Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 20
[ ] Sólveig Thoroddsen er ein af því unga fólki sem starfar við skapandi sumarstörf á vegum Hins hússins. Í sumar starfar Sólveig sem hörpuleikari en hún hefur spilað á hörpu síðan hún var tíu ára. „Ég spila undir berum himni á hörpuna þegar veður leyfir,“ segir Sólveig, en starfið hennar í sumar varð til í gegnum starfs- verkefni sem Hitt húsið kemur að. Sumarstarfið hefur gert henni kleift að æfa sig í að koma fram opinberlega sem hörpuleikari. Sólveig verður með hádegistón- leika í anddyri Norræna hússins 20. júní og einnig hinn 4. júlí. Þegar Sólveig bjó í Arizona í Bandaríkjunum rákust hún og fjölskylda hennar á hörpuleikara sem var að spila á listasafni. Það varð til þess að hún fór að leggja stund á hörpuleik, þá tíu ára gömul. En á listasafninu var kennari hennar í hörpuleik fund- inn. Í dag hefur Sólveig tekið 7. stigið í hörpuleik og tónlistin heillar. Enda getur hún vel hugs- að sér að halda áfram á tónlistar- brautinni. Sólveig á tvær hörpur. Aðra kallar hún klassísku hörpuna, en á hana leikur hún yfirleitt klassíska tónlist frá mis- munandi tímabilum. Síðan er það írska harpan sem hún notar til að leika þjóðlagatónlist. Sú harpa er ekki eins stór og þung og sú klass- íska og getur Sólveig auðveld- lega tekið hana með sér á milli húsa. „Á hörpuna er spilað á margar nótur í einu,“ útskýrir Sólveig og bætir við að persónuleg túlkun sé það sem sé mest heillandi við tón- listina enda spili hver flytjandi á sinn hátt. - vg Töfrahljómar hörpunnar Útivera er nauðsynleg, sérstaklega fyrir þá sem vinna innandyra mestan hluta ársins. Nýtum sumarið vel og drífum okkur út að leika. Sólveig hefur spilað á hörpu síðan hún var tíu ára gömul og féll fyrir hörpuleik á listasafni í Arizona. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Það er komið sumar! Fallegar, gróskumiklar plöntur Tré, sumarblóm, skrautrunnar, berjarunnar, limgerðisplöntur, rósir, fjölærar plöntur, grænmetisplöntur og kryddjurtir. Mikið úrval af hengiplöntum. Fagleg ráðgjöf um val á plöntum! Annað nauðsynlegt í garðinn Hengikörfur, ker, pottar, mold, áburður, smáverkfæri o.fl. A R G U S 0 6- 03 06            Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.