Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 9. maí 2008 — 126. tölublað — 8. árgangur HEILSA OG LÍFSSTÍLL Augun eru spegill líkamans Sérblað um heilsu og lífsstíl FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Hverjar eru best og verst klæddu konur landsins? Allt um klæðnað kven- peningsins í Föstudegi. FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR KRISTJÁN INGÓLFSSON Vill bjúgu beint úr sveitinni matur helgin ferðir Í MIÐJU BLAÐSINS KÖRFUBOLTI Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma hefja keppni í úrslitakeppninni á Ítalíu um helgina. Jón Arnór á von á því að komast í lokaúrslitin um ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn á ferlinum. Jón Arnór segir skemmtilegt að spila fyrir brjálaða stuðningsmenn og að hann kunni vel við sig í látunum. Jón Arnór segir þetta hafa verið besta tímabil sitt á Ítalíu og hann ætli sér að ljúka því með titli. - óój / sjá síðu 42 Jón Arnór Stefánsson: Kann vel við sig í látunum ÚRSLITIN RÁÐAST Jón Arnór Stefánsson verður í aðalhlutverki í úrslitakeppninni á Ítalíu. NORDICPHOTOS/AFP Hvítlaukssmjör me› steinselju SAMGÖNGUMÁL Sameiginlegt tilboð Vestmannaeyjabæjar og Vinnslu- stöðvarinnar í rekstur og smíði Bakkafjöruferju var sex milljörð- um yfir tíu milljarða króna kostn- aðaráætlun. Tilboðinu var hafnað af Siglingastofnun, sem hefur farið fram á það við Eyjamenn að til- boðið verði endurskoðað. Ekki er loku fyrir það skotið að Eyjamenn þurfi að hverfa frá verkefninu. Sigurður Áss Grétarsson, sviðs- stjóri hafnasviðs Siglinga- stofnunar, segir málið á viðkvæmu stigi og lítinn tíma til stefnu. „Eyjamönnum hefur verið gef- inn frestur fram í miðjan maí til að skila inn endurskoðuðu tilboði. Þetta er óþægileg staða en ekki óviðráðanleg. Ef ekki næst saman með okkur og Eyjamönnum mynd- um við bjóða út smíðina á skipinu sérstaklega svo það væri örugg- lega til búið árið 2010, eins og áætlað er. Rekstur ferjunnar yrði þá boðinn út sérstaklega.“ Sigl- ingastofnun hefur nú þegar hafið útboðsvinnu á byggingu ferjunnar sérstaklega, óháð viðræðum við Eyjamenn. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, gerir ráð fyrir að nýtt tilboð verði lagt fram. „Það er þó nokkuð sem ber í milli en það lítur ágætlega út fyrir að við náum saman á nýjum forsendum. Ferjan uppfyllir allar kröfur sem komu fram í útboðsgögnum en við höfðum takmarkaðan tíma til hönnunarinnar svo það var fyrir- séð að ef af samningum verður á skipið eftir að taka einhverjum breytingum.“ Elliði segir að frá því að upphaf- leg kostnaðaráætlun var gerð upp á rúmlega tíu milljarða hafi for- sendur breyst, til dæmis hafi fjár- magnskostnaður aukist. Því sé til- boðið ekki unnið eftir alveg sömu forsendum. „Lykilatriði fyrir okkur er að það hillir undir að sam- göngur við Vestmannaeyjar verði stórauknar. Fyrir mig skiptir öllu máli að þetta verði vel gert en ekki hver sjái um framkvæmdina. Það skiptir mestu að traustur aðili annist verkið.