Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 39
fasteignir ● fréttablaðið ●26. MAÍ 2008 19 3ja herb. Urðarholt - m. bílskúr Falleg 91 fm, 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli. Íbúðin skiptist í gang, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, bað- herbergi og hol/gang. Örstutt í alla þjón- ustu Verð 24,9 m. 3529 Dvergholt - 90,4 m2 neðri sérhæð *NÝTT Á SKRÁ* Vel skipulögð 90,4 m2, 3ja herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi við Dvergholt 12 í Mosfellsbæ. Íbúðin er björt og rúmgóð, tvö góð svefnherbergi, stórt baðherbergi m/sturtu. Úr stofu er gengið út á verönd og snyrtilegan garð með miklu útsýni í átt að Esjunni. Verð kr. 24,8 m. Leirutangi - allt sér. Fallega 92 fm neðri sérhæð í litlu fjórbýli við Leirutanga í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi og rými sem er gluggalaust en vel loftræst en það skiptist í gott herbergi, leikrými og geymslu. Verð 21,5 m. 3528 4ra - 7 herb Klapparhlíð 97 fm Mjög falleg 97,0 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjöl- býli. Mjög falleg endaíbúð með eikarparketi og mahóní-innréttingum. Flísalagt baðher- bergi m. sturtu og sérþvottahús. Flottur staður, mjög stutt í World Class, Lágafells- laug, Lágafellsskóla og leikskólann Huldu- berg. Verð 26,5 m. 3442 Skeljatangi - 4/5 herb. Til sölu vel nýtt 94,2 fm Permaform íbúð á 2. hæð í litlu fjórbýlishús. Í íbúðinni eru 3-4 svefn- herbergi, mjög flott eldhús með góðum borðkrók, gott baðherbergi og rúmgóð stofa. Þetta er falleg og góð íbúð í vinsælu hverfi í Mosfellsbæ. V. 26,5 m. 3457 Klapparhlíð - 4-5 herb. Þetta er 112,6 fm endaíbúð á 2. hæð í nýlegu fjöl- býli með opnum stigagangi við Klapparhlíð 30 í Mosfellsbæ. Íbúðin er teiknuð sem 5 herbergja, en er í dag 4ra herbergja, hægt að breyta aftur. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofa og gangur með „Merbau“ parketi, flísar á baði og þvottahúsi og korkflísar á forstofu og eldhúsi. Eignin er laus til af- hendingar. V. 29,9 m. 3402 Klapparhlíð - 5 herb. *NÝTT Á SKRÁ* 112,6 fm, 5 herb. endaíbúð á efstu hæð í nýlegu þriggja hæða fjölbýli. Góð stofa, eldhús með borðkrók, baðherbergi m/sturtu, sér þvottahús, 4 svefnherbergi og geymsla. Mahony innréttingar í eldhús, baði og svefnherbergjum, flísar á baði, þvottahús og forstofu, en plastparket á öðrum rýmum. Frábær staður stutt í Lág- afellsskóla svæðið. Flott útsýni til suðurs og austurs. Verð kr. 29,4 m. Hæðir Súluhöfði - 94,1 fm sérhæð. NÝTT Á SKRÁ Vorum að fá glæsilega 94,1 fm neðri sérhæð - jarðhæð, í mjög flottu tvíbýlishúsi. Tvö góð svefn., stofa, borðst., eldhús, baðh. m/sturtu og þvotta- hús/geymsla. Stórt hellulagt bílast. fyrir tvo bíla, góð afgirt verönd með skjólgirðingu. Topp eign á besta stað. V. 29,5 m. 3478 Spóahöfði - neðri sérhæð Til sölu 4ra herb. 126,3 fm neðri sérhæð í tví- býli. 3 rúmgóð svefnh., lokað eldhús, stór stofa, flott baðherbergi og sér þvottahús. Flísar og ljóst parket á gólfum. Íbúðinni fylgir 50 fm sérafnotaréttur. Flottur staður, golf, sund, gönguleiðir, skólar og líkams- rækt í göngufæri. V. 31,9 m. 3455 Raðhús Grenibyggð - 164 fm raðhús NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 164 fm endaraðhús á 2 hæðum, auk risherb. sem ekki kemur fram í fm tölu. Á jarðhæð er eldhús, stór stofa, sólst., þv.hús og gesta WC, á 2. hæð eru 3 svefnh., sjónv.hol og baðh.i, í risi er stórt herb. Hellulagt bíl- aplan og skjólg. garður. V. 43,9 m. 3456 Furubyggð - 112,4 fm raðhús Til sölu 112,4 fm vel skipulagt endaraðhús á einni hæð á stórri hornlóð í grónu og fal- legu hverfi. Húsið er á 2 pöllum, hannað af Ingimundi Sveinssyni, arkitekt. 