Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 15.05.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Inga Björk Andrésdóttir, nýútskrifaður fata- hönnuður, hefur gaman af því að klæða sig upp og er óhrædd við að tína á sig litríkar spjarir.„Ég er mjög litaglöð og á lítið af svörtum fötum É held til dæmis mikið upp á g lsem é k Hún hefur gaman af því að klæða sig upp og þá sér- staklega hversdags. „Með því er hægt að gera sér dagamun og er ég nær alltaf í pilsi eða kjól.“ En eru fatahönnuðir með alla helstu tí k á hreinu? Ég hu Þjóðleg í fánalitunum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Ingu Björk finnst skemmtilegast að klæða sig upp hversdags og gera sér þannig dagamun. is ing MjóddStaðsetning í Mjóddwww.ovs.is Vinnuvélanámskeið Næsta námskeið hefst 16. maí n.k. HEIMILISLIST Þrjár listakonur opna saman sýningu í Gerð-arsafni í Kópavogi á laugardaginn. HEIMILI 3 MARGIR BRENNANiðurstöður nýrrar könnunar benda til þess að Íslendingar fari heldur óvarlega í sólböð-um og margir brenni vegna þess, sem eykur hættuna á húðkrabbameini. HEILSA 5 landið mittFIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2008 Lifandi póstkortfrá Location Iceland BLS. 4 Hlý fl ís og Micro fl ís nærföt í alla útivist kr 3900 bolur og buxur. www.icefin.is • Nóatún 17 s:5343177 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 15. maí 2008 — 130. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG INGA BJÖRK ANDRÉSDÓTTIR Óhrædd við litríkar og öðruvísi flíkur tíska heimili heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Syngjandi stjórar undir stýri Strætókórinn fagnar hálfrar aldar afmæli. TÍMAMÓT 38 SÓLSTRANDARGÆJAR Bræðurnir Gabríel Aron og Mikael Máni Sigurðarsynir leituðu ævintýra á ylströndinni í Nauthólsvík í gær- dag. Eins og flestir landsmenn eru piltarnir afskaplega fegnir að sumarið sé komið. FRÉTTABLAÐIÐ VILHELM LANDIÐ MITT Tekist á við náttúruöflin Sérblaðið Landið mitt FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Heilsunuddpottar Fegurðardís í flugstjórn Sif Aradóttir, fyrrverandi ungfrú Ísland, er yngsti starf- andi flugumferðar stjóri landsins. FÓLK 66 Fölsunarmálið gert upp Í næsta hefti Skírnis gera Viktor Smári Sæmundsson forvörður og Sigurður Jakobsson efnafræð- ingur upp aðkomu sína að stóra málverkafölsunarmálinu. FÓLK 58 LÖGREGLUMÁL „Við erum að rann- saka málið, við getum ekki setið með hendur í skauti þegar við sjáum svona,“ segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kyn- ferðisbrotadeildar lögreglunnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæð- inu rannsakar tvær óhugnanleg- ar færslur unglinga á netinu. Önnur var birt á hvítasunnudag og þar segir fimmtán ára stúlka að sér hafi verið nauðgað af fósturföður sínum meðan móðir hennar lá á spítala. Segir hún að móðir sín og maðurinn hafi verið í sambúð í sjö ár og allan þann tíma hafi hann misnotað sig. Hægt er að rekja færsluna til tölvunnar sem hún var send úr. „Ef þetta er hreinn og beinn skáldskapur þá er ekki mikið annað að gera en útskýra fyrir viðkomandi ábyrgðina sem fylgir því að birta svona fyrir alþjóð,“ segir Björgvin. Í gær var svo birt færsla þar sem unglingspiltur segir það aðeins tímaspursmál hvenær hann fari yfir um og skjóti bekkj- arfélaga og sprengi sig svo í loft upp í Alþingishúsinu. „Ég tel fulla ástæðu til að taka þetta alvarlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Við þekkjum svona skrif frá nágrannalöndunum þar sem grunnskólar hafa orðið fyrir árásum nemenda. Við munum rannsaka þetta.