Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 36
 19. MAÍ 2008 MÁNUDAGUR16 ● fréttablaðið ● híbýli – stofa Stækkaðar ljósmyndir fara vel á veggjum stofunnar. Mynd af fjöl- skyldunni, fjallinu sem klifið var síðasta sumar eða einhverju öðru sem við viljum hafa fyrir aug- unum. Meðal þeirra fyrirtækja sem taka að sér hágæðaprent- un á stórum myndum eru Samskipti og ath.is. Hægt er að fá myndir prentaðar á nokkrar tegundir striga með mismunandi áferð og síðan strengdan á blindramma. Einnig er prentað á pappír, límfilmu, álplötur, segl eða veggfóður. Litir sem notaðir eru eru ljósþolnir og þurfa enga sérstaka vörn til að endast vel og lengi að sögn tæknimanna hjá báðum fyr- irtækjunum. „Fínn málara- strigi er vinsæll sem grunn- ur undir myndir á heim- ili,“ segir Gunnar Gylfason hjá ath.is. „Við tökum við digitalmyndum frá fólki og vinnum úr þeim eftir óskum hvers og eins,“ segir hann. Sama segir Róbert Hjör- leifsson hjá Samskiptum. „Fólk sendir myndir gegn- um tölvurnar, kemur með þær á diskum eða lætur okkur skanna inn papp- írsmyndir, jafnvel gamlar skuggamyndir. Það skipt- ir ekki máli.“ Hann er ein- mitt að sníða til mynd af glaðlegri stúlku með hvítt höfuðfat og líma á álplötu með prófílfestingum á baki sem hann segir vinsælt. Sé hann með pappír kveðst hann lakka yfir hann með mattri plasthúð þegar búið sé að prenta á hann svo ekki glampi á myndirnar. Myndirnar eiga að geta enst í nokkra áratugi enda um hágæðaprentun að ræða. En svo er líka alltaf gaman að breyta til og skipta um myndir. - gun Minningar á málarastriga Það er létt og bjart yfir stofu með ljósmynd á vegg. MYND/ATH.IS Róbert Hjörleifsson hjá Samskiptum límir mynd á álplötu. Hún á eftir að gleðja þá sem hafa hana nálægt sér. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Fallegar landslagsmyndir eru alltaf sígildar. Barnahópurinn nýtur sín vel á stórri mynd. VH ehf · Heiðarbraut 3 · 250 Garður · Sími 864-2400 Vel valið fyrir húsið þitt NÝ GARÐHÚS Völundarhús.is hafa til sölu glæsileg ný garðhús sem eru enn sterkbyggðari en áður. Nýju húsin eru bjálkahús frá 34mm að þykkt og koma með tvöfaldri vatnslæsingu. Fyrsta sending kemur í apríl 2008 og erum við þegar farin að taka niður pantanir. GESTAHÚS B 15-17m² GARÐHÚS 6-9,7m² SVEFNKOFI 9,7m² GESTAHÚS D 25 m² Ei nb ýl is hú s Su m ar hú s Pa rh ús Ra ðh ús G ar ðh ýs i 0 8 -0 0 4 0 H en na r há tig n 45 mm bjálki 34 mm bjálki 70 mm bjálki 45 mm bjálki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.