Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 26
[ ]Grilltíminn er hafinn. Gott ráð er að hreinsa grillgrindina fyrir notkun með því að nudda hana vel með lauk. Veitingastaðurinn Brons í Pósthússtræti 9 býður upp á öðruvísi hamborgara með kol- svartri turkish pepper-sósu. Svarti borgarinn eins og hann er kallaður hefur vakið mikla lukku. Svarta sósan er borin fram í skál og ætlast er til að henni sé hellt yfir kjötið. Einnig er hinni hefð- bundnu hamborgarasósu skipt út og piparrótarsósu er smurt inn á hamborgarabrauðið. Brons er tiltölulega nýr staður, til húsa þar sem Kaffibrennslan var áður. „Plötusnúðar spila hérna þrisvar í viku, við viljum hafa umhverfið lifandi með góðri tón- list, en við reynum að hafa tónlist- ina aldrei það hátt stillta að fólk geti ekki talað saman,“ útskýrir Aðalsteinn Sigurðsson, yfirþjónn staðarins. Brons býður upp á mikið úrval af tapas-réttum, einnig hefð- bundna hamborgara, samlokur, súpur og salöt. „Eftir hálfan mánuð munum við bæta við mat- seðilinn svo um munar, þá verða fleiri kjöt- og pastaréttir í boði í bland við tapas-réttina,“ segir Aðalsteinn. UPPSKRIFT AÐ SVARTA BORGARANUM Hefðbundið hamborgarakjöt með brauði Grænmeti, ostur og beikon Piparrótarsósa Svarta sósan: Turkish pepper-brjóstsykur bræddur í potti með vatni og hrært vel í. klara@frettabladid.is Svarti borgarinn slær í gegn Sósan er búin til úr turkish pepper-brjóstsykri sem er bræddur í potti. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fair trade-kaffi TE & KAFFI TAKA ÞÁTT Í AÐ TRYGGJA SANNGJÖRN VIÐSKIPTI Nú hefur Te & kaffi hafið fram- leiðslu á fair trade-vottuðu kaffi sem fáanlegt er í öllum sérversl- unum fyrirtækisins. Markmiðið með fair trade er að auka jafnræði í alþjóða- viðskiptum og tryggja réttindi framleiðenda í þróunarlöndum þannig að þeir fái sanngjarnt verð fyrir framleiðslu sína. Kaffið kemur í þremur teg- undum. Með því að kaupa fair trade-vottað kaffi taka viðskipta- vinir þátt í að hjálpa fólki við að byggja upp fyrirtæki sem hlúir að samfélagi sínu og starfsmönnum og gefur aukna möguleika á hágæða framleiðslu. SÍÐUMÚLI 20 · REYKJAVÍK · WWW.HLJODFAERAHUSID.IS · SÍMI 591-5350 Einstök hönnunEinföld í notkunTengimöguleikarFrábær hljómur ...prófaðu hana þú sérð ekki eftir því!                    www.saltfi sksetur.is Saltfi sksetur Íslands/Upplýsingamiðstöð Grindavíkur sími 4201190 og 6607303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.