Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 38
Getur þú lýst þínum stíl? „Ég myndi segja að ég væri al- gjör rokkaragallabuxna- „stráka“-stelpa.“ Kaupir þú mikið af fötum? „Tja, þú getur rétt ímyndað þér.“ Hverju fellur þú yfirleitt fyrir? „Ég á aldrei nóg af skóm og gallabuxum.“ Hvaða flík er í mestu uppáhaldi hjá þér? „Í augnablikinu eru það Miss Sixty-galla- buxurnar mínar og Firetrap-toppur sem ég var að kaupa mér.“ Snobbar þú fyrir merkjum? „Nei, sem betur fer ekki.“ Hugsar þú mikið um útlitið? „Nei, myndi ekki segja að ég hafi mikinn tíma til að gera það en ég reyni þó að líta alltaf ágætlega út.“ Í hvernig fötum líður þér best? „Í boxer og hlýrabol heima hjá mér.“ Uppáhaldsverslun? „Á Íslandi er það að sjálfsögðu 17 en erlend- is verð ég að fara í Arrogant Cat í London og á 4. hæðina í Illum á Strikinu.“ Eru einhver tískuslys í fataskápnum þínum? „Alveg bókað.“ Í hvað myndir þú aldrei fara? „Bleikan apaskinnsgalla.“ martamaria@365.is Myndi aldrei fara í bleikan apaskinnsgalla fatastíllinn Inga Rósa Harðardóttir rekstrarstjóri NTC Ingibjörg Rósa klæðist topp frá Firetrap, Miss Sixty-gallabuxum og skóm úr Zöru. 1. Þennan kjól fékk Ingibjörg Rósa í 17. 2. Þessi hvíti bómullarkjóll var keypt- ur á götum Parísarborgar fyrir verslunina 17. 3. Kögurtopparnir eru frá Arrog- ant Cat en hún sá hann á sýningunni í Kaupmannahöfn í febrúar. Hún er svo heppin að Mæja vinkona hennar starfar hjá Arrogant Cat í Lundúnum og gat því sent henni topp. 4. „Snákaskinnsskóna fékk ég með 70 prósenta afslætti í Karen Millen fyrir tveimur árum.“ 5. „Þessir skór eru frá Celia Marco sem er ungur hönnuður sem ég kynntist á sýningu í Mílanó og hef ég sjaldan séð jafn flotta skó. Við keyptum þá og erum að selja línuna hennar í GS skóm.“ 1 2 REYKJAVIK STORE LAUGAVEGUR 86-94, S: 511-2007 opið föstudag 11 - 18.30 laugardag 11 - 17 3 4 5 6 • FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.