Fréttablaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 16
30 1,7 1,5prósent er sú hækkun sem bréfum Marel Food Systems er spáð á næstu 12 mánuðum í nýrri grein-ingu Landsbankans. milljarðar punda er upphæð afskriftar breska bankans Barclays vegna niðursveiflu á alþjóðleg-um hlutabréfamörkuðum á fyrsta ársfjórðungi. milljarðar evra er heildarupphæðin sem Seðlabanki Íslands hefur, samkvæmt nýju samkomulagi, kost á að taka að láni gegn krónum hjá seðlabönkum Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Vík er sögð orðin milli vina í þeim þekkta Samson-hópi og er hóflega orðuð tilkynning til Kauphallar í vikunni um brott- hvarf Magnúsar Þorsteinssonar úr varastjórn Icelandic Group höfð til vitnis um það. Fyrir skemmstu fór Magnús, sem var framkvæmdastjóri þeirrar frægu Bravo-bjórverksmiðju í St. Pétursborg, með himinskaut- um ásamt Björgólfsfeðgum, og var aðaleigandi Avion og síðar stjórnarformaður bæði Icelandic og Eimskips. En nú er hann horf- inn úr báðum stjórnum án nokk- urra skýringa. Bæði félögin hafa tapað gífurlegum fjárhæðum og Björgólfsfeðgar, sem eru bæði helstu hluthafar félaganna og stærstu lánardrottnar gegnum Landsbankann, hafa tekið þar öll völd á kostnað þeirra gamla viðskiptafélaga, sem dvelst nú löngum stundum í Rússlandi og er kannski í þeim skilningi kom- inn aftur á byrjunarreit... Vík milli vina Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákvðið að styrkja Ólaf Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, um eina milljón króna vegna doktorsritgerðar sem hann vinn- ur að um íslenska lífeyriskerfið. Stjórn samtakanna samþykkti þetta á aðalfundi sínum fyrir helgi. Ólafur vinnur að doktorsverk- efni við viðskipta- og hagfræði- deild Háskóla Íslands. Verkinu er skipt upp í þrjá kafla og vinn- ur hann að frágangi þess fyrsta. Þá var samþykktur 400 þúsund króna styrkur til Rafns Sigurðs sonar vegna masters- verkefnis hans um smíði lík- ans til að meta hversu mikil áhrif ávöxt- un lífeyris- sjóðanna og breytileg aldurssam- setning sjóð fé- laga hefur á réttindaöflun sjóðfélaga. LL styrkja rannsóknir Mikil og jákvæð viðbrögð við gjaldmiðlaskiptasamningum við seðlabanka Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar á dögunum eru til marks um að beðið hafi verið eftir útspilum sem þessum af hálfu stjórnvalda og Seðlabankans. Nú fullyrða aðilar á markaði að sambærilegur samningur við finnska seðlabankann liggi fyrir og verði kynntur fljótlega, en enn sé unnið að samkomu- lagi við Seðlabanka Evrópu og Englandsbanka. Þá munu erind- rekar Seðlabankans hafa leitað hófanna vestan Atlantsála, meðal annars með aðkomu bandaríska seðlabankans og JP Morgan. Von á þeim finnska? Hvers vegna PwC? Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi. Endurskoðun Fyrirtækjaráðgjöf Skatta- og lögfræðiráðgjöf Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Árborg - Reykjanesbær www.pwc.com/is *connectedthinking 20% AFSLÁTTUR AF AMERÍSKUM BROIL KING GRILLUM! Hitaðu upp fyrir Eurovision Tilboðin gilda frá 20. til 25. maíN1 VERSLANIRN1 ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR WWW.N1.IS Fylgir frítt með seldum grillum 58.320,- 72.900,- - 13,2 kW / 50,000 BTU Dual-TubeTM brennarar - 3 Dual-TubeTMryðfríir línubrennarar - 2 grillgrindur úr steypujárni - Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-WaveTM - Hágæða Accu-TempTM hitamælir - Sure-LightTMelektrónískt kveikjukerfi - Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum - Skápur með stálhurðum BROIL KING SIGNET 20 FRÍ HEIMSENDING Á SAMSETTUM GRILLUM Á HÖFUÐ- BORGARSVÆÐINU

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.