel á siðuitu tímum, sýat óheiðarlega framkomu. En þar sem nú er bú!ð að velta honum trún aðarstöðu, og þér muuuð hiugað til hafa haft mest að segja um veltingu embætta innan simans, verður F. í S að állta, að þér h»fið að oiinsta kosti ekki Iagt eina á móti því og yður bar. Þá getur F. I. S. iitð svo á, að hér sé verið að veita Eggert Stefánssyni upprelst eftlr viðskifti hans og framkoaiu við það ann ars vegar og yður hins vegar á síðastllðnu ári, og sem ein út af fyrir sig hefði átfc að vera nægi ieg til þess, að honum yrði ekki veitt trúnaðarstaða við iandssfm ann Og eigi slfk stefna og þessi í embættaskipun við landssímann að ríkja, og sé yfirmaður hans ekki fær um, eða fiuni það ekki skyldu sína, að koma i veg fyrlr það, að slikar ráðstafanlr og sú, sem hér er um að ræða, geti átt sér atað, o» sem er virðingu stétt arinnar og hag simans stór hnekk ir, sjáum vér sfmamenn og kon ur ekki fært að starfa unðir slfkri stjórn. f sambandi við þetta, viljum vér eaafremur taka ftam, að und anfarin ár hafa ýmssr stöður við landssímanu, verið veittar á þann hátt, að þ«ð hefir vakið megna óánægju inuan simamanna stéttar innar og gefið fulla ástaeðu til að ætla, sð ekki sé hægt að búast við breytingu tii batnaðar í tfð núver&ndi landssímastjóra. Má þar tii sefna efnisvarðarstöðuna, sem var veltt manni utan simastéttar Innar þrátt fyrir umsókn margra sfmamanna, setn urrnið höfðu dyggi- lega i þjónustu landssfmans. Þá var stöðvarstjórastaðan i Vestmannaeyjum veitt árið 1920, án þess hún væri auglýit tii um- sóknar, og sömuieiðis stöðvar- stjórastaðan á Norfirði árið 1922. Enn fremur hefir sú regla tfðkast vpp' á siðkastið, hafi stöður verlð augiýatar tii umióknar, að um- sóknarfresturinn htfir verið haíð- ur svo stuttur, að möanum, sem átt hafa heima ÍJarri embættinu, hefir verið ómögulegt að ákveða á svo stuttum tíma, hvort þeir gætu, ef til kæmi, fiozt i embættið. En áþrdíanlegast dæmi þess, er þó meðferðin á þsssati sfðustu Fiskhús ásamt meðfylgjanái bryggjuplássi f Vestmannaeyjum er tii kigta lytir næstkomandi vetrarvertfð Tilboð séu komin fcil undirritaðt fyrir 15. okt. næstk. Gaðmnndar Jónsson ste'nsmiður Eyði, Vestmannaeyjum. Þorbjövg Guðmunds- dóttir, er i sumar vsr til heim- ilis á Laugaveg 42, hjá Guðmundi Egilssyni kauymanni. er beðin að koma tit vlðtals á Laugaveg 111. embættisveltingu Gefur þetta fuiia ástæðu til að ætla, að jafnvei i þtu skifti sem embæfti ern aug- lýst til umsóknar, sé búið að ætla þau sérstökum mönnum. Er þetta svo alvarieg hlið á stjórn þessir- ar stofnunar, að ekki er viðun- andi. Er hún mjög hættuleg fyrir hvern einstakan simamann, en þó ekki síður fyrir sfmann, sem op- inbera stofnun, þvf hæfuitu starfs- menn hans, og þeir, sem nokkra framsóknarviðleitni hafa, búa ekki við sllkt tll lengdar, en neyðast til að fara úr þjónustu hans. Af framangreindum ástæðumB og ýmsum fieiri, sem ekki skulu hér taldar, tér F. í. S. ekki ann- að fært, en að iýia vautrausti á yður, herra landssimastjóri O For- berg, sem forstjóra fyrir stofnun, sem fjöldi manna hefir valið sér lifsstarf við, og verður því að eig® lifskjör sfn undfr stjórn hennar." Skjalafölsnn í Morgnnblaðlnu, Morgunblaðið flytur i dag grein, sem það segir að sé eftir >Durg« þann, er. skrifar í Alþýðublaðið. Hér er um beina skfalaýölstm að ræða, sem að minsta kosti einum af blaðamönnum Morgun- biaðsins hlýtur afi vcra kunnugt um. Eg er að skreppa burt úr bæn- um og má ekki skiifa iengra nú, en sá serri sekur er um fölsun þessa skal fá að yðrast. ólafur Friðriksson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.