Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 19. maí 2008 3 Falleg vatnskanna með ísköldu vatni og fersk- um ávöxtum setur óneitanlega svip sinn á matarborðið. Þegar fólk sest saman að snæðingi er vatnskannan ómissandi. Hvort sem hún er notuð undir vatn eða safa þá er alltaf eitthvað girnilegt við könnu fulla af ísköldum drykk. Klakar og sneiðar af ferskum ávöxtum gera innihaldið enn ómótstæðilegra. klara@frettabladid.is Þorstanum svalað Eva Solo-kannan frá Kúni-gúnd er þannig gerð að ekkert lekur þegar hellt er úr henni. Stálið í henni er ryðfrítt og þolir kannan að fara í uppþvottavél. Hún kostar 4.840 krónur. Þessi fallega Kaheku-kanna fæst í Kúnigúnd á Laugavegi. Hún kostar 2.350 krónur. Þetta er einstaklega falleg og sum- arleg kanna. Blómin á henni gefa henni suðrænan stíl. Þessi kanna fæst í Kokku á Laugavegi og kostar 3.950 krónur. Niðurskornir ávextir í vatns- könnunni gefa vatninu enn ferskara bragð auk þess sem litirnir lífga upp á matarborðið. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY IM A G ES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.