Fréttablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 39
[ ] Of margir brenna Sólarvörnin er bráðnauðsynleg yfir sumartímann jafnvel þótt íslenska sólin virðist sakleysisleg. NORDICPHOTOS/GETTY Sjóðheitt salsa DAGANA 16.-18. MAÍ VERÐUR HALDIÐ SALSANÁMSKEIÐ Á VEGUM SALSAICELAND. SalsaIceland stendur fyrir salsa- námskeiði um helgina. Kennarar námskeiðsins eru hinir margverð- launuðu dansarar Marina Prada og Ibirocay Regueira. Dagskrá nám- skeiðsins er mjög blönduð. Meðal annars verður í boði rueda, fléttur, snúningstækni og footwork. Þau Marina og Ibirocay munu sýna listir sínar á sérstöku salsaballi á Café Sólon í Bankastræti laugar- dagskvöldið 17. maí. SalsaIceland var stofnað árið 2003 og er félag áhugafólks um salsa hér á landi. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta námskeið og starfsemi félagsins er bent á heimasíðu þess, www. salsaiceland.com. - kka Tíðni sortuæxla hefur aukist verulega á Íslandi undan- farna áratugi. Allt of margir Íslendingar brenna í sólböð- um og ljósabekkjum. Lýðheilsustöð kynnti á dögunum niðurstöður nýrrar rannsóknar um heilsufar Íslendinga. Alls 5.906 Íslendingar á aldrinum 18 til 79 ára tóku þátt í könnuninni, sem er ein stærsta lýðheilsu- könnun sem gerð hefur verið hér á landi. Meðal þess sem spurt var um í könn- uninni var tíðni sól- baða og hvort fólk hefði brunnið í sól eða ljósabekkjum á síðastliðnum tólf mánuðum. Í ljós kom að konur eru duglegri í sól- böðum en karlar og rúm tuttugu pró- sent þeirra höfðu brunnið í sólbaði á Íslandi á síðastliðnum tólf mán- uðum. Rúm átta prósent kvenn- anna höfðu brunnið í ljósa- bekk á sama tímabili og nær tuttugu prósent aðspurðra, bæði konur og karlar, höfðu brunn- ið í sólarlandaferð á síðustu tólf mánuðum. Niðurstöðurnar benda til þess að fólk fari heldur óvarlega í sólböðum, sem er visst áhyggjuefni þar sem geislar sólar og ljósabekkja eru vel þekktur orsakaþáttur húð- krabbameins. - þo Hjólreiðatúr í sólinni er holl hreyfing. Safnaðu saman vinum og nágrönnum og skipuleggðu hjólaferð um hverfið. Age Defying Deep Cleansing Gentle Exfoliating Herbal Cleansing ANDLITSKLÚTAR Andlitshreinsiklútar sem innihalda blöndu af lækningajurtum og vítamínum til þess að hreinsa, fjarlægja farða og vernda húðina. B5 próvítamín verndar og gefur húðinni raka, kamillukjarni róar hana. Húðin verður fersk og heilbrigð útlits. Ofnæmisprófaðir. Andlitshreinsiklútar sem innihalda sérstaka blöndu af andoxunarefnum til þess að hægja á öldrun húðarinnar:Coensím Q10, beta glucan, vínberjakjarnaolía, kjarni úr grænu te og E vítamín. Sæt möndluolía og B5 próvítamín gefa húðinni raka og vernda hana. Klútarnir eru mildir en áhrifaríkir og henta sérstaklega til hreinsunar á augnfarða. Mildir en áhrifaríkir andlitsdjúphreinsiklútar sem fjarlægja andlitsfarða og eru góðir fyrir húðina. Náttúrulegir ávaxtakjarnar (AHA) djúphreinsa húðina, B5 próvítamín vernda hana og næra og Kamillukjarni róar húðina. Klútarnir innihalda enga olíu og stífla þar af leiðandi ekki svitaholurnar. Ofnæmisprófaðir. Frískandi skrúbbandlitshreinsiklútar. Klútarnir fjarlægja dauðar húðfrumur og hreinsa húðina án þess að þurrka hana. Kjarni úr greipávöxtum frískar upp á húðina og kjarni úr sítrónugrasi tónar og örvar húðina. Klútarnir innihalda einnig B5 próvítamín og kamillukjarna sem gefa húðinni raka og róa hana. Húðsjúkdómafræðilega prófaðar. Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T • Brasilískt súkkula›ivax • Ultracel líkamsme›fer› – minnkar ummál, appelsínuhú› og slit • Ultradermi andlitsme›fer› – hreinsar hú›ina, dregur úr hrukkum og baugum • Leirvafningar – stinna hú›ina, grenna og hreinsa líkamann • Uppl‡singar í síma 557 3939 Næsta námskeið Heilunarskólans: Transheilun Helgarnámskeið 31. og 1. júní. Nemendur þurfa að hafa grunn undirstöðu í transi til að geta tekið þátt í þessu námskeiði. _____________________________ Þessir aðilar starfa í Skógarsetrinu Sigrún Gunnarsdóttir vinnur með transheilun og rekur Heilunarskólann. Uppl. og tímapantanir í síma 555-1727 og á sigrun@skogarsetrid.is. Hafdís Leifsdóttir býður upp á: Einkatíma í transmiðlun, heilun, höfuðbeina og spjaldhryggjarjöfnun. Uppl. og tímapantanir í síma 696-8796 og á hafdis3@hotmail.com Arnhildur Magnúsdóttir býður upp á svæðanudd, heilun, og N.L.P ráðgjöf. Uppl. og tímapantanir eru í síma 895-5848 og á demetra@mi.is. Kristbjörg Einarsdóttir býður upp á Þetaheilun, Reikiheilun og dáleiðslu. Uppl. og tímapantanir í síma 865-5794/5550025 og á kristbjorgeinars@hotmail.com Sigrún Gunnarsdóttir Hafdís Leifsdóttir Arnhildur S. Magnúsdóttir Kristbjörg Einarsdóttir Skógarsetrið Grensásvegi 50 www.skogarsetrid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.