Fréttablaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Allt sem þú þarft... ...alla daga Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára skv. könnun Capacent 1. nóv. 2007–31. jan. 2008 Við stöndum upp úr 41,96% 35,99% 68,90% Fréttablaðið er með 64,20% meiri lestur en 24 stundir og 91,44% meiri lestur en Morgunblaðið. Fréttablaðið 24 stundir M orgunblaðið Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 5. maí 2008 — 122. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Frosti Friðriksson er hrifinn af gömlum, skrýtnum hlutum og fóstrar lífsskipuleggjandi hillu frá Vegagerð ríkisins. Ég fékk skúrum við skipulagninu verkefna á sínum vegum, en þegar ég reyndi að falast eftir fleiri hill búið að henda þei Hilla fyrir lífið sjálft Óróar geta verið til mikillar prýði bæði innan dyra og utan auk þess sem þeir gefa margir frá sér notaleg hljóð þegar rót kemur á þá. Þetta fallega akarn fæst í versluninni Gosbrunnar.is og kostar 2.990 krónur. Leikföng sem ekki eru lengur í notkun er tilvalið að fara með í Sorpu þaðan sem þau fara í Góða hirðinn. Þegar öll börnin á heimilinu eru vaxin úr grasi er sjálfsagt að leyfa öðrum börnum að njóta uppáhaldsleikfanganna. Sumarvörur af öllum stærðum og gerðum eru komnar í Ikea. Þeir sem eru komnir í sumarskap geta fundið garðhúsgögn, blóm og potta og útileguvörur á góðu verði í versluninni auk þess sem þar er að finna búsáhöld í öllum regnbogans litum. Frosti Friðriksson við notadrjúga hillu frá Vegagerðinni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T Sex vikna námskei› hefjast 5. maí.Mánudaga, mi›vikudaga og föstudagakl. 6.30 e›a 12.05.A›gangur a› tækjasal fylgir. Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Heilsunuddpottar FROSTI FRIÐRIKSSON Lífsskipuleggjandi hilla frá Vegagerð ríkisins heimili Í MIÐJU BLAÐSINS FASTEIGNIR Nýjar og fullbúnar íbúðir í Hafnarfirði Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG fasteignir 5. MAÍ 2008 Fasteignasalan Ás hefur til sölu þrjár íbúðir í Vallahverfi í Hafnarfirði. Um ð fullbúin með öllum tækjum á 35 milljónir króna Húsið skilast fullbúið að tg i Í Nýtt fjölbýli í Hafnarfirði Nýtt fjölbýli á besta stað í Vallahverfinu í Hafnarfirði. TIL LEIGU TIL LEIGU C.a. 180 fm. - skrifstofuhúsnæði á annari hæð að Bæjarlind 14 - 16. Eignin snýr í vestur og eru tölvulagnir fyrir hendi. Eignin er laus strax og leiguverð 300 þús pr. mán. - skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð (Penthouse) að Bæjarlind 14 - 16. Leiguverð 390 þús pr. mán. Glæsilegt útsýni. Laus strax ! Einnig er að losna c.a. 130 fm innkeyrslubil að Vagnhöfða leiguverð 200 þús pr. mán. C.a. 230 fm. Byggingafélagið BurstBæjarlind 14-16 - Upplýsin HÍBÝLI Heimatilbúnar heilsulindir og fallegt veggskraut Sérblað um híbýli og bað FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG híbýli - baðMÁNUDAGUR 5. MAÍ 2008 Söngkonan Fabúlatelur góða ruslatunnu þarfaþing í baðherbergið.BLS. 4 Listhúsinu LaugardalReykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar ViðarssonFramkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausar raðgr. Hef alla tíð verið mikill fréttahaukur Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir er nýr ritstjóri 24 stunda. TÍMAMÓT 18 HEILBRIGÐISMÁL Tæknifrjóvgun mun standa einhleypum íslensk- um konum sem vilja eignast börn til boða ef niðurstöður og breyt- ingatillögur nefndar sem Guðlaug- ur Þór Þórðarson heilbrigðisráð- herra skipaði síðasta haust ná fram að ganga. Nefnd heilbrigðisráðherra skil- aði af sér niðurstöðum um endur- skoðun laga um tæknifrjóvganir á föstudag. