Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 12
 26. maí 2008 MÁNUDAGUR Ferðaskrifstofa 28. maí og 25. júní í 7 nætu r. Innifalið: Flug, fl ugvalla- skattar, gisting og íslensk fa rarstjórn. Umsóknarfrestur er til 30. maí Kynntu þér námið á www.hr.is HJÁ ATVINNULÍFINU KEMUR ÞÉR Á KORTIÐ Tölvunarfræði er afar fjölbreytt fagsvið sem býður upp á marga valkosti fyrir nám og störf, allt frá hagnýtum verkefnum til fræðilegra, frá umsjón tölvukerfa til smíði flókinna hugbúnaðar- kerfa, frá forritun til stjórnunar. Tölvunarfræðinám er góður grunnur fyrir starfsferil á fjölmörgum sviðum. Tölvunarfræðinám við Háskólann í Reykjavík einkennist af fjölbreytileika og skapandi umhverfi þar sem nemendum gefst kostur á að vinna verkefni í nánum tengslum við fræðimenn og fyrirtæki. Við bjóðum nýja nemendur velkomna til náms og starfa við öflugustu tölvunarfræðideild landsins. • BSc í tölvunarfræði (90 einingar) • BSc í hugbúnaðarverkfræði (90 einingar) • BSc í stærðfræði (90 einingar) • MSc í tölvunarfræði • MSc í hugbúnaðarverkfræði • MSc í máltækni • PhD í tölvunarfræði • Kerfisfræðigráða (60 eininga nám í fjarnámi og með vinnu) TÖLVUNARFRÆÐI Tölvunarfræðideild HR býður upp á nám í HEKLA Laugavegi 172-174 · Sími 590 5000 · www.hekla.is · hekla@hekla.is · Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranes · Ísafjörður · Reyðarfjörður · Reykjanesbær · Selfoss EF ÞÚ KEMST EKKI HRINGINN Á EINUM TANKI ÞÁ ERTU Á RÖNGUM BÍL. SIMPLY CLEVER RUGLINGUR Ekki voru allir á eitt sáttir um ágæti hægri umferðar. Lögregla hafði í nógu að snúast fyrstu dagana eftir breytingu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hægri umferð var tekin upp á Íslandi klukkan sex að morgni sunnudaginn 26. maí 1968. Vígorð dagsins var „Við erum öll byrjend- ur“, sem vísaði til þeirra miklu sviptinga sem breytingin hafði í för með sér. Margir óttuðust að umferðaróhöppum myndi fjölga ótæpilega í kjölfarið, en sú varð blessunarlega ekki raunin. Þessi viðamikla breyting á högum landsmanna krafðist mik- ils undirbúnings. Valgarð Briem hæstaréttarlögmaður veitti þriggja manna nefnd sem hafði yfirumsjón með breytingunni for- ystu. „Nefndarstarfið gekk í raun vonum framar, því við höfðum enga reynslu og litla hugmynd um hvernig ætti að standa að þessu. Það bjargaði miklu að Svíar gerðu sömu breytingu árið á undan okkur. Við fórum í námsferð þang- að og fylgdumst með undirbúningi og breytingunni sjálfri. Við grædd- um mikið á því.“ Spurður um valið á dagsetningu segir Valgarð ýmsa þætti hafa ráðið för. „Sunnudagur- inn 26. maí var valinn vegna þess að þá var skólunum að ljúka en fólk ekki enn farið að rjúka til vinnu. Einnig skipti miklu að drulluvegir þess tíma væru flestir orðnir færir. Svo var ákveðið að hafa breytinguna á sunnudegi til að hafa kirkjuna með í ráðum, að prestarnir hefðu tækifæri til að messa yfir fólkinu.“ Valgarð segir breytinguna hafa verið hitamál í þjóðfélaginu og margir fundir verið setnir. „Á einum fundinum spurði einn prest- urinn: „Hver þurrkar það blóð og þerrar þau tár sem þessi breyting hefur í för með sér?“ Svo bað hann alla þá sem væru á móti breyting- unni að standa upp. Við vorum fimm sem sátum kyrrir.“ kjartan@frettabladid.is Skipt yfir á hægri akrein Í dag eru liðin 40 ár frá því að Íslendingar breyttu úr vinstri umferð yfir í hægri. H-dagurinn markaði tímamót í sögu þjóðarinnar. Valgarð Briem var fyrsti Íslendingurinn til að skipta yfir á hægri akrein. H-MERKIÐ Valgarð Briem með eitt af hinum eftirminnilegu H-merkjum. Merk- in voru keypt á góðu verði af Svíum, sem höfðu breytt yfir í hægri umferð árið áður og höfðu því lítið við merkin að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.