Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500019. maí 2008 — 134. tölublað — 8. árgangur HAFSTEINN JÚLÍUSSON Hefur gaman af því að brjóta umhverfið upp heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Vöruhönnuðurinn Hafsteinn Júlíusson á skemmtilegan ísskáp sem er þakinn myndum af vinum og vandamönnum. „Þetta er líkl Hafsteinn og sambýliskona hans gerðu íbúðina sína upp með það fyrir augum að finna ódý skemmtilegar lausni Matur og minningar Hafsteinn gerir ýmsar tilraunir á heimili sínu og málaði eldhúsvegginn og eldavélina í eiturgrænum lit. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GARÐVERKIN KALLANú er rétti tíminn til að taka til hendinni í garðinum.HEIMILI 2 FALLEGAR Á BORÐIÐSumarlegar vatnskönnur geta verið til mikillar prýði á matarborðinu og ekki er verra að lauma litríkum ávöxtum í vatnið. HEIMILI 3 Mex - byggingavörurSími 567 1300 og 848 3215www.byggingavorur.comVönduð vara og hagstætt verð..... STIGAR Ryðfrítt Stál Gler Tré Einnig: Innihurðir, Harmonikkuhurðir Fullningahurðir, Útihurðir, GereftiGólflistar og margt fleiraAllar mögulegar gerðir og stærðirsmíðað eftir óskum hvers og eins „...fyrst á visir.is“ FASTEIGNIR Vel staðsett verslunar- og lagerhúsnæði Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG 19. MAÍ 2008 Fasteignasalan Stóreign hefur til sölu vel stað- sett verslunar- og lagerhúsnæði. Hú að framan sem gefa mikl Stórir sýningargluggar Stórir gluggar á framhlið gefa mikla möguleika. Klapparhlíð – 3ja herb. Flott 87,5 m2 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli við Klapparhlíð 11. Íbúðin er mjög rúmgóð og björt með fallegum mahóní innréttingum í eldhúsi, baði og svefnherbergjum. Góð tæki í eldhúsi og stór stofa. Baðkar m/sturtuaðstöðu og sér geymsla í íbúð. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Verð kr. 25,9 m. Fr um Klapparhlíð - 97 fm íbúð Vorum að fá í sölu 97 m2 endaíbúð á 2. hæð nýlegu 3ja hæða fjölbýli við Klappar- hlíð 24 í Mosfellsbæ. Þetta er mjög falleg endaíbúð með eikarparketi og mahóní innréttingum. Flísalagt baðherbergi m/sturtu og sér þvottahús. Flottur staður, mjög stutt í World Class, Lágafellslaug, Lágafellsskóla og leikskólann Hulduberg. Verð kr. 26,5 m. Klapparhlíð – 4-5 herb. Þetta er 112,6 m2 endaíbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli með opnum stigagangi við Klapparhlíð 30 í Mosfellsbæ. Íbúðin er teiknuð sem 5 he b herbergja, hægt að breyta aftur Þrjú ú „Merbau“ pa k fasteignir Einstakt örlæti Málmfríður Jóhannsdóttir ánafnaði Blindrabókasafni Íslands allar eigur sínar. TÍMAMÓT 20 HÍBÝLI Indíánafjaðrir og framúrstefnuleg form Sérblað um híbýli og stofur FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG híbýli − stofaMÁNUDAGUR 19. MAÍ 2008 Pierre Paulinhefur hannað í sextíu árBLS. 12 Listhúsinu LaugardalReykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar ViðarssonFramkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausar raðgr. Íslendingar í Cannes Laufey Guðjónsdóttir og fleiri Íslendingar láta til sín taka á kvikmyndahátíðinni í Cannes. FÓLK 25 Allt á fullu í Hollywood Atli Örvarsson er önnum kafinn við að semja tónlist við stórmyndir. FÓLK 30 Milt um allt land og áframhald- andi súld eða úrkomuloft norðan- lands. Þurrt sunnan til en einhverjar líkur á síðdegisskúrum. Hiti 7-13 stig yfir hádaginn. VEÐUR 4 7 9 88 „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is MÁNUDAGUR SJÁVARÚTVEGSMÁL Íslenskar fisk- vinnslur fá tækifæri til að bjóða í allan afla íslenskra fiskiskipa, verði nýtt frumvarp sjávarút- vegsráðherra að lögum. Heimildir Fréttablaðsins herma að frumvarp- ið sé tilbúið og verði kynnt í þing- flokkum stjórnarflokkanna í dag. Frumvarpinu er ætlað að greiða fyrir aðgengi íslenskra fiskkaup- enda að hinum svokallaða gáma- fiski. Það er unnið upp úr tillögum nefndar sem skipuð var samhliða því að svonefnt útflutningsálag var afnumið nýverið. Ekki náðist í Einar K. Guðfinns- son sjávarútvegsráðherra vegna málsins í gær. - bj Nýtt frumvarp í þingflokka: Fiskvinnslur fái að bjóða í afla FISKAFLI Nýju frumvarpi er ætlað að greiða fyrir aðgengi fiskkaupenda að gámafiski. FRÉTTABLAÐIÐ/GVAHEILBRIGÐISMÁL Rúmlega 300 börn