Fréttablaðið - 24.05.2008, Page 1

Fréttablaðið - 24.05.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500024. maí 2008 — 139. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG GARÐARSHÓLMI NÝJA BÓKIN HANS HUGLEIKS KEMUR ÚT EFTIR FJÓRA DAGA OG ÞEGIÐU SVO Komdu á risastóra opnunarhá tíð okkar á Akureyri ÞANN 30. MA Í KL. 10 10 14 16 13 12 HÆGVIÐRI OG HLÝTT Í dag verð- ur hæg suðlæg átt. Skýjað og hætt við smá vætu norðan og vestan til. Nokkuð bjart suðaustan og austan til og vestast á Vestfjörðum. Hiti 10-18 stig. VEÐUR 4 LAUGARDAGUR 48 24. maí 20 > TÍSKUFRÉTTIR VI KUNNAR Of djörf auglýsing Leikkonan Eva Men des leikur í nýjum auglýsingum tískurisans Calvin K lein fyrir ilm- vatnið Secret Obses sion. Auglýsingarna r eru svo djarf- ar að sjónvarpsyfirv öld í Bandaríkjunum hafa bannað þær, en Calvin Klein er kominn með lög fræðing í málið. „Obsession á að vera kynþokkafullt. Augl ýsingin er djörf, en ekki ósm ekk- leg. Það sést mikil n ekt, en smekkleg nekt,“ segja fjölmiðlafulltrúar Kl ein. Auglýsingin sýnir ví st frú Mendes í dagdraum - um um kynæsandi leyndarmál. utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKU NA Anna Margrét Björn sson Gylltan stuttan kjó l frá Dolce og Gabb- bana. Guðdóm- legur. Fæst hjá Sævari Karli. Sandalar gerast vart gyðjulegri en þessir. Frá MiuMiu og fást hjá Sævari Karli. OKKUR LANGAR Í … Einhver okkar h alda án efa á str endur Evr- ópu í sumar og u pplagt að skoða h vað hátísku- hönnuðurnir haf a fram að færa á „cruise“- sýningunum þa r sem þeir s kapa heilu línurnar til að h afa meðferðis í sumarfríið. Meistari Lagerf eld klikkaði ekk i frekar en fyrri daginn me ð strandarlínu C hanel sem einkenndist af pínulitlum stutt buxum og sætum sólkjólum . Það er alltaf h ægt að sækja innblástu r til Chanel. - amb KARL LAGERFELD S ÝNIR CRUISE- LÍNU CHANEL FYRI R SUMARIÐ 2008 SEXÍ OG STUTT Í SÓLINA SVALT Renndur glimmerjakki og derhúfa, fullkomið á diskótekin í Ibiza. SUMARLEGUR Falle gur blár sólkjóll sem er auð velt að skella yfir bikini. Hún er runnin u pp, þjóðhátíð Ev rópubúa. Eurov ision fangar algj örlega allt sem kalla m ætti „Eurotrash “ og er einhvers konar stórfengl eg blanda af öllu þv í ósmekklegasta sem okkar ágæ ta álfa hefur upp á að bjóða . Sem er a uðvitað frábær skemmtun fyrir alla fjölskyldun a. En frasinn „Eurotra sh“ er líka dálíti ð sniðugur. Han n er reyndar upp runn- inn í Bandaríkju num og nær yfir dálítið annan hl uta Evrópubúa e n maður myndi æ tla. Ekki neontek nóhnakkana held ur nýríka evróp ska snobbliðið sem þ ykist vera af fín um ættum. Á ve fnum „The Urba n Dictionary“ er o rðið skilgreint s em hópur fólks f rá Evrópu sem e r klassískt í fatav ali, talar nokkur tungumál, fer b ara á „réttu“ sta ðina í frí (og aðallega á Ian Schrager-h ótel og svoleiðis ), hefur ekki hug mynd um hver Britney Spears er og fla ssar aldrei merk javöru þrátt fyr ir að fötin séu eflaust öll rándýr og úr kasmírull. Þetta er til dæmis gau rinn sem þú spottar í sumarfríiunu og finnst óstjórnle ga pirrandi án þ ess að vita af hverju. Þ ú veist- hann ge ngur í beige-litu ðum buxum, sný r kraganum á sky rtunni upp, nota r sólgleraugu se m hárspöng, set ur peysuna yfir axl irnar og gengur berfættur í mok kasínum. Ef han n er ítalskur talar ha nn líka mjög hát t. En aftur að an narskonar rusli: Njótum litagleði nnar og hrærigr autsins í kvöld þ egar