Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 72
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Karenar D. Kjartansdóttur Í dag er þriðjudagurinn 13. maí, 134. dagur ársins. 4.18 13.24 22.32 3.45 13.09 22.35 Allt að 17% verðlækkun á nýjum bílum Laugavegi 172-174 · 590 5000 · hekla.is · hekla@hekla.is · umboðsmenn um land allt Verð áður 2.800.000 kr. Verð nú 2.540.000 kr. Das Auto. Volkswagen – kolefnisjafnaður útblástur F í t o n / S Í A Hafðu útlitið með þér í sumar. United er sérstök viðhafnarútgáfa af Golf. Þessi best búna útgafa af þessum klassíska bíl lítur alveg sérstaklega vel út. 16” álfelgur, topplúga, samlitur, hiti í sætum, ESP stöðugleikastýring, sportáklæði á sætum, leður á stýri, leður á handbremsu og leður á gírstöng. Komdu og fáðu þér Golf United fyrir sumarið. Fáðu þér Golf United á lægra verði Verð á mánuði a ðeins 28.790 kr. Miðað við gengis tryggðan bílasam ning til 84 mánað a og 30% innborgun. Á rleg hlutfallstala k ostnaðar er 9,78% . Sé eitthvað til í raun og veru sem heitir þjóðarsál, svona fyrir utan útvarpsþáttinn góð- kunna, held ég að óhætt sé að segja að sú sál hafi verið nokkuð þjökuð að undanförnu. Fréttir ársins hafa aðallega snúist um gengislækkan- ir, hrun á fasteignamarkaðinum, árásir illra athafnamanna á íslenskt efnahagslíf, stöðu bank- anna og úrræðaleysi Seðlabank- ans. Slíkar fréttir eru ekki bara slæmar heldur líka svo þungar og leiðinlegar að sál hvaða þjóðar sem er hlýtur að verða ögn niður- dregin við slík tíðindi. KANNSKI tekur þetta okkur Íslendinga líka sérstaklega þungt þar sem margir hverjir voru farn- ir að halda að góðærið margróm- aða myndi aldrei taka enda. Alltaf yrði gaman að nöldra yfir íslensku okri, segjast ekki eiga neinn pen- ing aukreitis nema fyrir nauð- þurftum og því neyðast til að fara til útlanda í verslunarferðir þar sem peningarnir virtust margfald- ast vegna þess hve dásamlega hátt gengi var á krónunni gagnvart gjaldmiðlum barbaraþjóða. UM helgina heimsótti ég vinafólk mitt á Bretlandseyjum og komst að því að bresku blöðin og þarlend þjóðarsál eru uppfull af hverdags- legum dapurleika svipuðum þeim og nú herjar á þá íslensku. Þau blöð sem ekki flytja aðeins stöðug tíðindi af holdafari og lýtaaðgerð- um raunveruleikaþáttastjarna sögðu í hversdagsfréttum sínum frá því að skattar heimilanna hefðu hækkað firnamikið í tíð Verkamannaflokksins og að fast- eignamarkaðurinn væri frosinn, auk þeirra daglegu heimstíðinda að innrásin í Írak hefði verið hið mesta bull og það sannaði sig nú enn betur en í gær. GÓÐU fréttirnar á Bretlandseyj- um voru þær að þar ríkir nú mikil sumarsæla. Sjálf gat ég synt í sjónum, leyft mér að sólbrenna, fundið baugana dofna og horft á gróður skrælna. Neikvæðar radd- ir segja að slík hamingja sé komin frá mengun mannanna og tilheyr- andi loftslagsbreytingum en í tíð leiðinlegra frétta af peningamál- um hefur maður ekki nennu til að velta umhverfisáhrifum fyrir sér. Hipparnir í Bandaríkjunum spruttu upp úr einni mestu efna- hagslegu uppsveiflu sem þar hefur orðið og sáu því tilgang í því að mæla fyrir friði og sveia efnis- hyggju. Svipuð staða var uppi á Íslandi þegar Kárahnjúkastífla var í smíðum en í þeirri tíð sem nú ríkir er það skásta í stöðunni að tala um veðrið og þá er betra að hafa veðrið gott. Þjóðarsálir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.