Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 60
 19. maí 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 14.25 HM í íshokkí Upptaka frá úrslita- leiknum sem fram fór í Halifax í Kanada í gærkvöld. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 17.58 Gurra grís 18.05 Alla leið (3:3)(e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ný Evrópa með augum Palins (5:7) Leikarinn Michael Palin úr Monty Pyt- hon-hópnum, ferðast um 20 lönd í Mið-, Austur- og Suðaustur-Evrópu sem hafa ný- lega gengið í, eða eru við það að ganga í Evrópusambandið. Palin kynnir sér sögu og menningu og lítur glöggu gestsauga á venj- ur heimamanna á hverjum stað. 21.15 Lífsháski Bandarískur myndaflokk- ur um hóp fólks sem komst lífs af úr flug- slysi og neyddist til að hefja nýtt líf á af- skekktri eyju. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Herstöðvarlíf (4:13) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.30 Soprano-fjölskyldan (e) 00.20 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 06.00 Mean Creek 08.30 Adventures of Shark Boy and L 10.00 Finding Neverland 12.00 Bee Season 14.00 Adventures of Shark Boy and L 16.00 Finding Neverland 18.00 Bee Season 20.00 Mean Creek Spennandi verðlauna- mynd um vinahóp sem ákveður að hefna sín á hrekkjusvíni. Aðalhlutverk: Rory Culkin, Scott Mechlowicz, Ryan Kelley. 22.30 Venom 00.00 Spin 02.00 Missing 04.00 Venom 07.00 Boston - Cleveland Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 09.00 Spænski boltinn Útsending frá leik Mallorca og Zaragoza í spænska bolt- anum. 15.35 Spænski boltinn Útsending frá leik Mallorca og Zaragoza í spænska boltanum. 17.15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Vandaður fréttaþáttur um Meistara- deild Evrópu. 17.45 Boston - Cleveland Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 19.45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik Grindavíkur og Fjölnis. 22.00 Landsbankamörkin 2008 Farið yfir alla leiki og öll mörkin í Landsbanka- deild karla. 22.40 Spænsku mörkin Íþróttafrétta- menn kryfja öll umdeildustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 23.20 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 00.00 Timeless Í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþrótta- greinum. 00.25 New Orleans - San Antonio Bein útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 17.45 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 18.45 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 19.15 Bestu leikirnir Tottenham - Chel- sea 21.00 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Bestu leikirnir Man. Utd. - New- castle 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Top Chef (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.10 Svalbarði Spriklandi ferskur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guð- mundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans- tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leiknum atriðum. (e) 20.10 One Tree Hill (15.18) Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Nathan og Haley halda afmælisveislu fyrir Jamie. Linds- ey snýr aftur til Tree Hill og gefur Lucas vonir um endurnýjuð kynni. Brooke og Payt- on undirbúa sig fyrir ættleiðinguna og Dan reynir að koma sér aftur í mjúkinn hjá fjöl- skyldunni. 21.00 Eureka NÝTT. Bandarísk þátta- röð sem gerist í litlum bæ með stórt leynd- armál. Aðalhlutverkin leika Colin Ferguson, Salli Richardson-Whitfield, Joe Morton og Debrah Farentino. 22.30 C.S.I. (12.17) Bandarískir þætt- ir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Grissom og félagar berjast við flensu á sama tíma og þeir rannsaka morð á lykilvitnum í dómsmáli gegn alræmdri glæpaklíku í Las Vegas. 