Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 76
 23. maí 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF 19.30 The Simpsons STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. 21.00 Svalbarði SKJÁREINN 21.45 Sjávarlífið SJÓNVARPIÐ 22.00 Bones STÖÐ 2 EXTRA 00.55 NBA úrslitakeppni Beint LA Lakers-San Antonio Spurs STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar 17.50 Bangsímon, Tumi og ég 18.15 Ljóta Betty (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Á kvennavistinni Bandarísk bíó- mynd frá 2002. Þrír óþægir háskólastrákar sem eru reknir af vist klæða sig í kven gervi og flytjast inn til stelpnanna. Leikstjóri er Wallace Wolodarsky og meðal leikenda eru Barry Watson, Michael Rosenbaum, Harland Williams og Melissa Sagemiller. 21.45 Sjávarlífið Bandarísk bíómynd frá 2004. Haffræðingurinn Steve Zissou fer í leiðangur til að hefna sín á hákarli sem drap vin hans. Leikstjóri er Wes Anderson og meðal leikenda eru Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett, Anjelica Huston, Willem Dafoe og Michael Gambon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Fallnir haukar Bandarísk stríðs- mynd frá 2001. Bandarísk sérsveit fer til Sómalíu að fanga foringja í liði stríðsherra þar og lendir í bardögum við her þungvopn- aðra heimamanna. Leikstjóri er Ridley Scott og meðal leikenda eru Josh Hartnett, Ewan McGregor, Tom Sizemore og Eric Bana. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Snocross (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia Nú eru það eldheitir aðdáendur þáttanna sem spreyta sig gegn vinsælum keppendum úr fyrri Survivor-seríum. Það gengur á ýmsu í þess- um þætti og það gætu orðið miklar svipt- ingar í valdabaráttunni. Keppendurnir sem eftir eru fá ættmenni í heimsókn en meiðsli gætu sett strik í reikninginn hjá tveimur keppendum. 21.00 Svalbarði Spriklandi ferskur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guð- mundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans- tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur. 22.00 The Eleventh Hour Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðal- söguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsent- ar á fréttaskýringaþætti. 22.50 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.20 Professional Poker Tour (21.24) Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goð- sagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 00.50 Brotherhood (e) 01.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 02.40 World Cup of Pool 2007 (e) 03.30 C.S.I. (e) 04.10 C.S.I. (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Homefront 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 14.45 Punk´d 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 The Fugitives 16.43 Ben 10 17.03 Smá skrítnir foreldrar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons Ný þáttaröð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítjánda í röð- inni. The Simpsons hefur fyrir alllöngu síðan skipað sér á spjöld sögunnar sem langlíf- ustu gamanþættir í bandarískri sjónvarps- sögu auk þess auðvitað að vera langlífasta teiknimyndaserían. 19.55 America´s Got Talent Leitin að hæfileikaríkasta fólkinu í Ameríku er hafinn enn á ný. 21.20 Father of the Bride II Bráðs- kemmtileg gamanmynd með Steve Martin í aðalhlutverki. 23.05 The Dreamers Rómantísk mynd sem gerist mitt í stúdentaóeirðunum í París, og segir frá bandarískum pilti sem er þar staddur í námi og einkar nánum vin- skap hans við frönsk systkin. Aðalhlutverk: Michael Pitt, Eva Green, Louis Garrel, Anna Chancellor. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Friday Night Lights Átakanleg fót- boltamynd með Billy Bob Thornton í aðal- hlutverki. Árið er 1988 og fótboltaliðið í Permian-skólanum í Texas ætlar sér stóra hluti í úrslitakeppninni. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Lucas Black, Garrett Hedlund. Leikstjóri: Peter Berg. 02.50 The Wool Cap 04.20 America´s Got Talent 05.45 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.55 Formúla 1 2008 Sýnt frá æfingum Formúlu 1 liðanna fyrir kappaksturinn í Mónakó. 09.30 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 11.55 Formúla 1 2008 Sýnt frá æfing- um Formúlu 1 liðanna fyrir kappaksturinn í Mónakó. 