Fréttablaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 8. maí 2008 3 Barnaherbergið – Leikföng Náttúruleg leikföng eru þau leikföng oft kölluð sem fram- leidd eru úr náttúrulegum efnum. Oft eru náttúrulegu efnin þó sjálf mettuð aukaefn- um og máluð eða lökkuð með óvistvænum og jafnvel skað- legum efnum. Plastmýkingar- efni, svokölluð þalöt, eru talin sérstaklega skaðleg heilsu barna þar sem þau eru í mörg- um tilfellum lík hormónum í líkamanum og hafa því horm- ónatruflandi áhrif. Eldhemjandi efni og blýmagn yfir mörkum hefur einnig oft orðið til þess að leikfangaframleiðendur hafa þurft að innkalla milljónir leikfanga um allan heim. Góð leikföng þurfa ekki allt- af að vera úr hreinum náttúru- legum efnum þó að þau geti verið það. Gervi- efni geta verið til- tölulega jákvæð út frá umhverfissjón- armiðum ef leik- fangið er vandað og endist jafnvel kyn- slóð fram af kyn- slóð. Klassísk leikföng eins og Lego og Playmo hafa upp- eldislegt gildi og eiga sterkan sess í nútímaþjóðfélagi. Börn- um ætti því ekki að vera mein- að að leika sér með þau. En leik- fangabransinn gengur ekki bara út á það að framleiða heilsusamleg og uppeldislega jákvæð leikföng, hvað þá umhverfisvæn og langlíf. Það er því margt sem ber að hafa í huga við val leikfanga fyrir börnin okkar. Leikföng eru oft algert drasl, þola ekki meðhöndlun barnsins og veita því engum gleði, hvorki gef- anda né þiggjanda. Þau lenda fljótt í ruslinu og áhrif þeirra á umhverfið geta því aðeins verið neikvæð. Sjá meira um leikföng á: http://www.natturan.is/husid/1323/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Það er lítið spennandi að þvo hend- ur eða bursta tennur við grút- skít uga vaska og stífluð niðurföll. Vissulega mæðir mikið á vöskum baðherbergja en í raun er leikur einn að viðhalda niðurföllum hreinum. Galdurinn er einn bolli af mat- arsóda á móti einum bolla af ediki ofan í niðurfallið mánaðarlega, en blöndunni er leyft að standa í klukkustund og svo skolað vel með volgu vatni. Þessi lausn dugar einnig vel fyrir niðurföll í baðkör- um, sturtum og eldhúsvöskum. Greið leið Vaska þarf að umgangast af natni og virðingu. Sumar í stofunni Eftir drunga vetrarins er gaman að lífga aðeins upp á heimilið með sumarlegum litum. Það þarf ekki að ráðast í miklar framkvæmdir til að hleypa sumrinu inn í stofu eða svefnherbergi heldur eru það litlu hlutirnir sem skipta máli. Fal- legir púðar í björtum litum setja punktinn yfir i-ið. SÓFASETT Mary Hermes Barbara Paula www.eirberg.is 569 3100 Stórhöfða 25 Nudd- og meðferðabekkir Rafdrifnir og samanleggjanlegir Nuddolíur og pappír Tilboðsdagar www.eirberg.is 569 3100 Stórhöfða 25 Rafskutlur -umhverfisvænn ferðamáti Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.