Alþýðublaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 2
f Veiting' Borðeyrarstöðvarinnar. Sí tnablaðið flytur eftirfai audi grein um veiUngu Bðrðeyrarítöði/ arinnar: ,Uadir einr. og það hey.ðist, að Eggert Stefánssyni hcfði verið veitt Borðeyrantaðan, varð almenn gremjt yfic þvi innan stéttarinnar og það taiin svo mikil fjarstæða að hann gæti orðlð stöðvarstjóri, eftir framkomu hans i þjónustu landssimans fyrir nokkrum árum og síðast en ekki sízt sökum framkomu hant við Félag iiienzkra símamanna i vetur, þar sem sann aðist á hann, að hafa sent fund argerðir félagsios og öncur plögg til landssimastjórans, sem honum var trúað fytir, eins og öðrum meðlimum úti utn íandið. Lands simastjórinn komst því að öllu sem féiagið hafði gert og rætt á fucdum sfuum, um það mál, sem þá var stórmisklíðarmíl miili fé lagsins og hans Fyrir þetta fólsku- bragð var Eggert Stefánsson auð vltað rekinn úr félaginu Nú gerast þau undur að þessi maður er dubbaður upp ( stöðv- arstjórastöðu, og hinum gömlu fé lögum hans, sem hann sveik, sagt að taka við skipunum hans. Hvernig getur nokkur heiðar- legur maður litið upp til slíks stöðvarstjóra og hvernig getur landssímastjórinn ætlast til að slmamenn geti þolað að vinna nndir stjórn sliki manns? Nei. Þetta sáu allir að var of- langt geogið, Stjórn félagsins fékk um þesi- ar mundir skeyti frá simastúlkun um á Borðeyri þcsc efnis, að þær skoruðu á féiagið að gera alt, sem f þess valdi atæði, til að aftra því, að Eggert Stefánason yrði skipaður þar stöðvarstjóri. Stjórnin skaut þegar á fund* til að ræða þetta mál og hvaða afstöðu félagið gæti tekið til þess. Á fundinucri kom ljóslegr. fram, að allir félagsmenn teldu þessa embættisveitingu mjög rangláta, og gæti félagið ekki látið haca afskiftalausa, þar sem landsifma stjórinn bæri ábyrgð á veiting- unni, væri sjáífsagt að senda hon- um mótmælabréf gegn henni. Var stjórninni falið að semja þetta bréf ( samráði við nefnd, ALÞfÐOBLÁÐIÐ sem kosin var henni til aðstoðar, en þar sem iandssicnastjóriiin hafð| sjálfur ekki gert veilinguna opin- bera, þrátt fyrir það, að aikunn væri orðin, þá fanst fundinum réttara að vara, bæði iandssima stjórann og Eggert við þessari veitingu, þar secn félagið gæti ekui tekið henni með þögn, Stjórn félagslns sendi þá þegar næsta dag skeyti tií Borðeyrar, þangað sem landsimastjórans og Eggerts var von sama icvöld, og þykir rétt að birta þau kér Skeyti til landsslmastjóra O. Forbergs: • Samkvæmt fundarsamþykt Fé Iags islenzíia sfmamanna i gæ , tiíkynnist yður hér með að, ef eins og heyrst hefir ( ráði sé, að Eggert Stefánssou síumtari verði skiptður stöðvaratjóii á Borðeyri, gctur félagið ekki látið hjá liða að benda yður á, að það muu valda mikllii óánægju inaan sima- mannastéttarinaar og jafnvel geta haft aivariegar afleiðingar í för með sér*. Skeyti til Eggerts Stefánssonar: aSamkvæmt fundarsauiþykt Fé- lags (sienzkra simamanna i gær, flnnur (élagið það drengskapar skyldu sína, að láta yður vita, að þ&ð ber ekki ábyrgð á þeitn af- leiðingum, sem það kynni að hafa. ef þér yrðuð skipaóur stöðvarstjóri á Borðeyri, þvi eftir undanfarin viðskifti yðar og félagsíns o fl. myndi félagið ekki geta tekið þeirri veitingu með þögn*. Þessi skeyti fengu þeir um kvöldið 29 ágúst, strax og þeir komu tii Borðeyrar. Hvorugur svaraði þeim nokkru, en daginn eftir var þáð opinbert gert á lands simauum, að Eggert Stefánssou væri skipaður stöðvarstjóri á Borð eyri. Þann 4, sept. var haidinn fjöl- mennur íundur ( félaginu og þar rætt um bréf það, sem stjórnin og nefndin hafði gert uppkast að. Uppkast þetta hafði meðlimum úti um land verið sent til um sóknar og gáfu uumir umboð tll að fara með atkvæði sitt, en nokkrir félagar kusu að vera hlut lausir sökum kunningsskapar við Eggert, t. d. starfsbræður hans á Akuteyri, en létu (Ijósi, tð þeim flndist veitingin óréttlát. Á fundinum var almennur vilji að sfeada b éfið, en nokkrar um- ræður urða uro, á hvera hítt ætti að senda þnð. ö’.lum fanst sjálfsagt að seeda það sem opið bréf, en sumir vildu iáta birta það í biöðurn bæjarins, en aðrir viidu. íata birta það i Sfmabkðinu. Enn fremur var stunglð upp á þvi, aS félagið gæfi landssimastjóranum kost á að óoýta veltinguna, svo komist yrði bjá.því að senda hon~ um bréfið. Loks var samþykt svo- h'jóðandí tilhga með öiium greidd- um atkvæðum, gegn þremur: .Fundurínn samþykkir að rélæ stjórn félagsins að birta i Síraa* blaðinu bréf það til landssimastjór* ans, sem lesið var upp á fundin- um, ef hann við heimkomu sfna gefur þær upp'ý3iagí!.r, &ð engin breyting verði á veitingu stöðv- arstjórastöðunnar á Borðeyri*. Þcir, seat greiddu atkvæði mótt tillögunni, sögðust ekki sjá neina, ástæðu tii að féLgið gæfi lands sfmastjóranum iengri frest. Landssfmastjórinn kom til Reykja víkur að kvöldi þess 5 sept., og daginn eftir atti stjórn félagsins tal við hann, og iét hann vita, að félagið heiði teklð afstöðu tit þessarar embættisveitingar og spurði hann hvoit nokkur breyt ing yrði á henni, en hann tlikynti stjórninni, að hann bæri áby/gð á veitingunni og hefði ekki vald tii að rifta hennl. Þ/átt fyrir þessar vlðræður við landssfmastjórann, gekk stjórnin iengra en hún þurfti, samkvæmt fundarsamþyktluni, og lét enn draga útgáfu Sfmablaðsins, ef ske kynni, a,ð einhver breytiag yrðt á embættisskipuninni. Fundínum þótti ástæðulaust, að svo komnu, að t&ka greicilegar fram ástæður, sem nefndar eru í bréfinu viðvikjandi Eggert Stefáns- syni, þar nem landssfmastjóra og fleatum símamönnum eru þær full- komltga kunnar, og hins vegar þótti leiðinlegt, að draga þær fram i dagsljósið, Símablaðið mun skýra frá frek- ari gangi þcssa máli, sem hefir vakið avo almenna eftirtekt, utaro sem innan símamannartéttarinnar. Bréfið er birt hér að framan.** Nætorlæknir i nótt (13. septf M. Júl. Magnússon, Hverfisgötu. 39. Sími 410.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.