Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 36
8 • FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2008 Best klæddu konur Íslands Álitsgjafar: Sara Oddsdóttir, eigandi Rokks og rósa, Þorvaldur Skúlason athafnamaður, Elín Þorgeirsdóttir blaðamaður, Vera Pálsdótt og eigandi Make-up store, Gosi, hárgreiðslumaður á Rauðhettu og úlfinum, Inga María Leifsdóttir, kynningarfulltrúi Óperunnar, Bragi V Gunnarsdóttir, viðskiptafræðingur hjá Sævari Karli, Sigríður Ásta Árnadóttir textílhönnuður. ÞÓRA HALLGRÍMSSON HÚSMÓÐIR. „Notar liti á gleðjandi og næman hátt. Engin ber rautt frá toppi til táar eins vel og Þóra. Elegant kona sem myndar jafn- vægi og öryggi hvar sem hún birtist. Ying yang-týpa, fullkominn ballans.“ „Ótrúlega elegant eldri kona, alltaf glæsileg.“ „Systurnar Þóra og Elín Bentína eru án efa best klæddu konur landsins. Ávallt óaðfinnanlega elegant, fötin eru látlaus en segja manni að smekkurinn sé dýr.“ AGNIESZKA BARAN- OWSKA STÍLISTI. „Æðisleg blanda af rokki og glamúr.“ „Með lepp fyrir augað, hund í bandi eða í pallíettubrók. Frumleg og óvænt eins og gott leikhús, minn- ir á frumleika Kantor, ljósmynda- heim Ellen von Unwerth og þokka Yves Saint Laurent.“ „Hittir á rétta blöndu af frönskum klassa og klikk- uðu íslensku art house- lúkki. En það þarf veru- legt hugrekki til að bera þetta lúkk, eða persónuleika á borð við hennar.“ „Eitt orð, díva.“ BJÖRK GUÐ- MUNDSDÓTTIR TÓNLISTARMAÐUR. „Kannski ekki mjög frumlegt en Björk er bara óneitanlega drottningin. Kannski er hún bara í bleikum jogginggalla heima hjá sér en engin er flottari, frumlegri og ævintýralegri en hún þegar hún kemur fram á tónleikum og í myndböndum. Hættir aldrei að koma á óvart og klikk- ar aldrei.“ „Frjáls eins og fugl. syngjandi lista- verk. Hugmyndaflug á hæsta stigi í útliti og innihaldi, toppar allar konur í heimi. Heillandi djörf og dásamleg.“ „Kemur stöðugt á óvart og nær alltaf að toppa sig. Þorir og getur.“ Verst klædda: „Sumir eiga einfaldlega ekki að hafa aðgang að fataskáp.“ MARGRÉT KRISTÍN BLÖN- DAL, TÓNLISTARMAÐUR OG ÚTVARPSKONA. „Hún hefur persónulegan, frumlegan og heilsteyptan gul/bleikan kitsch-dúkkufata- stíl sem bæði klæðir hana vel og heill- ar mig upp úr skónum í hvert sinn. Og svo á hún íbúð í stíl!“ „Ævintýralega litaglöð á smekklegan hátt.“ „Klæðir sig í stíl við persónuleika sinn sem er hlýr, skemmtilegur og litríkur.“ „Eins og klippt út úr æv- intýri í 1001 nótt. Glæðir ís- lenskan veruleika gleði og litum.“ ÁSLAUG SNORRADÓTTIR LJÓSMYNDARI. „Áslaug er skrautfugl af guðs náð og ég efast um að hún eigi eina einustu einlita flík í skápnum. Rauðhærð kona sem lætur lönd og leið þá mýtu að ganga ekki í rauðum litum og raðar saman bleikum, appelsínugulum og rauðum þannig að unun er á að líta.“ „Framúrstefnuleg og glæsileg í senn. Fer sínar eigin leiðir.“ „Dálítið eins og umferðarslys en kemst algjörlega upp með það. Gæti farið á djammið á náttfötunum án þess að blikna.“ ELSA MARÍA BLÖNDAL, VERSL- UNARSTJÓRI Í TRILOGIU. „Er alltaf eins og kvikmyndastjarna frá sjötta áratugn- um. Alltaf með sérstakan stíl sem maður tekur eftir.” „Skemmtilegt wild child en á annan hátt en Magga Stína, systir hennar. Svona meira evil rokk og ról.“ HUGRÚN ÁRNA- DÓTTIR, EIGANDI KRON KRON. „Heldur kvenleikanum á lofti og þorir.“ „Alltaf í skemmtilegum fal- legum fatnaði frá nýjum upprennandi hönnuðum. Sannkallað augnakonfekt.“ RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR SÖNGKONA. „Frumleg og sniðug.“ „Hefur tekið sig mikið á í fata- vali á síðustu misserum og hefur tekist að smita kærasta sinn, Birki Kristins, líka.“ „Er alltaf trú sínum stíl. Love it.“ DÝRLEIF ÝR ÖRLYGS- DÓTTIR, STÍLISTI OG BÚNINGA- HÖNNUÐ- UR. „Jafnvel töff í útileg- um.“ „Hefur alltaf farið sínar eigin leiðir.“ „Á ekki einn slæman dag.“ FRÚ DORRIT MOUSSAIEFF. Best klædda: „Hver önnur fer í fjós í Skagafirði íklædd pelsi og pinnum? Nær einhvern veginn að gera öll föt flott og meira að segja herra Ólaf líka.“ „Gangandi listaverk. Hún er alltaf smart, hvort sem hún er í lopapeysu eða Dior. Það klæðir hana allt. Hár, förðun alltaf flott og neglur eru ætíð fallega lakkaðar.“ „Glæsileg og ein af fáum ef ekki sú eina sem klæðir sig í vandaðan og fallegan fatnað.“ Verst klædda: „Enginn er flottari en Dorrit í drottningarhamnum en fáir verri en einmitt hún þegar hún ætlar sér að vera alþýðleg. Gullbelti yfir lopapeysu?! Láttu það bara eftir þér að vera drottning alla daga, Dorrit!“ „Hefur ekki enn náð konseptinu: less is more.“ „Tilgerðin uppmáluð. Öllum merkjum og flottheitum flass- að í einu. Hvað er hægt að segja meir?“ „Hún á sjálfsagt dýrasta fataskáp á landinu en tekst samt ekki nógu oft að pulla það.“ „Það eitt að endurskapa fataskáp Jackie Kennedy í upp- runalegri mynd tryggir ekki árangur.“ „Reynir alltof mikið.“ RAGNHILDUR STEINUNN Í K „Er svo sæt en alveg skelfilega mistæk í klæða kjólnum hræðilega á úrslitakvöldi Euro „Mis- skilur grísk-rómversku tí betra að hennar mati.“ „Fórnarlamb tískubó og grískur hermaðu akterlaus með öllu. „Það er ekki nóg að Júníform þegar þú l efnum.“ „Nær sjaldan að vera biblíumyndabúningar. „Þarf aðeins að slaka á „Ragnhildur Steinunn, S sjónvarpskonur hafa falli lega púkalegar, kerlinga sama hrottalega fatas ið klassa.” „Það hlýtur að vera hvað er hægt að p „Frábært að hún þ verður að gerast í look.“ HARPA KARLSDÓTTIR, LÆKNARITARI OG FYRR- VERANDI MEÐLIMUR PAN- HÓPSINS. „Úff, flegnir bolir og hlébarðamunstur. Þarf eitt- hvað að segja meir?“ „Umhverfisslys sem er betur fer minna í sviðsljósinu eftir að hún og Ástþór Magnússon skildu.“ „Gengur enn þá í hekluðu beisl- ituðu indíánatjaldi, ponsjói, og til að undirstrika brúnkuna eru grunnfötin hvít og þá erum við að tala um sjálflýsandi hvítan.“ „Föst í gerviefnatísku 9. áratug- arins og er jafnvel með bert á milli.“ SVANHIL RITSTJÓ „Klæðir sig í f og það er ljót „Annaðhvort eða smekklau „Litapallettan elsínugulu eð bleiku í einu o inu, svartur ja of stuttur.“ „Hún er úr sv við hana að s eru öll eins og í kaupfélaginu ósi.“ „Hún klæðir s lega að hún v lega gagnsæ ANDREA RÓBE DÓTTIR ÞÁTTA STJÓRNANDI. „Vantar elegans og látle klæðaburðinn. Hleypur tískubólum sem eru detta út.“ „Hefur reynt an stíla og stefnu um tíðina og fín í því öllu, ekki fundið virkar þar a karakterlau „Virðist all að gæla v að vera f spes, en veginn k hvert skip V kon Það er ekki nóg að skarta flottum og dýrum fatnaði einum og sér. Kven- peningurinn þarf að kunna að setja fatnaðinn rétt saman. Föstudag- ur fékk valinkunna álitsgjafa úr röðum tískuspekúlanta til að velja best og verst klæddu konur landsins. Þegar niður- stöður lágu fyrir kom í ljós að smekk- ur álitsgjafanna er töluvert öðruvísi en við eigum að venjast þegar best og verst klæddu konurnar eru vald- ar og verður hver að dæma fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.