18.00 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 18.25 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. 18.55 NBA Boston - Cleveland Sýnt frá leik úr NBA-deildinni. 20.55 F1: Við rásmarkið 21.35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur um Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar. 22.05 World Series of Poker 2007 23.00 World Series of Poker 2007 23.55 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP sem haldið var á Texas Stadium. 00.55 NBA 2007/2008 - Beint Bein útsending frá leik í LA Lakers - San Antonio Spurs í úrslitum vesturdeildarinnar. 18.15 Bestu leikirnir Tottenham - Chelsea. Útsending frá frábær- um leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leik- menn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitað- ar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.30 10 Bestu - Upphitun Hitað upp fyrir þættina „10 bestu” en Arnar Björnsson fær til sín góða gesti í myndver. 22.20 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 23.20 PL Classic Matches West Ham - Bradford, 99/00. Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 23.50 PL Classic Matches Leeds - Liverpool, 00/01. 06.00 Fantastic Voyage 08.00 Seven Years in Tibet 10.15 Manchester United: The Movie 12.00 Fjölskyldubíó: Draumalandið 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 Manchester United: The Movie 18.00 Fjölskyldubíó - Draumalandið 20.00 Fantastic Voyage 22.00 Inside Man Bankarán mistekst og verður að hættulegri gíslatöku. 00.05 xXx The Next Level 02.00 Mrs. Harris 04.00 Inside Man > Kimberly Williams-Paisley Williams-Paisley er þekktust fyrir að leika Dönu í þáttun- um According to Jim. Fyrsta kvikmyndin sem hún lék í var Father of the Bride en Stöð 2 sýnir í kvöld framhald myndarinnar. Þar er hún nefnd Kimberly Williams en hún bætti Paisley-nafninu við eftir að hún giftist, kannski af því að hún á alnöfnu í klámiðnaðinum. ▼ ▼ ▼ ▼ Í fyrsta skipti sem þjóðin keppti í Eurovision sat fjölskyldan stjörf fyrir framan sjónvarpið í litlu námsmannaíbúðinni rétt fyrir utan Kaupmanna- höfn. Hálfum öðrum klukkutíma hafði verið eytt í þeyting milli borgar- hluta í leit að Kentucky Fried Chicken, eina skyndabitastaðnum sem minnti á Ísland. Hann fannst loksins, ekki með neinu kubbahorni né sjónvarpi heldur í pínulítilli búllu einhvers staðar í útjaðri borgar innar. Þetta kvöld steig Icy-tríóið á sviðið í Bergen með Gleðibankann sinn og heillaði Hollendinga, Kýpurbúa, Spánverja, Tyrki og Svía. Aðrir sáu sér ekki fært að gefa okkur stig. Fjölskyldufaðirinn var reyndar sannfærður um að saklaus kveðja frá Helgu Möller í lokin hefði fælt dómefndirnar frá. En þjóðarstoltið hafði verið kveikt; íslenskan hljómaði undurfögur á norskri grund eins og þegar fornar hetjur kváðu rímur fyrir kóngana. Síðan 1986 hefur KFC fylgt Eurovision-glápi fjölskyldunnar eins og skugginn. Frammistaða þjóðarinnar hefur stundum ekki verið upp á marga fiska en djúpsteikta kalóríu- og kólest- erólbomban hefur alltaf staðið fyrir sínu. Jafnvel hefur soðið upp úr þegar einhver gerir sig sekan um að éta vitlausan bita en aldrei hefur það komið fyrir að fjölskyldan taki sig saman og hóti viðskiptabanni á einhverja þjóð fyrir að gefa Íslandi ekki stig. Ólíkt KFC, þar sem bragðið breytist aldrei og fitusprengjan er alltaf jafn þung í maga, hefur Eurovision tekið stakkaskiptum. Og maður finn- ur ekki þessa sömu gleði og stolt og þegar íslenskan ómaði í risavöxn- um tónleikahöllum. Áður fyrr var Eurovision nefnilega tækifæri til að heyra ólíka túlkun álfubúa á poppi og kynnast mismunandi tungumálum. Þá heyrði maður tyrknesku í fyrsta skipti og gerði grín að væminni sænsku. Í dag er Eurovision hins vegar samansafn af sömu laglínunni, flutt af keimlíkum söng- vurum, bleikum í framan með svo hvíttaðar tennur að áhorfendur fá ofbirtu í augun við fyrsta bros. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON HELDUR Í HEFÐIR Eurovision svíkur sérkenni sitt BRANDARI Eurovision er djók og ekkert annað en samansafn af keimlíkum söngvurum, bleikum í framan með hvíttaðar tennur. F í t o n / S Í A LITIR, LÍF & ENDALAUST ÚRVAL Verslanir Kringlunnar eru fullar af nýjum og spennandi sumarvörum. Komdu og finndu eitthvað sumarlegt til að gleðja þig eða aðra. Opið til 19 í dag og 10–18 á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.