Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 87
LAUGARDAGUR 10. maí 2008 35 Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Aðalfundur Nýrrar dögunar verður haldinn í Safnaðarheimili Háteigskirkju 15. maí kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomir. Aðalfundur vissu þó ekki af hergagnageymsl- unni í Þjóðleikhúsinu, ef marka má loftmynd sem njósnavél Þjóð- verja tók af Reykavík í ágúst 1942. Þar hefur verið merkt við bragga- hverfi, loftvarnabyssustæði og eldsneytistanka víðs vegar um borgina, en ekkert er merkt við Þjóðleikhúsið, enda erfitt að greina hernaðarmikilvægi þess úr lofti. Sprengjuheldar geymslur Ógnir stríðsins og þjóðarverðmæt- in voru ýmsum ofarlega í huga á stríðsárunum þrátt fyrir að hand- ritin væru komin í öruggt skjól fjarri borginni. Í febrúar 1941 flutti Vilmundur Jónsson þingsályktun- artillögu þar sem skorað var á rík- isstjórnina að standa að gerð sprengjuheldrar geymslu fyrir handritasafn Landsbókasafnsins og önnur merk söfn þjóðarinnar. Lítið varð þó um framkvæmdir í þessum efnum um sinn. Í október 1953, á upphafsárum kalda stríðs- ins, var tillaga Vilmundar endur- flutt að stofni til. Flutningsmenn tillögunnar voru Gils Guðmunds- son og Bergur Sigurbjörnsson, þingmenn Þjóðvarnarflokksins. Þeir töldu að endurvekja ætti þings- ályktunina því að vígbúnaður síð- ustu ára hafi aukist, og ef til átaka kæmi væri ekki útilokað, að þeirra mati, að hafnarhverfi Reykjavíkur (í nágrenni Safnahússins) gæti eyðilagst í einu vetfangi. Um stað- setningu geymslunnar segir í grein- argerð að hún eigi að vera „á ein- hverjum þeim bletti Íslands, sem friðhelgastur mætti teljast, þó eigi meir en einnar eða tveggja stunda akleið frá Reykjavík“. Í nefndaráliti um tillöguna var hvatt til þess að öryggisgeymsla Safnahússins yrði í Reykjavík til að forðast óþarfa flutning handrit- anna út á land og því var talið heppi- legast að reisa neðanjarðargeymslu í næsta nágrenni við húsið. Það var þó talið of kostnaðarsöm aðgerð, hentugra væri að reisa nýtt safna- hús á lóð við Melatorg, nálægt Háskóla Íslands, þar sem ætti að vera fullnægjandi öryggisgeymsla fyrir handritasafnið. Löngu síðar var ákveðið að ráðast í byggingu safnahússins með sameiningu Landsbókasafns Íslands og Háskólabókasafns í huga, og var byggingin – Þjóðarbókhlaða - tekin í notkun 1. desember 1994. Þar eru handrit Landsbókasafns nú tryggi- lega varðveitt í öryggishvelfingu. Helstu heimildir Þjóðskjalasafn: Stjórnarráð Íslands, skjalasafn I. skrifstofu, „Landsbókasafn“ maí-júní 1940. Landsbókasafn, handritadeild: Bréfabók Landsbókasafns Íslands, maí-júní 1940. Þór Whitehead, Bretarnir koma. Ísland í síðari heimsstyrjöld 4 (Reykjavík, 1999). Þór Whitehead, Ísland í hers höndum. Myndir úr stríði 1940- 1945 (Reykjavík, 2002). Morgunblaðið, Tíminn, Alþýðu- blaðið, Vísir og Þjóðviljinn, maí- júní 1940. Alþingistíðindi 1941 og 1953. Gunnar M. Magnúss, Virkið í norðri I. bindi. Hernám Íslands. (Reykjavík, 1947). BRESKI HERINN MARSERAR UM BÆINN Þar sem birgðastöð hersins var í Þjóðleikhúsinu, við hliðina á Safnahúsinu, þótti vissara að senda öll verðmætu handritin til Hveragerðis í geymslu þar til stríðinu lauk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.