Fréttablaðið - 16.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.05.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEILBRIGÐISMÁL Einn af hverjum tíu sem lagðir eru inn á gjörgæslu- deild Landspítalans í Fossvogi kemur þangað vegna afleiðinga vímuástands. Þóroddur Ingvars- son læknir, sem rannsakað hefur þessi mál, segir hlutdeild sprautu- fíkla hafa aukist mjög mikið meðal þessa hóps frá árinu 2003 og 2007. Hann segir að á síðasta ári hafi 38 prósent þeirra sem voru lagðir inn vegna sprautufíknar látið lífið, eða alls sex manns, en enginn þeirra sprautufíkla sem lágu á gjörgæslu árið 2003 lést. „Þetta var allt ungt fólk og sárt að horfa á það fara svona,“ segir Þóroddur og ítrekar að tölurnar eigi aðeins við um þá sem létust á gjörgæsludeild. Þá bendir hann á að dánartíðni þeirra sem leggjast inn á gjör- gæslu sé 5,8 prósent en meðal sprautufíkla sé hlutfallið þrettán prósent á þessu fimm ára tímabili, jafnvel þótt meðalaldur fíklanna sé töluvert lægri en annarra sem þar eru lagðir inn. Álag vegna meðhöndlunar sprautufíkla hefur aukist mjög á starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Að sögn Magnúsar Gottfreðssonar, yfirlæknis smit- sjúkdómadeildar, hafa alvarlegar en sjaldgæfar blóðsýkingar meðal sjúklinga mjög færst í vöxt. Fíkni- efnaneysla eykur mjög hættu á slíkum sýkingum. „Þetta eru lífshættulegar sýk- ingar og dánartíðnin fimmtán til þrjátíu prósent. Samt sjáum við í rauninni bara toppinn á ísjakan- um. Það er mjög átakanlegt að horfa upp á þetta fólk sem ætti að eiga framtíðina fyrir sér láta lífið eða glíma við króníska sjúkdóma af völdum fíkniefnaneyslu,“ segir Magnús. - kdk Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 16. maí 2008 — 131. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ HELGIN O.FL. Jóna Dögg Þórðardóttir, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hefur gaman af matargerð og matreiðir oft bragðgóða rétti. Hennar uppá- haldsréttur nefnist Fljúgandi Jörgen og hefur fengið góðar viðtökur hjá sósu (einnig hægt að blanda saman chili-kryddi og tómatsósu), einn pakka af beikoni, tvo og hálfan desi- lítra af rjóma og einn pakka af salthnetu Aðferðin er eins á Fljúgandi kjúklingur Jónu Dögg finnst gaman að bragða á einhverju sem er frábrugðið hefðbundnum réttum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR EITTHVAÐ FYRIR ALLAÞyrnir Hálfdanarson mat-reiðslumeistari rekur Fiskbúð-ina við Lækjargötu í Hafnar-firði þar sem hægt er að fá alls konar fisk og fiskrétti.MATUR 2 UMHVERFIÐ FEGRAÐÍbúar Lunda- og Gerðahverfis á Akureyri ætla að hittast á morgun og fegra umhverfi sitt og skemmta sér saman á umverfisdegi og hverfishátíð.HELGIN 3 Ódýrt og gott í hádeginu Í kaffiteríunni Perlunnar er hægt að fá alls kyns góðgæti á frábæru verði: Fylltar pönnukökur (crépes), samlokur, pizzur, súpubar, nýbökuð brauð og gómsætan salatbar. Eins er hægt að fá heimatilbúinn ítalskan ís, alls kyns ísrétti, kökur og tertur. Nýlega bættust svo belgískar vöfflur á matseðilinn (láttu það eftir þér – þær eru algerlega þess virði). Við Perluna eru næg ókeypis bílastæði. 4ra rétta tilboð á veitingastað Perlunnar Léttreiktur laxmeð granateplum og wasabi sósuTom Yum súpameð grilluðum tígrisrækjumKryddlegin dádýralundmeð seljurótarsósuBanana- og súkkulaðifrauðmeð vanillusósu Verð: 6 290 k Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Þetta eru lífshættulegar sýkingar og dánartíðnin fimmtán til þrjátíu prósent. Samt sjáum við í rauninni bara toppinn á ísjakanum. MAGNÚS GOTTFREÐSSON YFIRLÆKNIR SMITSJÚKDÓMADEILDAR VEÐRIÐ Í DAG Rennblaut endalok Atlantis er merkingarþrungið listaverk sem stillt er upp í