Alþýðublaðið - 12.09.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.09.1922, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ HAUST-ÚTSALA Mánudag’inn 11. þ. m. kl. 9 opnum við hs^stú'sölu vora, sem nær yfir alt, sem er á boðstólum af hsuítvö um ( deildum vorum, og gefum þanaig viðakiftavinum voium tækifæri til að gera veru lega góð kaup til hauatsins. Á öilum þeim vörum, sem ekki verða seldar með niðursettu verðl, gefum við io% afslátt. Að við óskum að selja upp birðir vorar, kemur af þvf, að við hö'um gert samninga við nokkur stór útlend veizlunarhús og verk- smiðjar um að selja vörur frá þeim, og þuríum að byija á því um miðjan þennanmánuð Meðal verzlunarhúsa þeirra, er við komum til að selja vör- ur frá er Magssin du Nord, Köbenh. Vörur verða að eins seldar gegn borgun út i hönd. Vörunt þeim, er keyptar verða á útsölunni, verður ekki skift Neðantaldar vörur seljum við creð niðursetlu verði frá mánudagsmorgni kl. 9 Meðan á útsölunni stendur, verða nýjar .partC-vörur lagðar fram á hverjum degi Tilbúinn fatnaður. 200 misl. barlmannsfatnaðir, saumaðir úr þykku, józku taui, og kostuðu 1920 kr. 185,00 — seljast nú á kr 60,00 125 kvenkápnr (uisters), mjög þykkar, verða seldar á kr. 25 00 til kr. 50,00 Af cokkrurr. yflrfrökknm og regnfrökknm gefum við 33V3% afslátt 250 morgunkjólar á kr. 6.00 Matrósablússnr, á kr. 15—17. Nokkuð eftir af amerfsku hermannaklæði, af mælt < fot, slull, jámsterkt, á kr. 33,00 í (ötfn. Alfgangar úr klæðskeradeildinni seljast á kr. 3—1200 mtr. Þykt og gott molskinn á kr. 5 00 pr. œtr Góðar vetrarhúfnr á kr. 2,00 stykkið. Hanakar og vetiingar úr ull og bómull, marg- ar tegustdir, á kr. 0,50 til kr. 3,00 parið 400 ermahaldarar á 10 aura stykkið, Tahvcrt a( lieklnðuru bindnm verða seid á kr 1 00 „Eilífðartöflnr“ (teikfang, sem ekki er hægt að brjóta) á 25 aura stykkið. Ullar- og bómullarvörur. Golftreyjnr frá í fyrra seijast fytir hálfvirði. Noukrar baðmnllar-karlmannspeysnr (striðs peysur) á kr. 2 00. 500 pör af þykkum alullar karlmanntsokkum, amerfskum, verða seldir á að eins kr. 2,50 parlð. 400 pör mlsl. kvensokkar á kr. a 00. 500 pör svartir sokkar á kr. 1,50. Feiknin öll af enskum karlmannsnærfatnaðl vaðu sdd með niðursettu verði. Fyrir hálfvirði seljum við nokkur sett af nær- fatnaði, senrt legið hefir f glugga. 900 pör af baðmnllar barnasokknm: Nr. 1—3 á að eins kr. 0,50 — 3—5, » — — . 0,75 — 5-8,— — „ 100 Drengjapeysnr úr uil og baðmull, dáiftlð gall- aðar, seljsst fyrir háifvirði. 300 pnnd ai uilargarni, veiulega sterku, selj- um við á kr. 5 00, enskt pund. Mörg hundruð kvensokkabönd á kr. 0,50 tii kr 1,00 parið Búmteppi, sængurver, sængnrdúknr og bolst- ur veiður selt með niðursettu verði. 500 kojnteppi, veiið er frá kr. 5 00—20.00 stk. VÖRUHÚSIÐ í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.