3 svefnh., baðh., sér þv.hús, eldhús með borðkrók og stór stofa/sólstofa. V. 32,5 m. 3459 Brekkutangi - 287 fm raðhús m/aukaíbúð 287,7 fm endaraðhús á tveimur hæðum, auk kjallara með auka- íbúð. Á jarðhæð er svefnh., eldhús, stofa og gesta WC, auk bílskúrs. Á 2. hæð eru 3 svefnh., sjónvarpshol og baðh. Í kjallara er geymsla, hol, þvottahús og 3ja herbergja ósamþykkt íbúð með sérinngangi. Mögu- legt er að fá allt að 85% fjármögnun með 5,7% vöxtum. Verð 49,8 m. 3423 Byggðarholt - 131,5 fm raðhús Mikið endurbætt og vel nýtt 131,5 fm end- araðhús á tveimur hæðum í mjög skemmtilegu hverfi. Á aðalhæð er eldhús, stór stofa, forstofa og hjónah., en á neðri hæð eru 2-3 rúmgóð herb., baðherbergi m/kari og sturtu og hol. Úr stofu er gengið út á stóra afgirta timburverönd í suðvestur. Topp staður, stutt í Varmárskólasvæðið sem og í miðbæ Mos. V. 32,8 m. 3464 Hjallahlíð - 174,6 fm raðhús Til sölu tveggja hæða raðhús. Íbúðin er 149,5 fm og bílskúrinn 25,1 fm. Á jarðhæð er for- stofa, stofa, eldhús, hjónaherbergi, svefn- herbergi og gesta WC, á 2. hæð er sjón- varpshol, 2-3 svefnh. og baðh. Stórt hellu- lagt bílaplan með snjóbræðslu og timbur- verönd í suðurgarði. V. 45,5 m. 3362 Hjallahlíð - 4ra herb. jarðhæð Þetta er mjög falleg og mikið endurbætt 94,4 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Hvíttað eikarparket og flísar á gólfum og glæsileg HTH innrétting í eldhúsi. Stór af- girt timburverönd út frá stofu. Frábær stað- ur, stutt í skóla, World Class og sundlaug. Verð 26,7 m. 3413 Hjarðarland - 204 fm parhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá sölu 203,9 fm parhús á tveimur hæðum. Á jarðhæð er forstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæð er stór og glæsi- leg stofa, sjónvarpshol, svefnherbergi og stórt eldhús m/borðkrók. Falleg aðkoma er að húsinu, skjólgóð lóð og gott bílaplan. V. 46,8 m. 3472 Aðaltún - 142,4 fm parhús **NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög fallegt 142,4 fm parhús á tveimur hæðum, með innbyggðum, bílskúr í spænskum stíl. Á jarðhæð er eldhús, stofa, baðherbergi, vinnuherbergi og forstofa, á 2. hæð er sjónvarpshol og þrjú svefnherbergi. Rúm- góður bílskúr og stórt hellulagt bílaplan. Stór vesturgarður með fallegu útsýni. V. 42,3 m. 3475 Þrastarhöfði - Glæsilegt parhús Til sölu mjög flott 197,7 fm parhús á tveim- ur hæðum. Húsið er byggt árið 2006 og vel í lagt. Á jarðhæð er stofa, stórt eldhús, gestasalerni og innbyggður bílskúr. Á 2. hæð eru þrjú góð svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi m/hornbaðkari og stórum sturtuklefa, fataherbergi og stórt sjón- varpshol. Stórar svalir í suður og vestur. Garður að mestu leiti byggður palli með stórri skjólgirðingu, en þar er heitur pottur með 17“ skjá - eign sem menn verða að skoða. 