“ - shá Óvissa um smíði og rekstur nýrrar ferju Tilboði í smíði og rekstur nýrrar Bakkafjöruferju var hafnað þar sem það var langt yfir kostnaðaráætlun. Ekki er loku fyrir það skotið að ríkið annist verkið. FÓLK Páll Óskar Hjálmtýsson mun heiðra þjóðhátíðargesti í Eyjum með nærveru sinni í fyrsta skipti frá árinu 1996, en þá kom til átaka milli hans og þingmannsins Árna Johnsen sem vöktu mikla athygli á sínum tíma. Báðir segjast þeir hins vegar vera búnir að sættast og ætla sér fyrst og fremst að skemmta landi og þjóð á Þjóðhátíðinni í Herjólfs- dalnum. - ag / sjá síðu 46 Páll Óskar og Árni Johnsen: Aftur saman á Þjóðhátíð Með Idol- stjörnu á hvíta tjaldinu Anita Briem leikur á móti Idol-stjörnu í The Storyteller. FÓLK 46 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS &best verst Hverjar eru klæddu konur Íslands? HEIMILI HEILSA HELGIN BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Kristján Ingólfsson þúsundþjalasmiður er mjög hrifinn af íslenskri matargerð o h f Honum finnst best að elda bjú á Bjúgu beint úr sveitinni Að mati Kristjáns borða allt of fáir íslenskan mat nú til dags. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 6.290 kr. 4ra rétta tilboð og nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu ·· Tom Yum súpa með grilluðum tígrisrækjum · · Kryddlegin dádýralund með seljurótarsósu · · Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.680 kr. NÁTTSÖNGVAR Á HVÍTASUNNUMótettukór Hallgrímskirkju flytur Vesper eftir Rachmaninov á annan í hvítasunnu. Þrír einsöngvarar koma fram, einn kom-inn alla leið frá Pétursborg. HELGIN 3 SVÖRT SÓSA Hamborgari með svartri turkish pepper- sósu hefur slegið í gegn á veitingastaðn- um Brons. MATUR 2 heilsa og lífsstíllFÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2008 Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar ViðarssonFramkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausar raðg r. VEÐRIÐ Í DAG VINDA- OG VÆTUSAMT Í dag verða víðast norðaustan 8-15 m/s, hvassast norðvestan til og með Suðurströndinni. Rigning eða slydda. Skúrir sunnan til síðdegis. Hiti 1-12 stig, svalast nyrðra. VEÐUR 4 11 2 3 2 10 Hætt vegna meiðsla Skíðakonan Dagný Linda Kristjáns- dóttir hefur keppt á sínu síðasta móti. ÍÞRÓTTIR 42 MANNLÍF Þeir Óttar Snær Ingvason og Lars Oliver Sveinsson fundu minjar þegar þeir grófu myndar- lega holu í garði hins fyrrnefnda við Stýrimanna- stíg í Reykjavík fyrir nokkrum dögum. „Við fundum nagla, kolamola og flösku,“ sagði Óttar stoltur þegar blaðamaður kom á vettvang. „Við ætlum að láta fornleifafræðing hafa þetta. Pabbi eins í bekknum mínum er fornleifafræðing- ur, kannski látum við hann hafa þetta,“ sagði Óttar. Þeir segjast hafa verið að grafa eftir fjarsjóði, sem þó hefur ekki enn komið í leitirnar. Það var svo eftir mikla vinnu sem þeir fundu munina. „Við byrjuðum að grafa á grasblettinum en þá sagði pabbi að við mættum ekki grafa þar,“ útskýrir Óttar. „Þá byrjuðum við á öðrum stað og þá sagði pabbi „nei, ekki þarna“. Þá fórum við á annan stað að grafa og það var þar sem við fundum þetta.“ Þeir segjast lítið vita um munina en telja að flaskan hljóti að vera viskíflaska. Óttar er sjö ára en Lars níu ára. Móðir Lars, Erla Árnadóttir, segir hann mikinn grúskara og vísindalega þenkjandi. - jse Sjö og níu ára drengir grafa uppi muni í miðbænum: Fundu flösku í stað fjarsjóðs UNGU MENNIRNIR AÐ STÖRFUM Lars mundar skófluna en Óttar stendur í holunni þar sem þeir fundu munina sem sjá má í dallinum fyrir framan. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON PÁLL ÓSKAR Hefur ekki sungið á Þjóð- hátíð síðan árið 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.