Fréttablaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 68
 8. maí 2008 FIMMTUDAGUR48 EKKI MISSA AF 20.30 The Office SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. 20.40 Upphitun fyrir Lands- bankadeildina STÖÐ 2 SPORT 20.10 Skyndiréttir Nigellu SJÓNVARPIÐ 22.00 Constantine STÖÐ 2 BÍÓ 22.25 Dirty Sexy Money SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fjallastúlkan Noemi (3:3) 17.55 Litli draugurinn Laban (2:6) 18.05 Krakkar á ferð og flugi (2:10) 18.30 EM 2008 (5:8) Upphitunarþáttur fyrir EM í fótbolta í Sviss og Austurríki. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Skyndiréttir Nigellu (1:13) (Nig- ella Express) Í þáttaröðinni sýnir Nigella Lawson hvernig matreiða má girnilega rétti með hraði og lítilli fyrirhöfn. 20.45 Hvað um Brian? (3:5) (What About Brian?) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini einhleyp- ingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.30 Trúður (3:10) (Klovn III) 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (7:10) (Dirty Sexy Money) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tekur við af pabba sínum sem lögmaður auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar, ólöglegum jafnt sem löglegum. Meðal leikenda eru Peter Krause, Donald Sutherland, Jill Clayburgh og William Baldwin. 23.10 Draugasveitin (1:8) (The Ghost Squad) 00.00 EM 2008 (5:8) 00.30 Kastljós 01.00 Dagskrárlok 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray 18.30 Innlit / útlit (e) 19.30 Game tíví (17:20) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Everybody Hates Chris (12:22) Chris hættir að vera “góði gæinn” þegar hann kemst að því að Tasha er hrifin af “slæmum strákum”. 20.30 The Office (20:25) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Andy snýr aftur til vinnu og ætlar að sanna sig. Mi- chael reynir að sýna fram á að skrifstofu- starfið sé hættulegt og veðmálaæði grípur um sig á skrifstofunni. 21.00 Jekyll - NÝTT Ný þáttaröð frá BBC með James Nesbitt í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskyldumann sem á í stöðugri bar- áttu við sinn innri djöful. Hann deilir líkama með hinum illkvittna Hyde og hefur með klókindum tekist að halda honum í skefj- um. En þegar Hyde fer að ná yfirhöndinni er voðinn vís. Þetta eru þættir sem fá hárin til að rísa. 21.50 Law & Order. Criminal Intent- (3:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunn- ar í New York fást við klóka krimma. Ungl- ingsstúlka er myrt eftir að hafa verið úti að skemmta sér. Hún reynist vera stjúpdódd- ir lögreglumanns og Goren og Eames rann- saka málið. Böndin berast að yfirmanni hennar sem er giftur frægri fyrirsætu (sem Brooke Shields leikur). 22.50 Jay Leno 23.40 America’s Next Top Model (e) 00.30 Cane (e) 01.20 C.S.I. 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spænski boltinn 17.00 Spænski boltinn 18.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Wa- chovia Championship) 19.35 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 Landsbankadeildin 2008 Hitað upp fyrir Landsbankadeildina. Spjallþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport og sérfræðingar skoða sumarið sem er í vændum. 21.40 Sterkasti maður í heimi 1983 Jón Páll Sigmarsson gerði sig gildandi á þess- um árum, við takmarkaða hrifningu Banda- ríkjamannsins Bills Kazmaiers og Bretans Geoffs Capes. 22.40 $1,500 No Limit Hold ´Em, Las Vegas, NV 23.30 Landsbankadeildin 2008 00.30 Utan vallar 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Hvolpurinn Scooby-Doo 07.50 Camp Lazlo 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Homefront 11.15 Standoff (13:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Amazing Race (7:13) 15.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10) 15.55 Tutenstein 16.18 Sabrina - Unglingsnornin 16.43 Nornafélagið 17.08 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (2:22) 19.55 Friends (21:24) (Vinir) 20.20 Hæðin (8:9) Í lokaþættinum fá áhorfendur að kjósa hvert húsanna er glæsilegast og best hannað. 