3433 Einbýlishús Reykjabyggð - nýtt á skrá Glæsi- legt og velbyggt 144,- fm einlyft einbýlis- hús ásamt 53 fm bílskúr sem er nýttur ð hluta sem íbúðarrými. Undir bílskúrnum öll- um er kjallari 53 fm Húsið er því alls 250 fm Húsið stendur á 860 fm verðlaunalóð inn í lokuðum botnlanga. Lóðin er með stórri verönd, heitum potti, stórri hellulagðri upp- hitaðri innkeyrslu, grasflöt og fallegum trjá- gróðri. Húsið er mjög stílhreint með mynd- arlegum svörtum þakkanti en veggir eru hraunaðir og hvítmálaðir. Verð 65 m. 3530 Langitangi - 171 fm einbýlishús Til sölu mjög fallegt einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr og stórri og gróinni lóð við Langatanga í Mosfells- bæ. Flott eldhús, hvítt háglans, með stein- gráum flísum og granítborðplötu, baðher- bergi nýlega endurnýjað með stórum glersturtuklefa, fjögur svefnherbergi, sjón- varpshol, þvottahús gestasalerni, stór stofa og borðstofa með arni og timburver- önd og skjólgóður garður. V. 54,8 m. 3454 Hagaland - 361 fm einbýli með 2/skúr Glæsilegt 308,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 52,5 fm tvöföldum bílskúr á fallegum stað, neðst í botnlanga við Hagaland í Mosfellsbæ. Á aðalhæð er stórt eldhús, stofa, borðstofa, 2 svefnher- bergi og baðherbergi, og á jarðhæð er þvottahús, svefnherbergi, baðherbergi og ósamþykkt íbúð með eldhúsi, stofu og tveimur svefnherbergjum. Þetta flott eign á góðum stað. V. 85 m. 3363 Lágholt - 187,3 fm einbýli Til sölu 187,3 fm einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr við Lágholt 11 í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stofa, borðstofa, gott eldhús m/borðkrók, þvotta- hús m/bakinngangi og baðherbergi m/kari. Húsið stendur á 862 fm lóð á skjólgóðum stað í eldri hluta Mosfellsbæjar. Eignin er snyrtileg og vel viðhaldið, enda aðeins 2 eigendur frá upphafi. V. 41,9 m. 3421 Svöluhöfði - 319 fm einbýlishús Glæsilegt einbýlishús á einni hæð á flottum stað við Svöluhöfða í Mosfellsbæ. Húsið er hannað af Agli Guðmundssyni, arkitekt og byggt árið 2002. Húsið skiptist í tvær álmur sem tengjast með tengibyggingu. Stofa, borðstofa, útsýnispallur, eldhús, 2-3 svefn- herbergi, bað og þvottahús í annarri álm- unni og sérhönnuð vinnustofa með stórum sal, forstofu, baðherbergi, geymslu og bíl- skúr. Þetta er eign sem tekið er eftir. V. 99,2 m. 3399 Litlikriki - 252 fm einbýlishús **NÝTT Á SKRÁ* Erum með flott og vel skipulagt 252 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, hannað af EON arkitektum. Húsið er staðsteypt og afhend- ist fokhelt skv. samkomulagi. Gott skipu- lag, þrjú stór svefnherbergi, mjög stór stofa/borðstofa, gott eldhús, tvö baðher- bergi og rúmgóður bílskúr. Mikið glugg- arými er á húsinu og er mikið lagt í hönnun þess. Stór hornlóð afhendist grófjöfnuð. V. 52 m. 3492 50 ÁRA OG ELDRI Klapparhlíð - 2ja herb Mjög falleg og rúmgóð 2ja herb., 90,9 fm íbúð, á 3ju hæð í 4ra hæða lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri. Húsið sérlega vandað, einangrað og klætt að utan með flísum og harðvið og gólfplötur á milli hæða eru tvöf. sem gefur betri einangrun. Fallegar flísar og askur á gólfum, baðh. með sturtukl. og hand- klæðaofni og stórt hjónah. Mjög fallegt út- sýni og stórar svalir. V. 27,5 m. 3441 Klapparhlíð - 2ja herb. + bílsk. 