Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 56
 23. maí 2008 FÖSTUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR Barnabílstólar og dekk 4 nýleg Bridgestone sumardekk 165/65 R14 seljast á 15 þús. 2 stk. Concord Trimax X-line Barnabílstólar 9-18 kg. Kosta 25 nýir seljast ódýrt. Uppl. Í síma 617 3330 Hobby Hjólhýsi til sölu, staðs. í Þjórsárdal. Nýtt Fortj. og pallur. S. 8445290 Verslunarinnrétting úr barnafataverslun hentar mjög vel í ferðamannaverslun, stórir speglar, loftljós, kastarar, 2 gínu ofl. Einnig er til sölu Orbitek æfingatæki. S. 868 4110. Gefins Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins, má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568. Óskast keypt Gallery Gónhóll Eyrarbakka. Erum að undirbúa sumarsölumarkað- inn! Vantar afgreiðsluborð, sölustanda , skápa rekka ofl. á markaðstorg Einnig vörur og gamla lagera, vélar, bíla og fl.ofl. í umboðssölu: Upplýsingar og pantanir símar 842-2550 og 862-1936) Hljóðfæri Harmonikkur nýjar og notaðar. Mikið úrval. EG tónar, Rvk. s. 824 7610 & Ak. s. 660 1648. Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Vélar og verkfæri Til sölu 2 stk pökkunarvélar Ilpra carrera 500 og 1000 með álímingarbúnaði og prentara í góðu ástandi upplýsingar í S:6605606 eða arnthor@somi.is. Til bygginga Mótaborð (dokar) 1.675 kr/m, mótabit- ar 1.185 kr/m, alheflað timbur 23x147 og 48x98 á 208 og 289 kr/m, allt verð með vsk.Kíktu á ulfurinn.is eða s. 840- 7273, Halldór. Doki + uppistöður + setur til sölu ca. 80fm. Selst á 200 þ. S. 770 6631. Verslun Heilsuvörur 5-7 kíló á 9 dögum með Aloe Vera, nán- ari uppl. í síma 6978928 Sigríður Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll - meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is Aloe vera drykkurinn Var með ristil- og magavanda- mál í 22 ár. Aloe Vera næringar- drykkurinn hjálpaði mér. Sjálfstæður dreifingaraðili FLP, Guðmundur A. Jóhannsson, s. 662 2445 eða á www.4ever.is Frí heimsendingarþjónusta Nudd fyrir heilsuna (G.Ben Jurtavörur) Verð á Eyrarbakka 24. og 25. maí. með grænu kremin mín í Gallerý Gónhól. Líkamshlustun og greining. Tek öll kort. Gerður Benediktsdóttir grasa- læknir. Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð- gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval. topdiet.is Rannveig s. 862 5920. Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Ég er á LR-heilsukúrnu Orka, vellíðan og kílóin fjúka. Vertu með!!!!! Uppl. Kristína 869 2024 & 894 0045. www.dietkur.is Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is LR Gigtarkúrinn er ótrúlegur. Léttist um 8 kg. á 3 vikum á LR Henning hann er auðveldur og hraðvirkur. Lr-anna@ simnet.is eða s. 662 5599. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt.is Nudd Whole body massage Telepone 841 8529. Heilnudd. Uppl. í s. 849 5247. Snyrting Nýtt á Íslandi ! CALLUS PEEL Frábær meðferð til að ná siggi af hælum og tábergi Meðferð sem tekur aðeins 15 mínútur Örþunnir klútar lagðir á svæðið fóturinn pakkaður inn í plastfilmu í 10 mín Skafa ÞÉTT með spaðanum í 2 mín og raspa húðina vel á eftir Að lokum borið á krem Pakki með sköfu, raspi ásamt 10 auka raspfilterum kremi, 5 pakkn- ingar af undraklútunum með 2 stk í pk. og kremtúpu Á verði einnar fótsnyrtingar Útsölustaðir Snyrtistofur Fótaaðgerðastofur Apótek Verð kr 5900 www.eyglo.is SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið 50% Off summer prices ICELANDIC I, II & III Level I: 4 weeks Md- Frd; 18-19:30 start 26/5, 26/6. Level II: 7 weeks: Md/Wd/Frd; 20-21:30 start 16/6, 6/8. Level III:10 weeks; Tsd/Thrd; 20-21:30 start 8/7, Ármúli 5. s.588 1169-www.icetrans.is/ice HEIMILIÐ Húsgögn Glæsileg sófasett með hágæða ítölsku leðri. Fást nú með veglegum afslætti m.v stgr. Einnig er boðið upp á 10 mánaða greiðsludreifingu á kort VAXTALAUST. Ath. Aðeins er um fáein eintök af hverj- um og einum sófa að ræða. Eigum einnig nokkrar aðrar týpur en mynd- irnar sýna. Einnig eru fáeinir stólar og legubekkir í