Fréttablaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 17
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Frosti Friðriksson er hrifinn af gömlum, skrýtnum hlutum og fóstrar lífsskipuleggjandi hillu frá Vegagerð ríkisins. „Ég fékk þessa hillu hjá Vegagerðinni þegar ég var í Listaháskólanum að vinna listaverk í kúrsi hjá Hall- dóri Ásgeirssyni og þurfti að velja fyrirtæki í tengsl- um við verkið. Ég valdi Vegagerð ríkisins því mér þótti hún í senn spennandi og karlmannleg, og þar sem ég þvældist þar um með vinnuflokkum sá ég þessar hillur, fékk að eiga eina og notaði í verkið mitt,“ segir Frosti Friðriksson, myndlistarmaður og leikmynda- hönnuður hjá Þjóðleikhúsinu, inntur eftir því hvaða húsmunur heimilis hans er í mestum metum. „Vegagerðin notaði þessar hillur í flestum vinnu- skúrum við skipulagninu verkefna á sínum vegum, en þegar ég reyndi að falast eftir fleiri hillum seinna var búið að henda þeim öllum á haugana. Ég sá í hendi mér hversu hentug hillan væri til að skipuleggja líf sitt og vinnu, en einnig hreif mig strax hversu flott bæði smíðin og hönnunin er,“ segir Frosti sem enn hefur að mestu látið fyrir liggja að nota hilluna sem skyldi. „Hillan hefur reyndar fjölbreytt notagildi og væri afbragð fyrir póst og gamlar minningar. Þannig mætti setja gamlar myndir, leikskrár og fleira sem maður hefur upplifað í lífinu í „Verki lokið-hólfið“, en „Næsta verk“ nú er fæðingarorlof í sumar; „Í vinnslu“ er upp- setning Skessuhellis með Norðanbáli í Reykjanesbæ; „Verk í bið“ er allt lífið fram undan, og „Verki lokið“ myndi þá vera leikmyndin í „Ástin er diskó, lífið er pönk“.“ thordis@frettabladid.is Hilla fyrir lífið sjálft Óróar geta verið til mikillar prýði bæði innan dyra og utan auk þess sem þeir gefa margir frá sér notaleg hljóð þegar rót kemur á þá. Þetta fallega akarn fæst í versluninni Gosbrunnar.is og kostar 2.990 krónur. Leikföng sem ekki eru lengur í notkun er tilvalið að fara með í Sorpu þaðan sem þau fara í Góða hirðinn. Þegar öll börnin á heimilinu eru vaxin úr grasi er sjálfsagt að leyfa öðrum börnum að njóta uppáhaldsleikfanganna. Sumarvörur af öllum stærðum og gerðum eru komnar í Ikea. Þeir sem eru komnir í sumarskap geta fundið garðhúsgögn, blóm og potta og útileguvörur á góðu verði í versluninni auk þess sem þar er að finna búsáhöld í öllum regnbogans litum. Frosti Friðriksson við notadrjúga hillu frá Vegagerðinni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N – flott á veröndina Sölustaðir: Járn og gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · www.weber.is – mikið úrval af aukahlutum G enesis S 310 X E IN N JG G E N S 310 5x10 Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T Sex vikna námskei› hefjast 5. maí. Mánudaga, mi›vikudaga og föstudaga kl. 6.30 e›a 12.05. A›gangur a› tækjasal fylgir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.