eru á biðlista eftir því að komast að hjá talmeinafræðingum. Þóra Másdóttir, talmeinafræð- ingur og verkefnisstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar, telur fullvíst að sá fjöldi væri enn meiri ef samningar væru á milli Heyrnar- og talmeinastöðvar og Trygginga- stofnunar. „Samningsleysið veldur því að erfiðara er fyrir foreldra að fá endurgreiðslu og því tel ég að margir foreldrar telji sig í raun ekki hafa efni á því að leita til tal- meinafræðings,“ segir Þóra sem telur því að um mjög falið vanda- mál sé að ræða. Eyrún Ísfold Gísladóttir, tal- meinafræðingur hjá Talþjálfun Reykjavíkur, segir biðtímann mis- jafnan eftir sveitarfélögum, en á hennar vinnustað hafi fólk jafnvel þurft að bíða í á annað ár eftir að fá þjónustu. Þar sé þó unnið að því að fólk þurfi sjaldnast að bíða lengur en í um hálft ár. Andrés Ævar Grétarsson, faðir drengs á fimmta ári sem fæddist hvort tveggja með skarð í vör og klofinn góm og þarf því á talþjálf- un að halda, segir fjölskylduna svo langþreytta á ástandinu í þess- um málum að þau hafi íhugað að flytja til Danmerkur til að tryggja að drengurinn þeirra fái þá aðstoð sem hann þarf á að halda. Björn Zoëga, forstjóri Landspít- alans, segir að fyrir skömmu hafi verið gengið frá samningum um bætta þjónustu við börn sem fæð- ast með klofinn góm og/eða skarð í vör. Nú vinni spítalinn að því að koma upp tannlæknaþjónustu fyrir þessi börn á spítalanum sér- staklega svo hægt sé að koma til móts við foreldra vegna endur- greiðslna á tannlæknaþjónust- unni. Mjög ólík verðskrá er meðal tannlækna og samræmist hún sjaldnast viðmiðunarskrá Trygg- ingastofnunar. Björn segir að enn sem komið er hafi ekki verið rætt um hvort Landspítalinn komi til með að hafa umsjón með talþjálfun barnanna, þótt sé það ekki útilokað. - kdk Rúmlega 300 börn á biðlista eftir talþjálfun Faðir drengs sem þarf talþjálfun segist svo þreyttur á seinagangi í kerfinu að fjöl- skyldan íhugi að flytja úr landi. Sum börn þurfa að bíða á annað ár eftir þjónustu. Kvaddir með stæl Guðjón Valur Sigurðs- son og Sverre Jakobs- son voru kvaddir af stuðningsmönnum Gummersbach um helgina þar sem Sverre fékk óvænta gjöf í kveðjuskyni. ÍÞRÓTTIR 26 VEÐRIÐ Í DAG FLUG „Mótorinn var orðinn gamall og lúinn. Við ákváðum að skipta um hann núna svo vélin yrði í góðu formi á flugsýningunni á laugardaginn,“ segir Páll Indriði Pálsson. Hann var í óða önn að gera við rússneska flugvél ásamt félögum sínum þegar ljósmyndari Fréttablaðsins kíkti við í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hinn árlegi flugdagur verður haldinn næstkom- andi laugardag og af því tilefni stendur Flugmála- félag Íslands fyrir viðburðum alla vikuna. Opið hús í Fluggörðum í gær var fyrsti liðurinn í þeirri dagskrá og Páll segir að margir hafi kíkt við. „Það var þónokkur traffík og fólki fannst gaman að sjá að við vorum að vinna í vélinni. Þetta er rússnesk YAK 52 vél sem er sérstök að því leyti að sovéski flugherinn notaði hana til að æfa flugmennina sína. Hún hefur listflugeiginleika sem við nýtum okkur og hér er hún meðal annars notuð sem kennsluvél í listflugi,“ segir Páll sem á vélina í félagi með sautján öðrum flugköppum í flugklúbbnum Jökum. - þo Flugmálafélag Íslands stendur fyrir viðburðum tengdum flugi alla vikuna: Skipt um mótor í YAK 52 SKIPT UM MÓTOR Félagarnir Hjalti Grétarsson, Einar Rafnsson og Páll Indriði Pálsson skipta um mótor í rússneskri flugvél. Vélin ætti að vera komin í lag fyrir flugsýninguna á laugardaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÍRAK, AP Bandarískur hermaður hefur verið sendur heim frá Írak, fyrir að nota eintak af Kóraninum sem skotmark á æfingasvæði, að sögn yfirmanna bandaríska hersins. Hann má búast við refsingu. Bandarískur herforingi kyssti í gær nýtt eintak af Kóraninum áður en hann afhenti það leiðtogum súnní-múslima á svæðinu til að reyna að koma í veg fyrir að atvikið skaðaði samskipti hersins við mikilvæga bandamenn. Íraskir lögreglumenn fundu bókina, sem hermaðurinn skaut alls fjórtán sinnum. Hann hafði að auki krotað í bókina. - bj Hermaður í Írak sendur heim: Með Kóraninn sem skotskífu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.