ofurbrúnar og jafnvel strekkta r kynbombur í þ röngum kjólum syngja og austur - evrópskir sjarm örar flassa hvítt uðum tönnum. N jótum kvöldsins þar sem bleikt er IN og konur mega syngja í bikinium . En þrátt fyrir þ að fer mitt atkvæð i til hins alskegg jaða franska Séb astien Tellier se m dettur inn í Evró ruslatunnuna ei ns og skrattinn ú r sauðarleggnum . Honum tekst hið nær ómögulega - að skjóta kúli í Eurovision. Evrórusl og evrókúl LJÓSBLEIKT Stutternabolur við sebrabuxur og Chanel-hálsfestar. CHANEL DRAGT Kla ssíska dragtin í sumarbúningi með flottum ökkla- skóm. SEXÍ Knallstutt pils fyrir þær leggja- löngu. HÁRBAND Lagerfeld sýndi mikið af breiðum hippa- legum hárbönd- um sem eru einföld lausn á strandar- “Þetta fráb Sumarbúðir fyrir 12 - 16 ára Frábærar sumarbúði r fyrir alla unglinga 13. - 17. ágúst 2008 að Löngumýri í Skag afirði Þetta var ótrúlega ske mmtilegt og ég eigna ðist fullt af frábærum vinum... o g starfsfólkið var líka æði” Hlutverkaleikir Kvöldvökur Ferðir Frábær skemmtun Dagskrá mótsins er b lönduð af gamni og a lvöru. Unnið er með viðhorf þátttakenda t il ýmissa þjóðfélagsh ópa og fá þeir meðal annars tækifæri til að setja sig í spor þeirra í formi hlutverkaleikj a Skráning hjá jon@re dcross.is eða í síma 5704000 LÖGREGLUMÁL Skipulagðir erlendir glæpahópar hafa náð fótfestu hér á landi. Þetta hefur vinna greiningardeildar Ríkislögreglustjóra leitt í ljós, að sögn Sigríðar Bjarkar Guðjónsdótt- ur aðstoðarríkislögreglustjóra. Einkum er um að ræða glæpa- hópa frá Mið- og Austur-Evrópu. Jafnframt hefur komið í ljós að erlendir glæpamenn eru sendir gagngert hingað til lands til að fremja afbrot. „Þá hefur eftirgrennslan grein- ingardeildar leitt í ljós að erlendir glæpahópar eiga samvinnu við íslenska glæpamenn,“ útskýrir Sig- ríður Björk. „Þetta á einkum við um smygl og dreifingu fíkniefna. Reynslan kennir hins vegar að skipulögð glæpastarfsemi vindur jafnan upp á sig og til verða ný svið. Hið sama gildir um möguleika á frekara samstarfi erlendra og íslenskra glæpahópa.“ Sigríður Björk útskýrir að þegar rætt sé um „íslenska“ eða „innlenda glæpahópa“ sé átt við þá sem íslenskir ríkisborgarar myndi. „Útlendir glæpahópar“ séu að sama skapi þeir sem erlendir ríkisborg- arar, búsettir á Íslandi, myndi. Hinir útlendu geta hins vegar lotið stjórn manna hér á landi sem erlendis. „Enginn vafi leikur á því að hluta þeirrar skipulögðu glæpastarfsemi sem haldið er uppi á Íslandi er stjórnað erlendis frá,“ segir Sigríð- ur Björk. „Fyrir liggur að menn eru sendir hingað til lands gagngert til að fremja afbrot. Upplýsingar greiningardeildar benda til þess að viðkomandi sé síðan „skipt út“ og nýir menn teknir inn þegar þörf er á eða þegar henta þykir.“ Greiningardeild telur að hér sé um að ræða mikil og söguleg umskipti á vettvangi löggæslu í landinu. „Þessi þróun hefur í för með sér að lögreglan stendur frammi fyrir nýjum og sérlega krefjandi verk- efnum,“ undirstrikar Sigríður Björk. - jss / sjá síðu 4 Erlendir glæpahringir sestir að hér á landi Skipulagðir erlendir glæpahópar hafa náð fótfestu hér á landi. Þeim er stjórnað erlendis frá. Erlendir glæpamenn sendir gagngert hingað til að fremja afbrot. FÓLK Það var rosa fín stemning á Eurobandinu á samnorrænum blaðamannafundi í gær enda mesta pressan að baki. „Allt sem gerist frá og með núna er bara bónus,“ segir Friðrik Ómar. „Það er öðruvísi pressa á okkur en var. En að sjálfsögðu stefnum við á toppsætið.“ Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska hópsins, segir Íslendinga vel geta haldið keppnina á næsta ári, fari svo að við sigrum. „Það er alveg búið að hugsa út í hvernig það verður leyst.“ - glh / sjá síður 38, 50 og 51 Úrslitastund hjá Eurobandinu: Stefna á topp- sætið í kvöld NÚ ER AÐ DUGA EÐA DREPAST Friðrik Ómar og Regína keppa í úrslitum Euro- vision í Serbíu í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HÚN Á AFMÆLI HÚN RÍKISSTJÓRN Eitt ár var í gær liðið frá undirritun stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar á Þingvöllum. Af því tilefni var börnum af leikskólanum Tjarnarborg boðið á ríkisstjórnarfund. Fremstir eru þeir Kári I. Pálsson og Úlfur Ólafsson en hinum megin borðsins sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir, Valdemar Pálsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Geir H. Haarde og Rebekka Rut Kristjánsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ST ÍL L 48 Oddaflug með forsetahjónunum Fréttablaðið flaug norður til Akureyrar og austur á Egilsstaði með fríðu föru- neyti til að skoða myndlist á Listahátíð. HELGIN 32 SAMFÉLAGSMÁL Hermann Ragnars- son, forstjóri Flotmúrs, var dæmdur til að sinna samfélags- hjálp eftir að hafa verið tekinn próflaus á bíl sínum. Tók hann út refsingu sína hjá Fjölskylduhjálp Íslands sem úthlutar matarkörfum til þeirra sem á þurfa að halda. Forstjórinn kann svo vel við það starf að hann hefur ákveðið að halda því áfram þótt hann hafi tekið út refsingu sína. Hann hefur einnig tekið sæti í stjórn félagsins. Blaðamaður Fréttablaðsins var á vettvangi þegar verið var að úthluta síðasta miðvikudag. Öryrkjar sem þangað sóttu sögðust hvorki komast aftur inn á vinnumarkað né geta lifað af örorkubótum. - jse / sjá síðu 36 Fjölskylduhjálp Íslands: Forstjóri í fjöl- skylduhjálp KOLSVÖRT FLÓÐ OG FJARA Stórslys vegna olíuflutninga á sjó eru sjaldgæf en þau hafa verið hreyfiaflið að baki alþjóðlegum samningum um varnir gegn mengun sjávar. 34 SVEITARSTJÓRNARMÁL Svanlaug Jóhannsdóttir, sem skipaði annað sætið á lista Íslandshreyfingarinn- ar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í fyrra, hefur verið ráðin í sumarstarf sem verk- efnisstjóri á skrifstofu borgarstjór- ans. Í fyrsta sæti framboðslistans var Jakob Frímann Magnússon, nýráðinn framkvæmdastjóri mið- borgar. Áður unnu þau saman hjá Reykjavík Records. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu borgar- stjóra, segir að leitað hafi verið til Svanlaugar um að taka að sér starfið. Anna bendir á að Svan- laug hafi unnið tímabundið að verkefninu 1,2 og Reykjavík hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. „Ráðning Jakobs Frímanns hafði ekki einu sinni komið til tals þegar Anna spurði mig hvort ég vildi koma til starfa í sumar. Mín ráðning er því ekkert tengd Jak- obi,“ ítrekar Svanlaug sjálf. Hún bendir á að í lokaritgerð hennar í viðskiptafræði hafi einmitt verið lögð áhersla á verkefnisstjórnun. Jakob segir að Svanlaug muni ekki starfa undir honum, en vísar að öðru leyti á Önnu. „Þetta er ósköp venjuleg mannaráðning og kemur pólitík akkúrat ekkert við,“ segir Anna Gunnhildur. Fyrrum samstarfsmaður og samherji Jakobs Frímanns í Íslandshreyfingunni: Ráðin á skrifstofu borgarstjóra

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.