Fréttablaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 60
 21. maí 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 13.45 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2008 - forkeppni (e) 15.45 Alla leið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum (e) 17.55 Alda og Bára 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Nýi skólinn keisarans 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fæðingarheimilið Bandarísk þátta- röð. Addison heimsækir gömul skólasystkini sín í Kaliforníu og bræðir það með sér að flytjast frá Seattle til Santa Monica og fara að vinna með þeim. 20.55 Hrúturinn Hreinn Hreyfimynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.10 Tvö á tali Bresk þáttaröð um út- varpsmanninn Mitch Moore sem veður í kvenfólki en er yfir sig hrifinn af kærustu besta vinar síns. 22.00 Tíufréttir 22.25 Bob Dylan Seinni hluti heimilda- myndar í tveimur hlutum eftir Martin Scor- sese um bandaríska söngvaskáldið Bob Dylan og feril hans á árunum 1961-1966. 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Snocross (e) 16.55 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Kid Nation (e) 20.10 Leiðin að titlinum (1.2) Skemmti- legur þáttur þar sem við kynnumst stúlk- unum sem taka þátt í Ungfrú Ísland 2008. Þátturinn er með nýju sniði og stúlkurnar þurfa að leysa verkefni og sýna hvað í þær er spunnið. Þær sem standa sig best hljóta verðlaun sem geta komið þeim að góðum notum á úrslitakvöldinu. 21.00 America’s Next Top Model - Lokaþáttur Það er komið að úrslitaþættin- um og stelpurnar sem eftir eru fá heimsókn frá sigurvegara síðustu þáttaraðar. Þær sitja fyrir í auglýsingu fyrir Cover Girl og sú sem stendur sig ekki í stykkinu er send heim. Þá standa eftir tvær stúlkur sem berjast um sigurinn og þurfa að sýna hvað í þær er spunnið á tískusýningu. 21.50 How to Look Good Naked - NÝTT Bandarísk þáttaröð þar sem tísku- löggan Carson Kressley úr Queer Eye hjálp- ar konum með lítið sjálfsálit að hætta að hata líkama sinn og læra að elska löguleg- ar línurnar. 22.20 Secret Diary of a Call Girl - NÝTT Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvö- földu lífi. Þættirnir eru byggðir á dagbók starfandi vændiskonu og gefa óvenjulega innsýn í líf vændiskvenna. 22.50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.40 Boston Legal (e) 00.30 Jekyll (e) 01.20 C.S.I. 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Homefront 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Sisters 14.00 Wife Swap 14.45 Grey’s Anatomy 15.30 Friends 15.55 Skrímslaspilið 16.18 BeyBlade 16.43 Tracey McBean 16.53 Könnuðurinn Dóra 17.18 Ruff’s Patch 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons 19.55 Friends 20.20 Tim Gunn’s Guide to Style 21.10 Grey’s Anatomy Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. 21.55 Medium Í þessari fjórðu þáttaröð heldur Allison áfram að liðsinna lögreglunni við rannsókn á flóknum sakamálum. 22.40 Bestu Stelpurnar 23.05 American Idol Undanúrslit Komið er að því að finna sjöundu Idol- stjörnuna en fram að þessu hafa sigurveg- arar keppninnar og reyndar fleiri til sleg- ið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 00.00 American Idol - úrslit, bein út- sending 02.00 Grey’s Anatomy 02.45 Zhou Yu’s Train Leikstjóri: Zhou Sun. 2002. 04.15 Rome (3:10) 05.10 Rome (4:10) 06.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Air Panic 08.00 Rasmus fer á flakk 10.00 The Commitments 12.00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 14.00 Rasmus fer á flakk 16.00 The Commitments 18.00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 20.00 Air Panic Röð hörmulegra flugslysa veldur yfirvöldum miklum áhyggjum. Hér ráða ekki tilviljanir ferðinni. 