Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 59
MÁNUDAGUR 26. maí 2008 27 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki FYLKIR 2-1 HK 1-0 Jóhann Þórhallsson (52.) 1-1 Iddi Alkhag (56.) 2-1 Jóhann Þórhallsson (58.) Fylkisvöllur, áhorf.: 1.262 Magnús Þórisson (7) TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 10–11 (7–6) Varin skot Fjalar 5 – Gunnleifur 5 Horn 4–5 Aukaspyrnur fengnar 9–7 Rangstöður 2–1 Fylkir 4–5–1 Fjalar Þorgeirsson 8 - Þórir Hannes- son 7, Kristján Valdimarsson 6, Valur Fannar Gísla- son 7, Víðir Leifsson - (6., Andrés Már Jóhannesson 6), Peter Gravesen 6, Guðni Rúnar Helgason 5, Ólafur Ingi Stígsson 5, Ian Jeffs 7, Halldór Hilmisson 4 (85., Ásgeir Börkur Ásgeirsson -) - Haukur Ingi Guðnason 4 (46., *Jóhann Þórhallsson 9). HK 4–5–1 Gunnleifur Gunnleifsson 7 - Stefán Eggertsson 6, Hólmar Eyjólfsson 5, Finnbogi Llorens 5, Hörður Árnason 4 (68., Damir Muminovic 5) - Mitja Brulc 4, Goran Brajkovic 5, Finnur Ólafsson 6, Þorlákur Hilmars. 5 (57., Almir Cosic 5), Aaron Palomares 6 (86., Hermann Þórs. -) - Iddi Alkhag 7. FÓTBOLTI Ekki tókst HK mönnum að fá sín fyrstu stig í gærkvöld í Árbæ því það voru Fylkismenn sem fóru með sigur af hólmi, 2-1, og unnu þar með sinn annan sigur í röð og virðast vera að ná sér á strik eftir erfiða byrjun. Fyrri hálfleikur var einstaklega bragðdaufur. Lítið var um sóknar- tilburði hjá liðunum og þeim gekk illa að byggja upp sóknir. Leik- menn virkuðu hálf áhugalausir í sínum aðgerðum og þó svo að held- ur hafi lifnað yfir mönnum undir lok hálfleiksins, og þá sérstaklega gestunum í Kópavogi, var marka- laust í leikhléi og ljóst að leikmenn gætu lítið annað en bætt leik sinn í síðari hálfleiknum. Það var greinilegt að leikmenn liðanna fengu góðar hálfleiksræð- ur frá þjálfurum sínum því allt annað var að sjá til liðanna. Eftir einungis 13 mínútna leik voru komin þrjú mörk og þar af hafði Jóhann Þórhallsson skorað tvö fyrir Fylki eftir að hafa verið skipt inn á í hálfleik. Í millitíðinni jafn- aði Iddi Alkhag fyrir HK eftir mis- tök í öftustu línu Fylkismanna. Leikmenn HK voru sterkari í síð- ari hálfleiknum en tókst þó ekki að jafna leikinn þrátt fyrir tækifæri til að gera svo. Leifur Garðarsson þjálfari var vitaskuld ánægður í lok leiks. „Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig en kannski ekki alveg leikinn sem slíkan. Þetta var ekki endi- lega fallegt en við fengum þrjú stig og út á það gengur þetta. Við ræddum saman eins og fullorðnir menn í hálfleik hvað við ætluðum að gera, tempóið í fyrri hálfleik var alltof hægt og menn voru að klappa boltanum alltof mikið. Við reyndum að breyta því og það tókst,“ sagði Leifur. Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, var hins vegar ekki eins sátt- ur. „Vissulega eru þetta vonbrigði að klára þetta ekki að minnsta kosti með einu stigi eða þess vegna öllum þremur. Það er bara svona,“ sagði Gunnar. - sjj HK er enn án stiga í Landsbankadeildinni: Jóhann sökkti HK Á SIGURBRAUT Halldór Arnar Hilmisson og félagar í Fylki hafa unnið tvo leiki í röð eftir sigur á HK í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.