Reykjavíkurtjörn. MENNING 36 SKÓLAR OG NÁMSKEIÐ Listsköpun, línudans og störfin í sveitinni Sérblað um skóla og námskeið FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG JÓNA DÖGG ÞÓRÐARDÓTTIR Alltaf gaman að prófa eitthvað öðruvísi matur helgin Í MIÐJU BLAÐSINS skólar og námskeið FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 20. maí — 2. júní 2008Skráning á www.verslo.is Fjarnám farðu lengra Auðga lífið með ástinni Beggi og Pacas í viðtali þar sem þeir segja frá óvenjulegu lífi sínu. FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ÞÓRUNN Í KISUNNI OG TOPP-10 BLAÐAMENN VANITY FAIR Grandskoðuðu næturlífið í Reykjavík FATASTÍLL SESSELJU THORBERG SVAVAR LÚTHERSSON Í skaðabótamál við Smáís Ístorrent opnað að nýju á miðnætti FÓLK 42 Kunnugleg andlit í Kolaportið Ragnhildur Steinunn er ein þeirra kunnuglegu sjónvarpskvenna sem munu selja notuð föt af sjálfum sér í Kolaport- inu á morgun. FÓLK 54 29 34 / IG 04 Þú færð IG veiðivörur í næstu sportvöruverslun LÉTTIR TIL NYRÐRA Í dag verður austan eða suðaustan 3-10 m/s, hvassast með suðurströndinni. Bjart með köflum norðan til og austan, annars skýjað með dálítilli vætu á víð og dreif. Hiti 3-11 stig. VEÐUR 4 8 7 3 68 Dauðsföllum vegna sprautufíknar fjölgar Yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans segir álag þar hafa aukist veru- lega vegna meðhöndlunar fíkniefnaneytenda. Á síðasta ári létust nær fjórir af hverjum tíu sem lagðir voru inn á gjörgæsludeild vegna sprautufíknar. TÍMAMÓT Óskar Ágústsson hefur starfað í fimmtíu ár samfellt við sorphirðu í Reykjavík. Af því tilefni var honum haldið heiðurshóf á Kaffi Flóru í Grasagarðinum í gær. Þó að slík störf kalli á að menn rífi sig upp fyrir allar aldir virðist það ekkert aftra Óskari en hann hafði einungis tekið tvo veikinda- daga á þessari öld þegar veikindi lögðu hann í nokkra daga í vetur. Þeim virðist haldast vel á mannskapnum í sorphirðu Reykjavíkurborgar því kollegi hans, Þórólfur Þorleifsson, hefur unnið þar í 51 ár. Það er engu líkara en þessi störf gangi í erfðir því feður þeirra beggja unnu einnig við sorphirðu borgarinnar. - jse / sjá síðu 18 Óskar Ágústsson á tímamótum: Unnið í hálfa öld í sorphirðu LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK HAFIN Listahátíð í Reykjavík hófst í gær en hátíðin var fyrst haldin árið 1970. Sem fyrr verður um fjöl- marga viðburði að ræða en meðal verka á hátíðinni er Dialogue eftir pólsku listamennina Önnu Leoniak og Fiann Paul, þar sem myndir af andlitum tæplega þúsund íslenskra barna prýða rústir húsanna á horni Lækjargötu og Austurstrætis. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM EVRÓPUMÁL Geir H. Haarde forsætisráðherra tekur ekki undir það sjónarmið Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur mennta- málaráðherra að til greina komi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hugsanlegar aðildarviðræður að Evrópusambandinu á næsta kjörtímabili. Björn Bjarnason dómsmálaráð- herra telur umræðu um þjóðar- atkvæðagreiðslu ótímabæra, hagsmunum Íslands sé vel borgið með EES-samningnum. Árni Mathiesen fjármálaráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að ótímabært væri að tala um dagsetningar um þjóðar- atkvæðagreiðslu. Afstaða allra ráðherranna til ESB-aðildar er skýr. Þeir eru á móti aðild eins og sakir standa þar sem hún henti ekki hagsmun- um Íslands. - shá / sjá síðu 4 Ráðherrar Sjálfstæðisflokks: Ósammála um þjóðaratkvæði ÓSKAR ÁGÚSTSSON Fjögur lið með fullt hús FH, Fram, Keflavík og Fjölnir eru öll með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Landsbanka- deildar karla. ÍÞRÓTTIR 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.