Fréttablaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 60
 5. maí 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 06.00 Scary Movie 3 08.00 Bride & Prejudice 10.00 2001. A Space Travesty 12.00 Fantastic Voyage 14.00 Bride & Prejudice 16.00 2001. A Space Travesty 18.00 Fantastic Voyage 20.00 Scary Movie 3 Óborganlega fynd- in hryllingsmynd. 22.00 I´ll Sleep When I´m Dead Hörkuspennandi tryllir með Clive Owen og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverkum. 00.00 Trauma 02.00 Fled 04.00 I´ll Sleep When I´m Dead 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 17.58 Gurra grís 18.05 Alla leið (1:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ný Evrópa með augum Palins (3:7) Í þessum breska myndaflokki fer leik- arinn Michael Palin úr Monty Python-hópn- um um 20 lönd í Mið-, Austur- og Suðaust- ur-Evrópu sem hafa nýlega gengið í, eða eru við það að ganga í Evrópusambandið. Palin kynnir sér sögu og menningu og lítur glöggu gestsauga á venjur heimamanna á hverjum stað. 21.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Herstöðvarlíf (2:13) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur her- manna sem búa saman í herstöð og leynd- armál þeirra. 23.30 Soprano-fjölskyldan (14:21) 00.25 Kastljós 01.00 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Top Chef (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Game tíví (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.10 Svalbarði (e) 20.10 One Tree Hill (13:18) Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Leyndarmál koma upp á yfirborðið í þesum þætti. Lucas reynir að ná áttum eftir að Lindsey yfirgaf hann við altarið á meðan Nathan og Haley reyna að gera upp sín mál. Fortíðin ásæk- ir Brooke þegar hún íhugar að ættleiða og Payton fær heimsókn frá gömlum vini. 21.00 Jericho (6:7) Bandarísk þáttaröð um íbúa í bandarískum smábæ sem ein- angraðist frá umheiminum eftir kjarnorkuár- ásir á bandarískar borgir. Eftir að Jake og fé- lagar tóku lögin í sínar hendur grípur Beck hershöfðingi til öfgafullra ráðstafana til að sanna að það sé hann sem ráði ríkjum í bænum. Hawkins fær símtal frá Chavez um að það sé kominn tími til að flytja kjarn- orkusprengjuna. 21.50 C.S.I. (10:17) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas-borg- ar. Warrick er í vondum málum og grunað- ur um morð á nektardansmær. Á meðan hann reynir að sanna sakleysi sitt eru Gris- som og félagar að rannsaka morð á vell- auðugri yfirstéttarkonu og mál sem tengist ólöglegu hundaati. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Brotherhood 00.30 C.S.I. 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 17.25 PGA Tour 2008 Útsending frá Wa- chovia-meistaramótinu í golfi en til leiks mættu margir af bestu kylfingum heims. 20.25 Snowcross World Champions- hip Sýnt frá heimsmeistaramótinu í vél- sleðaakstri. 20.55 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 21.20 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin Öll mörk- in frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at- vikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Qwest Field í Seattle. 23.40 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 07.00 Liverpool - Man. City 13.05 Aston Villa - Wigan 14.50 Newcastle - Chelsea 16.50 Goals of the season (Goals of the Season 2004/2005) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 17.45 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 18.45PL Classic Matches (Bestu leik- ir úrvalsdeildarinnar) (Liverpool - Newcastle, 95/96) 19.15 Newcastle - Chelsea 21.00 Ensku mörkin 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Bolton - Sunderland 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Camp Lazlo 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Extreme Makeover. HE (30:32) 11.15 Standoff (10:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Numbers (13:24) 13.55 Blackball 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Funky Walley 17.13 Tracey McBean 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (18:22) 19.55 Friends (11:24) (Vinir 7) 20.20 American Idol (35:42) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsæl- asti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar keppninn- ar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 21.05 American Idol (36:42) 21.50 10.5: Apocalypse (2:2) Hörku- spennandi stórslysamynd í tveimur hlutum. 23.15 Searching For David´s Heart Áhrifamikið og sorglegt drama um konu sem leggur af stað í leiðangur til að finna hjartanu úr nýlátnum bróður sínum rétt- an eiganda. 00.45 Shark (8:16) 01.30 Blackball 03.05 Thief (5:6) 03.50 Standoff (10:18) 04.35 Numbers (13:24) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Matthew Fox Fox er með háskólagráðu í hagfræði frá Columbia-háskóla. Fox er líka mikill tónlistaráhugamaður og segir m.a. íslensku drengina í Sigur Rós vera í miklu uppáhaldi. Fox leikur í sjónvarpsþátta- röðinni Lost sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. 22.00 Spænsku mörkin STÖÐ 2 SPORT 22.00 I‘ll Slepp When I‘m Dead STÖÐ 2 BÍÓ 21.50 CSI SKJÁREINN 20.20 American idol STÖÐ 2 20.15 Ný Evrópa með augum Palins SJÓNVARPIÐ ▼ Hvaða karlmaður, sem á annað borð hefur smekk fyrir svoleiðis löguðu, minnist þess ekki með hlýju þegar hann komst fyrst í færi við verulega myndarlegan kvenmann? Allt breytist. Daginn áður var spennandi að stífla bæjar- lækinn, kveikja í sinu, brjóta rúður. En svo fær lífið nýjan tilgang og ekkert annað kemst að. Vissulega hafði stelpan í næsta húsi um nokk- urt skeið vakið vissa forvitni og henni veitt viðurkenning með hárreytingum. Seinna þarf að beita annarri aðferðafræði til að tryggja athygli og árangur. Þá byrja menn að drekka brennivín. Það skeið stendur í nokkur ár og minningarnar ekki fyrir hendi, kannski sem betur fer. Nei, ég er kannski að tala um fyrsta skiptið sem kona skiptir verulegu máli og maður finnur sig knúinn til að sanna að eitthvað sé í mann spunnið. Ekkert yrkisefni er kvikmynda- og þáttagerðarfólki hugleiknara en akkúrat þessi þáttur í lífi okkar. Augnablik í senn er hægt að sjá samnefnara með eigin reynslu en yfirleitt er kveikt á minningabrotum sem við vildum flest hafa gleymt fyrir löngu. Ég er nokkuð viss um að fleiri en ég eiga minningar í líkingu við þessa: Stefnumót klukkan níu um kvöldið. Ég vakna um morguninn til að byrja að taka mig til. Raksturinn tekst afleitlega. Dett í sturtunni eftir að hafa fengið rótsterkt flösusjampó í augað. Kveiki mér í sígarettu til að róa taug- arnar og svíð af mér aðra augnabrúnina. Ég mætti snemma á veitingahúsið. Sá hana svífa inn geislandi af fegurð. Hún brosti til mín en æpti þegar hún nálgaðist borðið. Ég reyndi í óðagoti að útskýra að það hefði verið ráðist á mig. Hún tók skýringar mínar góðar og gildar um hvernig ódæðismennirnir hefðu barið mig í hausinn, kveikt í mér og gert tilraun til að raka mig. Hún sagðist ætla að hringja í mig. Ég bíð enn. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON FÓR Á STEFNUMÓT Það er mikilvægt að segja sannleikann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.