22.00 Into the Blue 00.00 Twitches 02.00 Eulogy 04.00 Into the Blue 07.00 Landsbankadeildin 2008 KR - Breiðablik 11.25 Landsbankadeildin 2008 KR - Breiðablik 13.15 Meistaradeild Evrópu Man. Utd - Barcelona 14.55 Meistaradeild Evrópu Chelsea - Liverpool 17.15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Fréttaþáttur um Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar. 17.45 Meistaradeildin Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu Man. Utd - Chelsea Bein útsending frá úrslitaleiknum. 21.00 Meistaradeildin Sparkspekingar fara yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild- inni. Öll mörkin og öll umdeildu atvikin. 21.20 Bardaginn mikli Sugar Ray Robinson gerðist atvinnumaður 1940 og átti langan feril. Einn helsti andstæðingur hans var Jake LaMotta en þeir börðust sex sinnum. 22.15 Meistaradeild Evrópu Man. Utd - Chelsea 00.05 Meistaradeildin Sparkspekingar fara yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild- inni. Öll mörkin og öll umdeildu atvikin. 16.45 Bestu leikirnir Man. Utd - New- castle í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni. 19.30 Football Icon Enskur raunveru- leikaþáttur þar sem ungir knattspyrnumenn keppa um eitt sæti í herbúðum Englands- meistara Chelsea. 20.20 10 Bestu - Upphitun Hitað upp fyrir þættina “10 bestu” en Arnar Björnsson fær til sín góða gesti í myndver. 21.10 Masters Football Stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garð- inn frægan á árum áður í ensku úrvals- deildinni. 23.30 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti. 22.25 No Direction Home: Bob Dylan SJÓNVARPIÐ 21.55 Medium STÖÐ 2 21.50 NÝTT - How to Look Good Naked SKJÁREINN 18.15 X-Files STÖÐ 2 EXTRA 21.20 Bardaginn mikli STÖÐ 2 SPORT Það var óneitanlega svolítið óþægilegt að sjá þau Jón Ársæl og Evu Maríu misnota sig svona herfilega á sunnudagskvöld þegar Jakob Frímann Magnússon og Ragnhildur Gísla- dóttir voru í persónulegu viðtali hvort á sinni sjónvarpsrásinni og Bryndís Jakobsdóttir á þeim báðum svona í endann á vikunni sem hún gaf út fyrsta diskinn sinn – blessuð. Jakob og frú Ragn- hildur voru sjálfum sér lík, hann ljómandi af þeirri sigurvissu sem ekkert hefur látið undan í volkinu í sjóbisniss á örmark- aði, hún alltaf jafn kurteislega hlédræg utan þess vettvangs sem hún virðist nú hafa yfirgefið um fullt og fast, stöðuna við míkrófóninn á ballinu. Enda var maður ekki gripinn aumingja- hrollinum nema þegar þau Jón og Eva tóku snörpustu sprettina í sinni sérstöku og vinsælu einlægni – ekki dettur manni í hug eitt augnablik að fasið það sé annað en feik. En svo fer fólki sem lengi er við upptökuvélina að því lætur best að látast. Þau eru bæði heldur grunnir spyrjendur – líkast til vegna þess að þau vilja umfram allt vera þægilegir spyrjendur og svona líka skemmtileg. Kátína hennar og kotroskinn og skrúðmælginn stíll hans eru eins og slaufa og glanspappír á gjöf: umbúðir. Samviskusemi rak mann til að elta uppi slitrur með áköfum tilfærslum milli plússtöðvanna en mikið var maður litlu nær eftir þetta allt, utan samúðar með þessum opinberu persónum. En gangi þeim vel nú þegar aldurinn er meira en miðjaður. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON LENTI MILLI FYRRVERANDI HJÓNA Aumingjahrollur eftir kvöldmat FJÖLMIÐLAR Ragnhildur Gísladóttir tónskáld. > Kristanna Loken Loken er af norskum ættum. Hún lék m.a. vélmennið T-X í þriðju Terminator-myndinni en þar kom hún kom fram á Evuklæðunum og barðist við Tortímandann sem var leikinn af Arnold Schwarzenegger. Loken leikur í myndinni Air Panic sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.