23.20 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.05 Brotherhood (e) 01.05 C.S.I. 01.45 Vörutorg 02.45 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Homefront 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Numbers 13.55 Walkout 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Tracey McBean 17.23 Funky Walley 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons Ævintýri Simpson- fjölskyldunnar eru eitt vinsælasta sjónvarps- efni allra tíma. 19.55 Friends 20.20 American Idol (39.42) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar keppninnar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn. 21.05 American Idol (40.42) 21.50 Missing (3.19) Spennumyndaflokk- ur sem fjallar um leit bandarísku alríkislög- reglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður í þeim rannsóknum. 22.35 Swinging (3.6) Beittur og kræfur nýr breskur sketsaþáttur um skrautleg pör og spaugilegar hliðar á kynlífi þeirra. 23.00 Imagining Argentina Áhrifamikil kvikmynd með Antonio Banderas og Emmu Thompson, byggð á samnefndri metsölu- bók. Myndin fjallar um eldheitar ástir á mikl- um ólgutímum í samtímasögu Argentínu. 00.45 Shark (10.16) 01.30 Cabin Pressure 03.00 Walkout 04.50 Missing (4.19) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí NÁMSKEIÐIN VERÐA HAL DIN Í FÉLAG SHEIMILI FIS FÉLAGS REYKJAVÍKU R AÐ GRUND (UNDIR ÚLF ARSFELLI). NÁNARI UPPLÝSINGAR: WWW.FISFLUG.ISRÓBERT BRAGASON S: 898 7771 - ROBERT.BRAGASON@GMAIL.COM SVIFVÆNGIR LÁNAÐIR Á ME ÐAN NÁMSKEIÐIN STANDA YFIR. TRYGGÐU ÞÉR SÆTI OG BYR JAÐU AÐ FLJÚGA Í SUMAR! SVIFVÆNGJAFLUGNÁMSKEIÐ ERU AÐ HEFJAST > Matthew Perry Perry ólst upp í Kanada. Þegar hann var yngri þótti hann afburða góður tenn- isspilari. Fimmtán ára flutti hann til Bandaríkjanna og fór að sýna leiklistinni meiri áhuga. Perry leikur í Friends- þáttunum sem sýndir eru á Stöð 2. 23.00 Imagining Argentina STÖÐ 2 22.30 C.S.I. SKJÁREINN 20.15 Ný Evrópa með augum Palins SJÓNVARPIÐ 20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 19.45 Landsbankadeildin STÖÐ 2 SPORT Í fréttatíma sjónvarpsins var stutt umfjöllun um borgarstjórana í Reykjavík á laugardaginn. Þeir eru búnir að vera allmargir síðan 1908 og hópurinn litríkur. Í ráðhúsinu stendur yfir sýning um menn þessa og konur og eftir umfjöllun fréttatímans gaf ég mér tíma í gær til að kíkja niður í ráðhús til að skoða sögu þeirra aðeins nánar. Ég komst að því að viðfangsefni borgarstjóra hafa lítið breyst á þessum hundrað árum. Allt snýst þetta um fólkið í borginni. Til að krydda heimsókn mína rakst ég á heimildir um lífsbaráttu mannsins sem byggði litla bárujárnshjallinn sem ég bý í á Laugarnesveginum. Maður er nefndur Runólfur. Hann byggði húsið í algleymi kreppunnar árið 1933. Ári síðar skrifaði hann ásamt fleirum íbúum við Laugarnesveg Jóni Þorlákssyni borgarstjóra stutt bréf, þar sem hann spyr hvort borg- aryfirvöld séu þess umkomin að leggja klóakleiðslu 150 metra leið frá götunni og í sjó fram. Ástæðan fyrir umleitan Runólfs var að Laugalækurinn þjónaði sem klóak fyrir hverfið og það væri hvimleitt fyrir íbúanna hvað lækurinn lyktaði illa í sumarhitum. Leikur barna og rottugangur við lækinn gæti líka skarast á við reglugerðir um heilsuvernd. Í öðru bréfi sem þarna er til sýnis fékk ég það sannreynt að Runólfur og nágrannar hans fengu ekki úrlausn mála sinna sumarið 1934. Þrettán árum síðar skrifar annar íbúi í húsinu mínu og kvartar yfir þessu sama en áhyggjurnar fara vaxandi með fjölgun í þessu nýja „úthverfi“. Hann hefur áhyggjur af orðspori bæjarins og skorar á Gunnar Thoroddsen, sem þá hafði nýlega tekið við embætti borgarstjóra, að fyrirbyggja þá niðurlægingu að fréttir berist af hlutverki lækjarins og innihaldi hans. Ég get vottað að lögð hefur verið klóakleiðsla í hverfinu mínu, og hún virkar. Því virðist óþarfi að hafa áhyggjur af stöðu borgarmálanna í dag. Það eina sem við þurfum er þolinmæði. Þessu verður öllu kippt í liðinn; í fyllingu tímans. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG SAGAN AF HÚSINU Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.