Fréttablaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 52
 7. maí 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF 20.10 Private Practice SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á Sunnudag. 20.20 Tískuráð Tims Gunn STÖÐ 2 21.50 Lipstick Jungle SKJÁREINN 22.00 Point Blank STÖÐ 2 BÍÓ 23.30 Rock School STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 15.45 Alla leið (1:3) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 17.55 Alda og Bára 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Nýi skólinn keisarans 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fæðingarheimilið (4:9) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð. Addison Mont- gomery læknir í Grey’s Anatomy-þáttunum heimsækir gömul skólasystkini sín til Kali- forníu. Einkalíf þeirra er í molum en þeim gengur betur í starfi og Addison bræðir það með sér að flytjast frá Seattle til Santa Mon- ica og fara að vinna með þeim. 20.55 Hrúturinn Hreinn (18:40) 21.10 Tvö á tali (1:4) (Talk to Me) 22.00 Tíufréttir 22.25 Forsætisráðherrar Norðurland- anna ræða málin Forsætisráðherrar Norð- urlandanna áttu tveggja daga fund í Svíþjóð fyrir skömmu. Í tengslum við fundinn fékk sænski fréttamaðurinn Erik Fichtelius for- sætisráðherrana til hringborðsumræðna um heimsmálin og norræna samvinnu. 23.25 Teiknarinn Priit Pärn 00.20 Kastljós 00.50 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Snocross (e) 16.55 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Kid Nation (e) 20.10 Top Chef (2:12) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. Kokkarnir þurfa að galdra fram sæta rétti með erótísku yfirbragði. Það er framsetn- ingin sem skiptir öllu máli og það reynir á frumleika keppendanna í fyrri þrautinni og síðan þurfa þeir að útbúa áhugaverða eftir- rétti í útsláttarkeppninni. 21.00 America’s Next Top Model (11:13) Stúlkurnar finna stríðseðlið í sjálfum sér þegar þær sitja fyrir sem skylmingaþrælar. Sigurvegarinn í þessari þraut fær að fara í verslunarleiðangur í Rómarborg. Tyra tekur síðan sjálf myndir af stúlkunum í gömlum rómverskum kastala og einstök fegurð einnar stúlkunnar kemur henni á óvart. 21.50 Lipstick Jungle (6:7) Glæný þáttaröð sem byggð er á metsölubók frá höfundi Sex and the City. Aðalsöguhetj- urnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Nico og Wendy halda til Skotlands til að hitta rithöfundinn J.K. Rowling, en ferð- in tekur óvænta stefnu þegar Nico ákveð- ur að taka viðhaldið með sér. Victory reynir að komast að því hver dularfulli fjárfestirinn í fyrirtæki hennar er. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Boston Legal (e) 00.20 Life (e) 01.10 C.S.I. 01.50 Vörutorg 02.50 Óstöðvandi tónlist 16.40 Gillette World Sport 17.10 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Wachovia Championship) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröð- inni í golfi. 18.05 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at- vikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 18.50 Spænski boltinn Bein útsend- ing frá risaslag Real Madrid og Barcelona í spænska boltanum. 20.50 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Chelsea og Liverpool. 22.30 Bardaginn mikli (Mike Tyson - Lennox Lewis) Mike Tyson er einn af bestu boxurum allra tíma. Hann er yngsti þunga- vigtarmeistari sögunnar en hefur verið sjálf- um sér verstur eins og dapurlegt einkalíf hans vitnar um. Í þessum magnaða þætti eru sýndar gamlar myndir með Tyson en snemma varð ljóst að þar væri afburðabox- ari á ferðinni. Í þættinum er sömuleiðis fjall- að um bardaga hans við Lennox Lewis en margir álíta að Tyson hafi þá þegar verið út- brunninn, bæði líkamlega og andlega. 23.25 Spænski boltinn (e) 01.05 $1,500 No Limit Hold ´Em, Las Vegas NV 16.45 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Derby í ensku úrvals- deildinni. 18.