Fréttablaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Þóra Katrín Kolbeins, sem starfar á aðalskrif- stofu Listaháskóla Íslands, er mikil dama og rómuð fyrir smekklegan klæðaburð. Þóra hefur ávallt haft mikinn áhuga á fötum og gengið snyrtilega til fara. Hún er snyrtifræði að mennt og rak snyrti Þá er eitthvað að,“ segir hún og hlær. Þóra Katrín kaupir föt aðallega í Cosmo og MB í Hlíðarsmára en í Cosmo keypti hún dress sem hún er sérstaklega ánægð með. „Þetta er ofsalega flott pils og við er ég í topp, með voldhvítri skyrt Puntar sig dag hvern Þóru leiðist ekki að fara í búðir og fer aldrei ótilhöfð í vinnuna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T Almennur opnunartími Mán - Föstudagar 09 - 18Laugardaga 11 - 16 www.patti.is GOTT AÐ SOFAMeðalsvefnþörf fullorðinna er talin vera sjö til níu klukku-stundir en börn og unglingar þurfa meiri svefn. Gæði svefnsins skipta þó meira máli en magnið, segja svefnfræðingar. HEILSA 2 FÆREYSKA PEYSANMargir vilja eignast peysu eins og þá sem leikkonan Sofie Gråbøl skartaði í hlutverki sínu sem lögreglu-konan Sarah Lund í hinum geysivinsælu dönsku saka-málaþáttum Forbrydelsen.TÍSKA 6 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 22. maí 2008 — 137. tölublað — 8. árgangur eurovisionFIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 Söngkonur eru sigursælastarmiðað við Eurovision-tölfræðina BLS. 4 VEÐRIÐ Í DAG Nýtt og framsækið á grónum grunni Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, tekur til starfa. TÍMAMÓT 38 Skynjun rannsökuð Húbert Nói málar landslag út frá mælingum og minni. MENNING 42 ÞÓRA KATRÍN KOLBEINS Alltaf gaman að vera í fallegum fötum tíska heilsa heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Frábær Indy Fjórða myndin um Indiana Jones er frá- bær að mati gagnrýn- anda Fréttablaðsins. KVIKMYNDIR 54 BARNAVERNDARMÁL Daglega berast barnaverndaryfirvöldum tilkynn- ingar frá Landspítalanum sem tengjast vímuefnanotkun for- eldra. Ófeigur T. Þorgeirsson, yfir- læknir slysa- og bráðadeildar, segir að ekki hafi enn gefist tími til að vinna úr tölum frá spítalanum en það eigi að gera fljótlega. Starfs- fólki spítalans blöskri sú fjölgun sem virðist hafa orðið á málum vegna vímuefnanotkunar foreldra sem bitni á börnum. Samkvæmt gögnum Barnaverndarstofu bár- ust 542 tilkynningar úr heilbrigðis- kerfinu í fyrra. „Allt sem heitir ofbeldi, áfengi og eiturlyf í tengsl- um við börn tilkynnum við,“ segir Ófeigur og segir dæmi um slíkt vera „þegar tveggja ára barn finnst í eiturlyfjaveislu föður síns“. Halldóra Gunnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir að á einu ári hafi um tuttugu ungar mæður í Reykjavík einni dáið frá börnum sínum vegna fíkniefnaneyslu. Heilbrigðisstarfsmenn finni oft börn á heimilum fíkniefnaneyt- enda eftir að einhver af þeim full- orðnu hafi tekið of stóran skammt. „Þessi þunga neysla er komin hingað til lands og fólk er að deyja af völdum hennar. Þetta hefur gerst mjög hratt og vandi barna þessa fólks aukist samhliða því. Staðan er orðin sú að við hjá Barnavernd og heilbrigðisyfir- völd þurfum að fara að bregðast við með einhverju móti,“ segir hún. Halldóra segir að ekki hafi staðið til að halda þessum tölum um lát fíkla sérstaklega saman en mikil fjölgun dauðsfalla foreldra vegna neyslu hafi orðið til þess að byrjað var á því fyrir skömmu. Í tölum frá Barnavernd Reykja- víkur kemur fram að á síðasta ári var 228 börnum komið í fóstur í Reykjavík í fyrra. Þar af voru 128 börn sett í varanlegt fóstur. - kdk/ sjá síðu 6 Vaxandi neyð barna vímuefnaneytenda Starfsfólki Landspítalans blöskrar djúpstæður vandi barna fíkniefnaneytenda að sögn yfirlæknis. Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir um tut- tugu mæður hafa látist vegna fíkniefnaneyslu frá því í fyrra í Reykjavík einni. EUROVISION Áfram Ísland! Sérblað um Eurovision fylgir Fréttablaðinu í dag DÓMSMÁL Lögreglunni á höfuð- borgarsvæðinu er gert, sam- kvæmt tilskipun frá dómsmála- ráðuneyti, að draga til baka umsögn sína um rekstur Ásgeirs Þórs Davíðssonar – Geira – á Goldfinger. Sýslumaður ákvað í haust að veita Ásgeiri ekki rekstrarleyfi vegna umsagnar Stefáns Eiríks- sonar lögreglustjóra og hans manna. Brynjar Níelsson, lögmaður Ásgeirs, kærði niður- stöðu sýslumanns vegna þess að hann taldi sjónarmið Stefáns ólögmæt og byggja á huglægu mati fremur en lögum. - jbg / sjá síðu 52 Geiri hrósar sigri: Má strippa VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja UMM er glænýr heilsubiti úr spennandi hráefni Með blaðinu á morgun kemur nýji sumarbæklingurinn okkar, fullur af spennandi tilboðum á smávöru og húsgögnum! Þrjú landslið tilkynnt Landsliðsþjálfarar í knattspyrnu karla og kvenna og í handbolta karla völdu hópa sína í gær. ÍÞRÓTTIR 56 LÖGREGLUMÁL Talsverður viðbún- aður var viðhafður í Kópavogi í gærdag þegar sprengja fannst á byggingarsvæði nýja HK heim- ilisins. 200 metra radíus í kring- um skólann var girtur af og meðal annars þurfti að rýma Snælandsskóla sem er staðsett- ur skammt frá svæðinu. Talið er víst að sprengjan sé frá tímum síðari heimsstyrjald- ar. Ekki er vitað hvernig sprengjan komst í dalinn. Ólíklegt er talið að sprengjan hafi verið virk, en kveikibúnað- ur hennar var gerður óvirkur af sprengideild Landhelgisgæsl- unnar og hún síðan flutt á brott. Hanna Hjartardóttir, skóla- stjóri Snælandsskóla, sagði flesta nemendur skólans hafa tekið fréttunum af sprengjunni með ró. Eitthvað var þó um að yngstu börnin yrðu óttaslegin þegar þau urðu viðbúnaðarins vör. - kg / sjá síðu. 8 Rýma þurfti skóla eftir að fimmtíu kílóa sprengja fannst í Kópavogi í gær: Ótti meðal yngstu barnanna 10 14 9 9 KÖFLÓTT NYRÐRA Í dag verður austan strekkingur allra syðst, annars hægari. Skýjað með köflum norðan til og austan annars skýjað og sumstaðar dálítil væta. Hiti 8-16 stig, mildast til landsins nyrðra. VEÐUR 4 12 ÓTTI Yngstu nemendur Snælandsskóla urðu sumir óttaslegnir þegar þeir urðu varir við lögreglu og sprengjusveit Landhelgis- gæslunnar í gær. Mikill viðbúnaður var viðhafður þegar sprengja fannst á byggingarsvæði nærri skólanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLI FÓTBOLTI Englandsmeistarar Manchester United unnu í gær Evrópukeppni Meistaraliða í þriðja sinn í sögu félagsins eftir dramatískan sigur á Chelsea í framlengdri vítakeppni á Luzhniki-vellinum í Moskvu. Það var hollenski markvörður- inn Edwin Van der Sar sem tryggði sínu liði titilinn með því að verja vítaspyrnu Nicholas Anelka. Áður hafði John Terry, fyrirliði Chelsea, fengið tæki- færi til þess að vinna vítakeppn- ina en skaut í stöng. - óój / sjá Íþróttir bls 28 Meistaradeildin í fótbolta: United vann í vítakeppni TVENNAN Í HÖFN Ryan Giggs og Rio Ferdinand tóku við Evrópubikarnum í leikslok. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.