Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 43
fasteignir ● fréttablaðið ●13. MAÍ 2008 19 Fasteignasala. Atvinnuhúsnæði. Lágmúli 7. 108 Rvk. storeign.is FAX 535 1009 Stóreign kynnir: Fr um Ögurhvarf 6 Kópavogi 2.696 fm jarðhæð. Verslunar og þjónustuhúsnæði á einni hæð og er tilbúið til innréttinga en er fullbúið að utan. Möguleiki að kaupa allt húsið. Lóð fullfrágengin með malbikuðum bílastæðum. Nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu okkar að Lágmúla 7. Vesturvör 30c - til sölu 1.768 fm. sérstæð atvinnu-fasteign vel staðsett í vesturbæ Kópavogs. Húsið er stálgrindarhús með u.þ.b. 6 m lofthæð. Milliloft er í hluta hússins. Húsið er byggt árið 2001 með malbikuðum bílastæðum allt í kringum húsið. Möguleiki á 100% láni. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar að Lágmúla 7. Síðumúli 31 - Verslunar- og iðnaðar húsnæði. Gott iðnaðar og verslunarpláss við Síðumúla. Þetta er gott húsnæði sem bíður upp á mikla möguleika. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar - Lágmúla 7 Krókháls 10 - Iðnaðarhúsnæði Mjög gott iðnaðar- eða lagerhúsnæði á mjög góðum stað. Húsnæðið er að mestu eitt rými. Þó er milliloft sem hefur að geyma kaffiaðstöðu. Lofthæð er 5 m og möguleiki að stækka milliloftið. Húsnæðið er allt hið snyrtilegasta. Tilvalið undir „leikföngin“ eða sem lager fyrir verktaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar - Lágmúla 7. Kársnesbraut 112 - iðnaðarhúsæði Um er að ræða húsnæði á tveimur hæðum, alls 739,2 fm. Húsnæðið hefur verið nýtt til mat- vælaframleiðslu og hentar vel undir slíka starfsemi. Eignin er laus við kaupsamning. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar - Lágmúla 7. Klapparstígur 101 Reykjavík Húsið skiptist í jarðhæð, miðhæð og rishæð, auk þess er létt bygging yfir garði. Í húsinu er rekinn veitingastaður og húsið endurnýjað og innréttað fyrir þann rekstur. Húsið er í útleigu til eins aðila, leigusamningur er til 15 ára. Lóðin er 321.9 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar - Lágmúla 7 Ögurhvarf 4 - Til sölu eða Leigu. Atvinnuhúsnæði á 2 hæðum. Neðri hæð er með 4. metra lofthæð og innkeyrsludyrum. Efri hæð björt og einnig með mikilli lofthæð; 3.4 m. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Stóreignar - Lágmúla 7. Víkurhvarf 1 - TIL LEIGU. Stóreign hefur til leigur húseignina Víkurhvarf 1 í Kópavogi. Húseignin er tvö hús með tengihúsi á milli þar sem eru stigahús og lyftur. Í glerbyggingu eru þrjár skrifstofu- eða verslunarhæðir. Í lægri byggingunni er verslunar- iðnaðar- eða lagerrými með millilofti. Bílastæði eru fyrir framan hús og ofan á lægri byggingunni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar - Lágmúla 7 Hjallabrekka - 864 fm efri hæð 864 fm efri hæð við Hjallabrekku 1 í Kópavogi. Hæðinni er auðveldlega hægt að skipta upp í tvö rými, en er nýtt sem eitt rými í dag. Hæðin skiptist upp í bjartar og rúmgóðar skrifstofur, opin skrifstofurými, kennslustofur og aðgerðastofur. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar, Lágmúla 7. Laugavegur Húseign með Byggingarétt Heil húseign 291,5 fm á þremur hæðum miðsvæðis við Laugaveg í Reykjavík. Eignin skiptist í tvö verslunarpláss, iðn- aðarpláss og tvær íbúðir. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Byggja má við eignina þannig að heildarbygging- armagn lóðarinnar verði 560 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar - Lágmúla 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.