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 19.00 Coca Cola-mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.30 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 20.30 4 4 2 21.50 Leikur vikunnar 23.35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og West Ham í ensku úr- valsdeildinni. það er þægilegt að geta rambað um vefinn og hlustað á útvarpsstöðvar, pikkað upp tónlist héðan og þaðan, jafnvel séð heilu atriðin úr ýmsum óperusviðsetningum sem maður á annars engan kost á að komast á, jafnvel þótt hljómurinn sé rýr. Þannig hafa einhverjir huldumenn hlaðið talsverðu af stórri Evrópu-sviðsetningu á Candide eftir Bernstein á Youtube. Hún er reyndar á fjölunum í London í júní undir stjórn Gamba sinfónustjórnanda. Þarna er margt skemmti- legt að sjá. Í vikunni missti ég af fimmtudagsflutningi á fyrsta þætti af fjórum um söngleiki þeirra Múla-bræðra, Jóns og Jónasar. Framundan eru þrír þættir um Allra meina bót, Rjúkandi ráð og Járnhausinn. Jónas og Jón Múli sömdu á rúmlega tíu ára bili söngleiki. Af þeim lifir fátt nema músíkin við texta þeirra bræðra og myndar lungann af því skásta sem hér var samið fyrir tilkomu bítlsins. Næsti þáttur er á fimmtudagskvöld. Viðar Eggertsson er að rífa útvarpsleikhúsið upp. Hann er að flytja Kamban á sunnudögum og er Marmari þar í eftirminnilegri túlkun Þorsteins Ö. Stephensen. Á erlendum útvarpsrásum er glás af góðu efni þótt einhverra hluta vegna rambi maður oftast inn á BBC WORLD, líklega vegna endurvarps á Fjölvarpsrás svo það er inni á FM-inu, svo það má hlusta á heiminn í bílnum. Útvarp er sárlega vanmetinn miðill sem við umgöngumst af virðingarleysi. Mynstrið hefur breyst á þann hátt að útvarp er einstakl- ingsneyslutæki. Raunar er reynslan að verða sú að hinir stóru fréttatímar umhverfis kvöldmat eru til mestu vandræða, rjúfa þá kyrrð sem þyrfti að vera á matmálstímum. Vefurinn og hlaðvarp mun líklega verða til þess í framtíðinni að dreifa hlustun og áhorfi enn frekar. Það er þegar allt kemur til alls ekki ástæða til að láta þessi tæki stjórna sér. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON SITUR VIÐ TÖLVUNA SÍNA Heimurinn alltaf að minnka og stækkar um leið 06.00 Hackers 08.00 To Walk with Lions 10.00 Beauty Shop 12.00 Moonlight And Valentino 14.00 Hackers 16.00 To Walk with Lions 18.00 Beauty Shop 20.00 Moonlight And Valentino 22.00 Point Blank Hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna eru sloppnir út og eins gott að verða ekki á vegi þeirra. Aðalhlutverk: Mickey Rourke og Kevin Gage. 00.00 The Rock 02.15 Bodywork 04.00 Point Blank 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Hvolpurinn Scooby-Doo 07.45 Camp Lazlo 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Homefront 11.15 Standoff (12:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Sisters (13:24) (Systurnar) 14.00 Wife Swap (7:10) 14.45 Grey´s Anatomy (16:36) 15.30 Friends (Vinir) 15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh) 16.18 BeyBlade 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Tracey McBean 17.18 Ruff´s Patch 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (1:22) 19.55 Friends (20:24) (Vinir) 20.20 Tískuráð Tims Gunn (5:8) Eins og nafnið gefur til kynna þá leggur Tim Gunn línurnar í stíl, hönnun og tísku í þess- um nýja þætti sínum. Skemmst er frá að segja að þegar hann var frumsýndur fyrir skömmu vestanhafs sló hann í gegn og er nú orðinn umtalaðasti og vinsælasti tísku- þátturinn. Nú er loksins komið að því að Tim Gunn sýni okkur Íslendingum hvað virkar og hvað virkar ekki. 21.10 Grey´s Anatomy (11:16) 21.55 Medium (7:16) 22.40 Oprah 23.25 Grey´s Anatomy (17:36) 00.10 Rome (11:12) 01.00 Rome (12:12) 01.50 Carried Away 03.35 Medium (7:16) 04.20 Grey´s Anatomy (11:16) 05.05 The Simpsons (1:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV > Patricia Arquette Leikkonan Patricia Arquette fer sem fyrr með hlutverk Allisons Dubois í þáttunum Medium sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Arqu- ette fékk Emmy-verðlaun árið 2005 fyrir leik sinn í þáttun- um og var einnig tilnefnd til Golden Globe verðlauna árin 2006, 2007 og 2008 fyrir frammistöðu sína. ▼ ▼ ▼ ▼ H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 8 – 0 8 1 0 Menningarlegir miðvikudagar í Bláa lóninu Alla miðvikudaga í maí kl. 19.30 verða menningarlegir viðburðir í boði fyrir baðgesti Bláa lónsins. www.bluelagoon.is DANSSMIÐJA ÍD Tímarúm er nýtt dansverk eftir Guðmund Helgason sem er samið fyrir Danssmiðju Íslenska dansflokksins. Í þessu abstrakt- verki tekst höfundur á við hugtökin tími og rúm, hvernig þau fléttast saman og mynda eina atburðarás. Þrír dansarar, hver af sinni kynslóðinni og hver úr sinni áttinni, sameinast í hreyfingu þangað til þeir halda áfram sína leið. Í KVÖLD!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.