90,5 fm, 2ja herb. íb. á EFSTU HÆÐ í 4ra hæða fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. Lyftu- blokk með bílakjallara. Íb. er björt og rúm- góð, eikarparket og flísar á gólfum og eik- arinnréttingar í eldhúsi, baði og svefnher- bergi. Stór stofa, borðst. og svalir eru yfirb. Bílastæði í bílageymslu fylgir. Þjónusta í göngufæri við húsið. Verð 29,9 m. 3284 Klapparhlíð - 3ja herb. Falleg 107,4 fm, 3ja herb. vönduð íbúð á JARÐ- HÆÐ í 4ra h. lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum. 2 herb., baðherb., sér þvotta- h./geymsla, stofa og eldhús með eikarinn- réttingu og eyju. Stóra afgirta verönd eykur notagildi íbúðarinnar. V. 30,9 m. 3388 NÝBYGGINGAR Leirvogstunga - glæsilegt út- sýni. Glæsilegt 286 fm tvílyft parhús á frábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ. Húsið er einkar reisulegt og stílhreint með mikilli lofthæð, arinn og stórum útsýnisgluggum auk um 60 fm svala. Staðsteypt, einangrað að utan og múrað. Verð 47,8 m. 3542 Laxatunga - einbýlishúsalóðir Til sölu 2 lóðir við Laxatungu í Mosfellsbæ. Önnur er 650 fm undir einbýlishús á einni hæð. Verð 13,9 m. 100% fjármögnun er á lóðinni. Hin ler 967,5 fm einbýlishúsalóð í botnlanga með miklu útsýni. Fyrir liggja frumdrög að 315 fm glæsihúsi á 2 hæð- um.Verð kr. 22,9 m. Fallegt byggingarland þar sem verið er að reisa sérbýlishúsa- hverfi. Engin fjölbýlishús í hverfinu. 3397 Parhúsalóðir í Leirvogstungu. Laxatunga 205 og 207 með klárum púða, samþ. teikningum og öllum fyrirliggjandi leyfum. Tilbúið að byrja byggingarvinnuna. Óskað er eftir tilboðum í lóðirnar. 3532 Litlikriki - fjölbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá sölu 7 íbúðir í glæsi- legu 3ja hæða lyftuhúsi sem nú er í bygg- ingu. Íbúðirnar eru 3ja - 5 herbergja og fylgir sumum íbúðum BÍLSKÚR í kjallara. Íbúðirnar verða með eikarinnréttingu frá EGG og afh. fullb., án gólfefna í september 2008. Verð frá 25,2 milljónum. 3514 Stórikriki 1 - Fjölbýli Erum með í sölu fjölbýlishúsið við Stórakrika 1 í Mos- fellsbæ. Í húsinu eru 15 stórar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Íbúðirnar eru seldar fullbúnar, með gólfefnum, ísskáp, upp- þvottavél, þvottavél og þurrkara. Í húsinu eru tveir stigagangar og lyftur í hvorum gangi. Aðeins 3 íbúðir eftir. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar. Verð: - 2ja herb 102,5 fm verð frá 25,4 m 1 íb. óseld. - 3ja herb, 121,7 fm verð frá 27,9 m. 2 íb. ós- eldar 3294 REYKJAVÍK Rósarimi - 3ja herb. - Rvk Til sölu 3ja herb. íb. á 2. hæð við Rósarima 6. Íbúðin mikið verið endurbætt, eikarparket og náttúrusteinn á gólfi, Rúmgóð stofa og tvö svefnherb. Laus. Verð 21,5 m. 3443 KÓPAVOGUR Hlégerði - Einbýli í Kópavogi Íbúðarhús á fallegum útsýnisstað við Hlé- gerði 37A, teiknað af Jóni Haraldssyni, tengt eldra húsi á lóðinni með sólskála. 2 svefnh., stofa, borðst., eldhús og sólstofa á aðalhæð, vinnurými og geymslur í kjall- ara. Tvöfaldur bílskúr. Verð 54,9 m. 3419 Straumsalir - 4ra herb - Kópa- vogi Til sölu mjög falleg 120,3 fm enda- íbúð á jarðhæð í sex íbúða fjölbýli á falleg- um útsýnisstað við Straumsali 3 í Kópa- vogi. Í íbúðinni er stór stofa, fallegt eldhús, þrjú góð svefnh., baðh. m/kari og sturtu- klefa og sér þvottahús + geymsla í kjallara. Sérsmíðaðar kirsuberjainnr. og parket og flísar á gólfum. Verð 34,8 m. 3465 Fr u m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.