Fréttablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 78
58 15. maí 2008 FIMMTUDAGUR HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR!ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 14 12 7 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl. 6 - 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 8 - 10 MADE OF HONOUR kl. 6 12 PROM NIGHT kl. 6 - 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15 WHAT HAPPENS IN VEGAS LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 IRON MAN kl. 5.20 - 8 - 10.40 MADE OF HONOUR kl. 8 - 10.15 SUPERHERO MOVIE kl. 4 - 6 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 4 HORTON kl. 4 ÍSLENSKT TAL 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 14 16 12 7 PROM NIGHT kl. 6 - 8.30 - 10.30 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15 STREET KINGS kl. 5.30 - 8 - 10.30 21 kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 ÍSLENSKUR TEXTI 5% SÍMI 551 9000 12 16 16 16 7 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl.5.45 - 8 - 10.15 REDACTED kl.6 - 8 - 10 MADE OF HONOUR kl.6 - 8.20 - 10.35 TROPA DE ELITE kl. 8 THE RUINS kl. 10.20 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 ,,HUGLJÚF OG SKEMMTILEG" VJV - TOPP5.IS/FB FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS NIM´S ISLAND kl. 8 L MAID OF HONOR kl. 8 L IRON MAN kl. 10:10 12 RUINS kl. 10:10 16 NIM’S ISLAND kl. 8 L IRON MAN kl. 10 12 OVER HER DEAD BODY kl. 8 7 STREET KINGS kl. 10 16 NEVER BACK DOWN kl. 8 - 10:15 12 IRON MAN kl. 8 12 THE HUNTING PARTY kl. 10:15 12 Abagil BRESLIN Jodie FOSTER Gerard BUTLER Frábær barna/fjölskyldumynd Mynd sem engin O.C.og / eða Mixed Martial Arts aðdáandi ætti að láta fram hjá sér fara. Mögnuð skemm tun! NEVER BACK DOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 14 NIM´S ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 L U2 3D kl. 10:30/3D L IRON MAN kl. 5:30D - 8D - 10:30 12 IRON MAN 5:30 - 8 - 10:30 VIP MAID OF HONOR kl. 5:40 - 8 - 10:30 L DRILLBIT TAYLOR kl. 5:50 10 IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 16 3-D DIGITAL 3-D DIGITAL DIGITAL NEVER BACK DOWN kl. 8:10 - 10:30 14 NIM´S ISLAND kl. 6 - 8 L U2 3D kl. 6/3D L THE HUNTING PARTY kl. 8:10 - 10:30 12 IRON MAN kl. 10 12 SHINE A LIGHT kl. 5:50 L - bara lúxus Sími: 553 2075 HAROLD & KUMAR 2 kl. 6, 8 og 10.10 12 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 8 og 10.10 L FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 5.50, 8 og 10.10 12 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 6 7 1/2 SV MBL T.V. - kvikmyndir.is “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is / FBL „Ef fólk ætlar ekki að drífa sig og kaupa miða er það bara vanvirð- ing við þennan mikla listamann,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjart- ur Finnbjörnsson um tónleika Paul Simon í Laugardalshöll 1. júlí. Miðasala á tónleikana hefur verið nokkuð dræm, sem hlýtur að valda Guðbjarti áhyggjum. „Þetta er kannski skiljanlegt á vissan hátt. Auðvitað er þetta allt sami markhópurinn: Dylan, Fog- herty og Clapton. Paul Simon var síðastur í röðinni af þessari runu. Svo bætir ekki úr skák að krónan er í stöðugu hrapi niður á við og verðbólgan gríðarleg og fólk held- ur að sér höndum,“ segir hann. „Ég hef trú á að það komi svolítill þurrkur í tónleikahald á næst- unni. Þegar stórir tónlistarmenn eins og Simon seljast ekki, eins og ég hefði haldið, fer maður að hugsa sig tvisvar um.“ Guðbjartur ætlaði að halda tón- leikana á síðasta ári en þá hætti Simon við á síðustu stundu. „Ef hann hefði verið fyrir ári síðan væri eflaust orðið uppselt. Það er svolítið sérstakt andrúmsloft í þjóðfélaginu í dag sem gerir það að verkum að maður sest niður og spyr sig af hverju maður er að standa í þessu.“ Hann hefur þó fulla trú á að íslenskir tónlistarunnendur eigi eftir að taka við sér, enda enn þá einn og hálfur mánuður í tónleik- ana. „Hann byrjar tónleikaferða- lagið sitt um Evrópu hérna. Hann er ekki að gefa út neina plötu þannig að það má ætla að þetta verði „best-of“-tónleikar.