“ Braga Guðbrandssyni, for- stjóra Barnaverndarstofu, var brugðið þegar blaðamaður las upp færslu stúlkunnar um kyn- ferðislega misnotkun stjúpföður- ins. „Það er reyndar afar óal- gengt að fórnarlömb tjái sig með þessum hætti en mér finnst eins og að á bak við þessi orð búi ein- hver reynsla sem viðkomandi þyrfti að fá að vinna úr.“ Bragi fagnar því að lögregla hafi málið til rannsóknar og segir Barna- verndarstofu munu verða í sam- bandi við lögregluna ef þörf krefur. Björgvin og Friðrik Smári eru sammála um að ekki komi til greina að loka vefsíðunni ef í ljós kemur að um grátt gaman hafi verið að ræða, eða ef sýnt þykir að færslurnar hvetji til afbrota eða óæskilegrar hegðunar. „Það ber að fara varlega í að loka síðum, það þyrfti verulega sterk rök til þess,“ segir Friðrik Smári. - jse Frásögn af nauðgun og hótun um skotárás til rannsóknar Lögreglan rannsakar veffærslur þar sem fimmtán ára stúlka lýsir nauðgun af hendi fósturföður síns og unglingspilts sem hótar að skjóta bekkjarfélaga sína. Forstjóra Barnaverndarstofu er brugðið. ÁFRAM HÆGVIÐRI Í dag verður yfirleitt hæg breytileg átt. Skýjað á Vestfjörðum og suðaustan til og úrkomulítið, annars hálf- eða léttskýjað. Hiti 5-16 stig, hlýjast í uppsveitum á Suðurlandi. VEÐUR 4 7 9 7 12 VINNUMARKAÐUR „Ég held að besta leiðin hafi ekki verið farin,“ segir Friðbert Traustason, fram- kvæmdastjóri Samtaka starfs- manna fjármálafyrirtækja, um uppsagnir Glitnis á 88 starfsmönn- um hér á landi í gær. 255 starfs- mönnum Glitnis hér og erlendis hefur verið sagt upp frá áramótum og eru þetta mestu uppsagnir íslenskrar fjármálasögu. „Það verður að hafa í huga að þetta eru manneskjur, fólk með til- finningar,“ segir Friðbert um upp- sagnirnar og minnir á að mikil hreyfing sé á bankafólki. Tækifæri hefði því verið til að standa að fækkun starfsmanna á annan hátt. Lárus Welding, forstjóri Glitnis, segir uppsagnirnar hluta af hag- ræðingu innan bankans. „Ég er feginn að þessum hluta þess er lokið.“ Hann segir mjög erfitt og leiðinlegt að þurfa að fara þessa leið en vill ekki gefa upp hvað mikið sparast. Samkvæmt upplýs- ingum Fréttablaðsins er ekki úti- lokað að fleirum verði sagt upp, en skipulögðum uppsögnum mun vera lokið. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins var formönnum stjórnar- flokkanna, þeim Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sagt frá uppsögnunum fyrir nokkru. - ikh / - ghs / sjá síðu 4 Glitnir hefur sagt upp 255 starfsmönnum heima og erlendis frá áramótum: Mestu uppsagnir bankageirans Baugsmálið í Hæstarétti: Mögulega aftur fyrir héraðsdóm BAUGSMÁL Hæstiréttur gæti ákveðið að senda hluta Baugsmálsins, eða málið í heild, aftur til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavík- ur vegna skorts á rökstuðn- ingi í ákveðnum ákærulið- um. Þetta er mat Brynjars Níelssonar, verjanda eins sakborninga. Hann segir þó ólíklegt að til þess komi. Tveggja daga málflutning- ur í Baugsmálinu hófst í Hæstarétti í gær. Málið hefur verið í gangi fyrir dómstólum í að verða þrjú ár og til rannsóknar hjá lögreglu frá ágúst 2002. Verði málið ekki sent aftur í hérað mun því ljúka með dómi Hæstaréttar. Líklegt er að dómur falli fyrir miðjan júní. - bj / sjá síðu 10 Pálmi Rafn með þrennu Íslandsmeist- arar Vals eru komnir á sigurbrautina í Landsbanka- deild karla. ÍÞRÓTTIR 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.