21.10 The New Adventures of Old Christine (8:22) 21.35 Notes From the Underbelly (1:13) Frá framleiðendum Two and a Half Men og Barry Sonnenfeld, kemur ný gam- anþáttaröð um spaugilegur hliðarnar á barn- eignum. Andrew og Lauren eru par og komin á það stig að velta fyrir sér hvort kominn sé tími til að fjölga mannkyninu. Vandinn er bara sá að þau geta ekki ákveð- ið sig og það er lítil hjálp í þeirra nánustu, enda laglega skrautlegur hópur þar á ferð. 22.00 Bones (6:13) 22.45 ReGenesis (10:13) 23.35 The Blue Butterfly 02.50 My Life Without Me 04.30 Saved (4:13) 05.15 The Simpsons (2:22) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Flight of the Phoenix 08.00 De-Lovely 10.05 Not Without My Daughter 12.00 The Perez Family 14.00 De-Lovely 16.05 Not Without My Daughter 18.00 The Perez Family 20.00 Flight of the Phoenix 22.00 Constantine Stjörnum prýddur tryllir með Keanu Reeves, Rachel Weisz og Djimon Hounsou í aðalhlutverkum. 00.00 Breathtaking 02.00 Intermission 04.00 Constantine 15.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Everton. 17.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Man. City. 19.00 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches Svipmynd- ir frá leik Norwich og Southampton leiktíð- ina 1993-1994. 21.00 PL Classic Matches Svipmynd- ir frá leik Liverpool og Blackburn leiktíðina 1994-1995. 21.30 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin > Julia Louis-Dreyfus Foreldrar Juliu skildu þegar hún var enn mjög ung en seinna giftust þau aftur. Þá áttu foreldrar Juliu að baki önnur hjónabönd og á Julia fjögur hálfsystkini. Julia hefur sjálf sagt að báðir stjúpforeldrar sínir séu alveg jafn mikilvægir í hennar lífi og alvöru foreldrar hennar. Julia leikur í The New Adventures of Old Christine sem Stöð 2 sýnir í kvöld og auðvitað einnig í Seinfeld sem Stöð 2 endursýnir um þessar mundir. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Fágunin og einbeitingin voru í fyrirrúmi á heimsmeistaramótinu í snóker sem lauk fyrir skömmu í Bretlandi. Þrátt fyrir að margir séu mér eflaust ósammála er snóker skemmtileg sjónvarpsíþrótt. Það er ákveðinn tignarleiki sem hvílir yfir henni og þótt hægagangurinn geti verið mikill vegur ýmislegt annað upp á móti. Í snóker þarf einbeiting keppenda að vera hundrað prósent og mikilvægt er að hafa stáltaugar fyrir framan sjónvarpsvélarnar. Hvert skot getur skipt gríðarlegu máli og ekkert má út af bregða til að andstæðing- urinn taki ekki völdin og hreinsi borðið. Sálfræðilega spennan er því mikil og síðan er alltaf jafngaman að sjá vel spilaðan snóker þar sem klókindi og tæknileg kunnátta eru nauðsynleg. Heimsmeistaramótið var sýnt á Eurosport og þar fór fremstur í flokki Írinn Ronnie O´Sullivan sem vann þarna titilinn í þriðja sinn. Þrátt fyrir að O´Sullivan hafi í gær viðurkennt að hafa spilað betur í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Stephen Hendry vann hann Ali Carter örugglega í úrslitunum. O´Sullivan setti hverja kúluna ofan í á fætur annarri á meðan Carter klikkaði á einföldustu skotum og greinilegt var að einbeitingin og ákveðnin var meiri hjá Íranum snjalla. Það sem gæddi keppnina auknu skemmt- anagildi voru þulirnir tveir sem jusu úr viskubrunnum sínum hvað eftir annað, þannig að ekki var hægt annað en að heillast með. Ekki nóg með að þeir vissu öll deili á spilamennsku keppendanna heldur voru þeir meira að segja með nöfnin á börnum heimsmeistarans, sem fylgd- ust með því sem fram fór, alveg á hreinu. Þetta eru sko náungar sem kunna að vinna heimavinnuna sína og rúmlega það. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI SALLARÓLEGUR Á HM Í SNÓKER Einbeiting, klókindi og stáltaugar HEIMSMEISTARI Ronnie O‘Sullivan vann Ali Carter í úrslitaeinviginu á heimsmeistaramót- inu í snóker. ▼ ...alla daga t... s nar. þeir Allt sem þú þarft... FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Yesmine Olsson Lætur ekkert stoppa sig Fangarnir á Kvíabryggju eru hugmyndasmiðir fatalínunnar Made in Jail DÓRA TAKEFUSA Opnar Jolene á nýjum stað FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Innlit hjá Ellý Ármanns Vill fá milljónir fyrir 120 húsið ÍSLENSKA FATAHÖNNUÐI DREYMIR UM ÍSLENSKA TÍSKUVIKU HVERNIG PASSA STÓR BRJÓST INN Í VORTÍSKUNA? FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Unnur Birna Vilhjálmsdóttir Fjölhæfur töffari BEVERLY HILLS ÍSLANDS? Stjörnufans hreiðrar um sig á Melhaganum THELMA BJÖRK FRIÐRIKSDÓTTIR INNANHÚSSARKITEKT Heimili þurfa fyrst og fremst að vera praktísk HAUTE COUTURE HÁR Í SUMAR Simbi leggur línurnar fyrir íslenska makka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.