“ Á meðal vinsæl- ustu laga Sim- ons eru Sound Of Silence, Mrs. Robin- son, America og Bridge Over Troubled Water. - fb Dræm miðasala á Paul Simon PAUL SIMON Hinn virti tónlistarmaður spilar í Laugardalshöll 1. júlí næstkom- andi. Í næsta hefti Skírnis gera Viktor Smári Sæmunds- son forvörður og Sigurður Jakobsson efnafræðingur upp aðkomu sína að stóra málverkafölsunarmálinu í viðamikilli grein. Mál sem á sér ekki hliðstæðu í íslenskri réttarfarssögu og þótt víðar væri leitað. Víst er að mikil grein þeirra Vikt- ors Smára Sæmundssonar og Sig- urðar Jakobssonar í næsta Skírni mun vekja athygli. Í það minnsta telur ritstjórinn Halldór Guð- mundsson það næsta víst. „Í fyrsta skipti á prenti lýsa þeir aðferðum sínum við bindiefnarannsóknir á olíumálverkunum þeim sem kærð voru,“ segir Halldór sem tók við Skírni vorið 2006. Halldór virðist hitta á funheit efni því þá þegar vakti grein Vals Ingimundarsonar um bandarísku herþoturnar mikla athygli. Skírnir er elsta menning- artímarit á Norðurlöndum og lík- ega Evrópu, þeirra sem komið hafa út með samfelldum hætti. Við erum að tala um 182. árgang. En að grein þeirra Viktors Smára og Sigurðar. Halldór segir varla um annað meira rætt í hinum íslenska listaheimi en stóra málverkaföls- unarmálið. Og það hafi komið mörgum á óvart þegar sakborn- ingar voru sýknaðir. Viktor Smári segir málið án hliðstæðu, „hvergi nokkurs staðar“, en hann sagði upp störfum sem forvörður við Listasafn Íslands í kjölfar dóms Hæstaréttar. „Við Sigurður vorum búnir að ræða það fyrir tveimur árum að gott væri að skrifa grein sem væri aðgengileg almenningi svo ein- hvers staðar væri hægt að ganga að því hvers konar rannsóknir voru framkvæmdar á þessum verkum,“ segir Viktor Smári. Verkin sem þeir fjalla um eru olíumálverkin sem við sögu koma, 57 að tölu, og aðspurður segir Viktor Smári engan vafa leika á að þau séu fölsuð. En rannsóknir hans þóttu ekki marktækar þar sem hann var starfsmaður Lista- safns Íslands á þeim tíma og safn- ið kærandi hvað varðaði eitt verk- anna. Viktor Smári segir að þrátt fyrir það hafi verið vitnað til rann- sókna sinna í dómsorði. „Þetta er langvinnt mál, stóð í sjö til átta ár og fólk hefur eðlilega tapað þræð- inum. Kominn tími til að súmmera þetta upp. Töluverð umræða var um rannsóknirnar, bæði neikvæð og jákvæð, en við erum að leggja spilin á borðið og menn geta dæmt hver fyrir sig eftir lestur greinar- innar,“ segir Viktor Smári. Hvað varðar verkin í málinu og aðkomu hins opinbera segir Vikt- or það liggja fyrir. Hið opinbera telur sig ekki hafa lagalega heim- ild til að gera þau upptæk. Lista- safni Íslands var falin varsla þeirra og margir eigenda hafa sótt þau en önnur eru munaðar- laus niðri á safni. jakob@frettabladid.is Fölsunarmálið gert upp HALLDÓR GUÐMUNDSSON Með næsta hefti Skírnis, 182. árgang, sem inniheldur meðal annars athyglisverða grein um stóra málverkafölsunarmálið. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR VIKTOR SMÁRI Enginn vafi er í hans huga – rannsóknir hans og Sigurðar segja ótvírætt til um að verkin eru fölsuð. Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í fjórða sinn á Norðfirði helgina 10.-13. júlí. „Pungurinn á hátíðinni stækkaði allverulega þegar HAM skrifaði undir,“ segir Stefán Magnússon, sundkennari og skipuleggj- andi Eistnaflugs. „Þá vöknuðu margir enda er HAM náttúrlega besta hljómsveit í heimi.“ HAM endar Eistnaflugið en á undan verða Brain Police, Forgarður helvítis, Sagtmóðígur, Mammút, Æla og fjölmargar aðrar hljómsveitir búnar að ljúka sér af. Þetta verða einu tónleikar HAM á þessu ári, en sveitin fer sparlega með sig þessi misserin og lék til að mynda bara einu sinni í fyrra, á Aldrei fór ég suður á Ísafirði. „Svo verður þarna hljómsveitin Contradiction, eldgömul þýsk trash metal-öskurapahljómsveit,“ segir Stefán. Hann segir hátíðina aldrei hafa verið veglegri en í ár. „Við höldum ótrauð áfram enda verður haldið upp á fimm ára afmæli hátíðarinnar á næsta ári. Við erum farin að finna fyrir áhuga erlendis frá. Norska black metal-sveitin Mayhem hefur til dæmis sýnt áhuga og vill spila að ári. Ég er nú ekki viss um að maður leggi í að fá þá. Þeir eru jú þekktastir fyrir að brenna kirkjur, morð og alls konar rugl.“ Mikið verður um dýrðir í tónleikahaldi á Austfjörð- um í júlí því helgina eftir Eistnaflug er komið að hinni árlegu LungA-hátíð á Seyðisfirði. Einni viku síðar er svo röðin komin að stórtónleikum á Borgar- firði eystri þar sem Damien Rice, Emilíana Torrini og fleiri koma fram. Austfirðir rokka því feitt í júlí. - glh HAM stækkar punginn FRÁ HAM-TÓNLEIKUM ÁRIÐ 2006 Það er sjaldan lognmolla þegar HAM er á sviðinu. GUÐBJARTUR FINNBJÖRNSSON Guðbjartur hvetur almenning til að kaupa sér miða á tónleikana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.