boði. Frekar upplýsingar veitir Sigurður í síma 868-5001 milli kl: 08:00-18:00 Kíkið við hjá Maddömunum á Selfossi! Opið mið-fös. 13-18 og lau. 11-14. Maddomurnar.com. Til sölu vegna flutnings eldhúsborð, hvítt + 6 stólar. Beige litlað sófasett 3+1+1, Uppþvottavél, 2 rúm 90x200 og eitt 105x200, mahony skenkur fylg- ir. Stórar lifandi plöntur, omfl. S. 661 7216. Heimilistæki Sprzedam pralke na gwarancji. Washing machine on guaranty for sale. Tel 824 0556. Dýrahald Tilboð á stórum búrum m/flísmottu 1006 búr # Stærð: L 120 . B 75 . H 83 aðeins 12,500 kr .www.liba.is Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is Boxer hvolpar til sölu, afhendast ætt- bókfærðir frá Íshundum og heilsufars- skoðaðir. Uppl. í s. 456 1510 & 847 0606 & 869 7612. skessa126@simnet. is myndir inná boxer.bloggar.is Erum í Rvk. Dverg Schnauzer hvolpar til sölu með HRFÍ ættbók. Uppl. í s. 897 6229. Solid Gold Hunda-og kattamatur. 1,8 kg. 1.450 6,8 kg. 3.390- 14,8 kg. 5.980- Ný sending, óbreytt verð. Dýrabær Smáralind og Hlíðasmára 9, Kóp. www. dyrabaer.is Am.Cocker Spaniel hvolpar til sölu með ættbók frá HRFÍ. Tegundin er blíð og henta vel sem fjölskylduhundar. Uppl á www.draumora.com eða í S.696 4488 Til sölu 3 labrador hvolpar, 3 mán. gamlir. Góðir sem heimilis-og veiði- hundar. S. 866 0502. Til sölu Chiuahua tík 8 mán. blíð og góð. Uppl. í s. 426 7548. 1 árs Púðluhundur fæst fyrir 10 þús. Uppl. í s. 848 1476. Ýmislegt TÓMSTUNDIR & FERÐIR Ferðaþjónusta Sjóstangveiði - Andrea Hvalaskoðun, Skemmtisiglingar. Tilvalið fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa. Símar 562 2300, 892 8433. Nánari upplýsingar www.hvalalif.is / hvalalif@ hvalalif.is Hestamennska Leðurjakkar kr. 29,950 svartir og brúnir. Leðurbuxur kr. 23.500 og kr. 23.950 svartar og brúnar. Tito.is - Súðarvogi 8 - Gsm 861-7388 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Rooms for long term rent in Reykjavik and Hafnafjordur. Free use of kitchen, bathroom, washer, dryer, staterlight TV and internet. Call 824 4532. Íbúðir til leigu Skrifstofa Leiguliða auglýsa laus- ar nýjar og notaðar íbúðir til leigu í Reykjavík, Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes, Hafnarfirði. www.leigulidar.is eða 517- 3440. Þarftu að leigja íbúðar- eða atvinnu- húsnæði? Hafðu samband. www.husa- leiga.is S. 471 1000 Reykjahlíð til leigu, glæsileg sérhæð, laus frá og með 1. júní. Leiga 190 þ. per mán. Þangbakki til leigu, góð 2 herb. íbúð í lyftuhúsi, laus strax, leiga 85 þ. per mán. Laxalind til leigu 210 fm parhús með innb. bílskúr. Laus 1. ágúst. Leiga 230 per mán. Sólvallargata til leigu stúdíóíbúð, laus 1. júní leiga 65 þ. per mán. Allar nánari uppl. arsalir@ arsalir.is 3ja herb. íbúð (100fm) til leigu í 112. RVK með innbúi. verðhugmynd:130þús á mán. nánari uppl. á maili = geir@ aholding.eu Gistipláss/herb. til leigu á svæði 104. Rooms for rent contact number 661 4096 & 698 3211. Til leigu nýl. 4ra herb. raðhús í Hraunbæ Rvk. Leiga pr. mán. kr. 185.000, auk bvt. Greiða þarf fyrirfram tryggingu í pen. kr. 555.000. Laust nú þegar. Uppl. í s: 898 3420 Hraunbær/Reykjavík/laus Falleg 91,4 fm. 3ja herbergja íbúð. Uppl. s. 696 5570 Íbúð í sumar 80fm íb. í Vesturbænum. til leigu frá 1.7 -31.8. 1 svefnherb. & 2 stofur, húsg. fylgja. Leiga 120 þ. á mán. + tr. S. 893 1433. 4ra herb. íbúð á svæði 104 til leigu m. húsg. Trygging er samningsatriði. S. 821 4820. Til leigu 58fm 2 íbúð í 220 hafnarfj. Auka herbergi í kjallara + þvottahús. 105þús á mán. uppl. 8660734 Björt og góð 2ja herb íbúð í Vesturbæ, nálægt KR vellinum. Aðeins reglusamir ásamt skilvísum greiðslum koma til greina. Leiga 120 þús á mán. Uppl. í s. 898 1188. Húsnæði óskast Þýsk hjón óska eftir herbergi til leigu til langtíma. Uppl. í s. 844 6821. Kona óskar eftir fallegri og góðri 2ja berb íbúð m geymslu til langtíma- leigu frá 1 júní. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið Uppl í síma 615-1039 SUMARTILBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.