Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 45
9. MAÍ 2008 FÖSTUDAGUR • 9 ir ljósmyndari, Margrét Jónasdóttir, sminka Valdimar Skúlason Baggalútur, Guðrún ASTLJÓSINU. avali. Held hún hafi toppað allt með býflugna- ovision.“ ískuna, því flegnara, stæltara og brúnna, því lna, fer í hvað sem er. Einn daginn er hún eins r, næsta í stuttermabol, svo í dragt. Verður kar- Lætur fatabúðirnar og stílistana fara með sig.“ ð brosa og vera sætur og segja að kjóllinn sé frá ítur út eins og appelsínugult vöðvabúnt á bæti- a smart. Fatnaðurinn eins og heimasaumaðir Amen.“ á Júníforminu.“ vanhildur Hólm, Inga Lind og reyndar allar ð í sama mót á skjánum og gerst ógeðs- arlegar með sama hárið, sömu förðunina og skápinn. Eva María er sú eina sem hefur hald- a veðmál í gangi hjá búningadeild RÚV um það í lata vesalings stúlkuna.“ þorir, er enn að leita að sínum stíl. Eitthvað hár og förðuninni hjá Sjónvarpinu. It kills any SIV FRIÐLEIFS- DÓTTIR, ÞINGMAÐ- UR FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS. „Rauða dragtin er ekki málið!“ „Þyrfti að fara að gera upp við sig í hvorn stílinn hún ætlar að stíga. Oftast gersamlega mis- heppnuð í fatavali en getur átt sína góðu daga. Synd þar sem hún gæti hæglega verið ein af flottari konum landsins.“ „Klæðist eins og afturkreisting- ur. Alltof skrautleg föt. Kona þarf ekki skraut til að fríkka sig.“ „Hvað er hægt að segja? Hún getur valið alveg skelfilega óvið- eigandi fatnað og vantar allt „smartness“.“ „Hún bara nær þessu ekki.“ LDUR HÓLM VALSDÓTTIR, ÓRI ÍSLANDS Í DAG. föt sem eru númeri of lítil tt.“ er Svanhildur litblind us með öllu.“ n er beislitt með app- ða bláu og jafnvel og sama dress- akki við, auðvitað veit og því ekki sakast en fötin g nýjasta tíska u á Blöndu- sig svo venju- verður eigin- .“ ERTS- A- eysi í á eftir u fljótar að nsi marga ur gegn- g er eflaust hefur samt sinn stíl og af leiðandi us.“ taf vera við það lippuð og einhvern likkar það í pti.“ SIGRÍÐUR KLINGENBERG SPÁKONA. „Sigríður er svo upptekin af að leika völvu Vikunnar að hún lætur aldrei sjá sig nema í svörtum kufli með dramatískum ermum, með 10 síðar hálsfestar, dökkan augnskugga og litað, svart hár. Fer ekki grímuballið að verða búið?“ „Fer alveg yfir strikið í öllu. Skærlitaðar fjaðrir í hári og sjálflýsandi skór ættu að vera bannaðir samkvæmt stíllögum.“ „Fiskiroðsstígvél, hekluð vesti, risa krossar, fjaðrahattar og fuglabúr á höfð- inu. Þarf nokkuð að segja meira?“ INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR UTAN- RÍKISRÁÐHERRA. „Hún þyrfti að láta klæðskerasauma á sig föt svo þau fari henni. Auk þess þarf hún að fara í lagningu vikulega, hár er höfuðprýði.“ „Ætti að forðast liti eins og heitan eldinn, væri strax betri í svörtum, einföldum og klassísk- um fötum.“ „Hefur ekki enn þá fundið stílinn og komin á þennan aldur.“ „Sama hversu ullarhempurn- ar hennar eru dýrar og fínar. Hún er alltaf dálítið eins og Yoda í Star Wars.“ „Bíddu, hvar er kvenleik- inn? Velur hún fötin blind- andi?“ SVAVA JOHANSEN KAUPMAÐUR. „Aldrei outstanding smart. Alltaf í sömu stuttu pilsunum og litlu, þröngu jökkunum. Klæðir sig ekki í takt við sinn aldur.“ „Er ekki komið nóg af aflituðu hári, þröng- um leðurjökkum og támjóum skóm?“ „Ábyrg fyrir hundruðum klóna á götum Íslands. Allar þessar píur yfir þrítugt sem unnu í Sautján og halda að toppur tilverunnar sé að vera með strípur, tan og tyggjó og í stuttu gallapilsi.“ „Hættu að vera í vestinu.“ AUÐUR HARALDS RITHÖFUNDUR. „Þó svo að fólk vilji ekki fylgja tísk- unni er allt í lagi að vera snyrti- legur.“ „Gangandi umhverfisslys. Brýtur svo sannarlega upp íslensku bæj- artískuna. Fær þó nokkur prik fyrir að þora að fara sínar eigin leiðir.“ „Eins og ofhlaðið jólatré, þar sem bókstaflega öllu ægir saman, allt frá englahárum upp í músastiga.“ KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR, FRAMKVÆMDASTJÓRI VESTURPORTS OG AT- HAFNAKONA. „Einfaldlega púkaleg og óspennandi.“ „Ótrúlega mistæk. Fullkomið dæmi þess að peningar kaupa ekki stíl.“ Verst klæddu nur Íslands Miðasala í síma 551 1200 og á leikhusid.is Stuðið er á Stóra sviðinu eftir Hallgrím Helgason með tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og fleiri Lau. 10/5 Fim. 15/5 Fös. 16/5 Lau. 17/5 uppselt uppselt uppselt örfá sæti laus Fös. 23/5 Lau. 24/5 Fös. 30/5 Lau. 31/5 örfá sæti laus „Tónlistaratriðin voru skemmtilega hröð og þétt og söngatriði vel flutt... Þau Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Þórir Sæmundsson eru bæði firnagóðir leikarar og skiluðu sínum hlutverkum með prýði.“ EB, FBL 7/5 „Yndislegar andstæður.“ MBL 2/5 „Þetta er fjörugt verk og var vel sungið, leikið og dansað...“ SA, tmm.is „Nokkur ofsalega skemmtileg númer ... Það er svona sumarfílíngur í þessu,“ KJ, Mannamál „... sem söngleikur virkar þetta fínt og þetta er allt mjög svo fagmannlega unnið...“ ÞES, Víðsjá. Söngleikur sumarsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.