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kynnti ráðherra frumvarp um málið á ríkisstjórn- arfundi á föstudag og verður það lagt fyrir á Alþingi í vikunni. „Sanngirni og jafnréttissjónar- mið sem ég hef kallað eftir í þess- um málum eru höfð að leiðarljósi í þessum niðurstöðum,“ segir Guð- laugur Þór um breytingarnar. Meginbreytingin sem niðurstöð- ur nefndarinnar fela í sér eru að með þeim munu einhleypar konur eiga sama rétt að gangast undir tæknifrjóvganir og aðrar konur. Auk þess er gert ráð fyrir því að skilyrði núgildandi laga um hámarksaldur kvenna sem gang- ast undir slíka aðgerð verði breytt. Ástand hverrar konu verði fremur metið fyrir sig. Þó verður óheimilt að framkvæma tæknifrjóvgun á konum sem komnar eru yfir það sem telja verður eðlilegan barn- eignaraldur. Þá er kveðið á um að ráðherra fái heimild til að setja leiðbein- andi reglur um hámarksfjölda fósturvísa sem settir eru upp í leg konu í tæknifrjóvgun með því markmiði að fækka fjölburafæð- ingum eins og hægt er. Í fjórða lagi eru lagðar til breyt- ingar á skilyrðum fyrir fram- kvæmd tæknifrjóvgunarmeðferð- ar. Til að mynda er lagt til að fellt verði á brott lagaskilyrði um að tæknifrjóvgun sé einungis heimil- uð þegar aðrar aðgerðir til að sigr- ast á ófrjósemi hafi brugðist. Einnig er lagt til að kærunefnd sem starfað hefur á grundvelli laga um tæknifrjóvgun og ætlað er að fjalla um synjun læknis um tæknifrjóvgun verði lögð niður. Slík mál gangi í staðinn til land- læknis og þaðan verði hægt að kæra þau til ráðuneytisins. - kdk Einhleypar konur öðlast rétt til tæknifrjóvgana Einhleypar konur fá rétt til að gangast undir tæknifrjóvganir ef breytingatillögur heilbrigðisráðherra ná fram að ganga. Ákvæði um hámarksaldur fellt brott og reglur rýmkaðar út frá jafnréttissjónarmiðum. Queen Raquela til LA Ólafur Jóhannesson heldur með The Am- azing Truth About Queen Raquela á kvikmyndahátíðina í LA í júní og heim- sækir Skywalker Ranch í leiðinni. FÓLK 30 ÚRKOMA NÁLGAST Í dag verður yfirleitt hæg suðaustlæg átt en þó strekkingur úti við suðurströndina. Bjartviðri norðanlands fram eftir degi en fer að rigna sunnan til þeg- ar líður á daginn. Hlýtt í veðri. VEÐUR 4 9 13 14 1213 Í órétti „Ekki er hægt að una því að stelpa nýorðin ellefu, með Asperger-heil- kenni, sé gerð að glæpamanni“, skrifar Guðmundur Andri Thorsson. Í DAG 16 Ólafur var allt í öllu Ólafur Stefánsson var besti maður Ciudad Real í tapleik gegn Kiel í gær. ÍÞRÓTTIR 24 BANASLYS Í KÖMBUNUM Karlmaður á sjötugsaldri lét lífið eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum í beygju í Kömbunum skammt ofan Hveragerðis. Bíllinn steyptist fram af háum klettum og maðurinn kastaðist út úr honum. Sjá síðu 2 MYND/GKS Borgarstjóri gagnrýnir vinningstillögu um skipulag Vatnsmýrarinnar: Segja skipulagsmál í uppnámi BORGARMÁL Ólafur F. Magnússon borgarstjóri lagði fram tillögu í borgarráði 14. febrúar um að komið yrði á laggirnar stýrihópi til að vinna frekar að heildar- skipulagi Vatnsmýrarinnar sam- kvæmt vinningstillögu um fram- tíðarsýn svæðisins. Ólafur gagnrýnir nú vinningstillöguna hart og segir að ef ekki verði hætt að vinna samkvæmt henni geti það haft alvarlegar afleið- ingar fyrir þróun og uppbygg- ingu Vatnsmýrarinnar. Minni- hlutinn í borginni telur að borgarstjóri verði að skýra orð sín því annars séu skipulagsmál borgarinnar í uppnámi. Ásta Þorleifsdóttir, fulltrúi F- lista í stýrihópnum, segir að skilja megi orð borgarstjóra um vinn- ingstillöguna sem svo að hann vilji slá hana út af borðinu. Það sé þó ekki raunin. - shá / sjá síðu 4 AUSTURRÍKI Nýjar skelfilegar lýsingar á nærri aldarfjórðungs harðræðisvist dóttur Josefs Fritzl og barna þeirra í kjallara húss hans í Amstetten í Austurríki birtast í nýjasta hefti þýska vikuritsins Der Spiegel. Þar kemur meðal annars fram að í prísundinni nauðgaði Fritzl dótturinni reglulega. Þar sem dýflissan var fram til 1993 bara eitt herbergi urðu þrjú barna hennar vitni að nauðgununum. Eftir að vistarverurnar voru stækkaðar fóru uppáferðirnar fram bak við luktar dyr. Rannsókn málsins heldur áfram. Að því er mágkona Fritzl greindi frá í viðtali í gær var hann árið 1967 dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun. - aa Sifjaspellsmálið í Austurríki: Nýjar hryllings- lýsingar birtar JOSEF FRITZL VEÐRIÐ Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.