Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 78
42 30. maí 2008 FÖSTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 14 12 14 7 SEX AND THE CITY kl. 5.15- 8 - 10.45 INDIANA JONES 4 kl. 5.40 - 8 - 10.20 14 12 SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 10.50 SEX AND THE CITY LÚXUS kl. 8 - 10.50 INDIANA JONES 4 DOLBY DIGITAL kl. 5.20 - 8 - 10.40 INDIANA JONES 4 LÚXUS DOLBY D kl. 5.20 PROM NIGHT kl. 6 - 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15 SUPERHERO MOVIE kl. 3.50 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 3.50 HORTON kl. 4 ÍSLENSKT TAL 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 14 12 14 7 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 INDIANA JONES 4 kl. 6 - 8.30 - 11 PROM NIGHT kl. 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15 BRÚÐGUMINN kl. 6 ÍSLENSKUR TEXTI 5% SÍMI 551 9000 12 7 12 7 FORBIDDEN KINGDOM kl.5.30 - 8 -10.30 KICKIN ÍT OLD SKOOL kl.5.40 - 8 -10.20 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl.5.45 - 8 - 10.15 MADE OF HONOUR kl. 8 - 10.10 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS THE FORBIDDEN KINGDOM kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:40D 12 INDIANA JONES 4 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 VIP LOVE IN THE TIME OF... kl. 5:30 - 8 7 NEVER BACK DOWN kl. 10:40 14 NIM´S ISLAND kl. 3 - 5:30 L IRON MAN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 DRILLBIT TAYLOR kl. 3 10 VALLEY OF ELAH síð. sýn. kl. 8:15 16 THE HUNTING PARTY síð. sýn. kl. 10:40 12 SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 10:50 14 INDIANA JONES 4 kl. 4D -6:30D-9D-11:30D 12 NEVER BACK DOWN kl. 11:30 14 NIM´S ISLAND kl. 4 L U2 3D síðast sinn kl. 3:20/3D L IRON MAN kl. 6:30 - 9 12 SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 11:00 14 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 HAROLD AND KUMAR 2 kl. 6 - 8 12 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 10:10 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 6 - 8 - 10:10 12 IRON MAN kl. 5:50 12 NIM´S ISLAND kl. 8 12 NEVER BACK DOWN kl. 10:10 12 - bara lúxus Sími: 553 2075 SEX AND THE CITY kl. 3, 6 og 9 14 INDIANA JONES 4 kl. 3, 7 og 10 12 HAROLD & KUMAR 2 kl. 8 og 10.10 12 FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 6 12 1/2 SV MBL - V.J.V., Topp5.is / FBL- Þ.Þ., DV - J.I.S., film.is - V.J.V., Topp5.is / FBL 1/2 SV MBL STEL PUR NAR ERU MÆ TTA R Á HVÍT ATJA LDIÐ Bassaleikarinn Grímur Atlason var ekki fyrr orðinn bæjarstjóri á Bolungarvík en hann var kominn í hljómsveit fyrir vestan. Hljóm- sveitin fékk nafnið Grjóthrun og með Grími í bandinu eru þúsund- þjalalæknirinn Lýður Árnason, bæjarstjórnarmaðurinn úr Vogun- um Jón Elíasson og Húsvíkingur- inn og fyrrum meðlimur Rotþróar- innar, Haraldur Ringsted. Lykilmaður sveitarinnar er svo rótarinn og dansarinn Falur Þor- kelsson. Nú er fyrsta plata Grjót- hruns komin út og heitir einfald- lega Grjóthrun. Í tilefni af útgáfunni tróð hljómsveitin upp í Óshlíðinni á miðvikudaginn. „Það var sól og blíða þegar við komum en svo var ískalt í skugga fjallsins,“ segir Grímur. „Ég hélt ég myndi ekki hafa þetta af. Við spiluðum sex lög. Nokkrir bílar hægðu á sér og fólk vinkaði, en bara einn stoppaði. Það reyndist vera orkubússtjóri Vestfjarða sem fékk disk að launum. Við ætluðum að gefa fleiri en náðum ekki að stoppa fleiri bíla.“ Grjóthrun spilar kröftugt rokk með ádeilutextum þar sem málefni líðandi stundar eru krufin; kvóta- kerfið, fólksflutningar, auðsöfnun og framtíðarhorfurnar, svo eitt- hvað sé nefnt. „Grjóthrun er gleði- band og við reynum að hafa ádeil- una fyndna,“ segir Grímur. Þótt hann hafi hrakist úr bæjarstjóra- stólnum nýlega segir hann hljóm- sveitina Grjóthrun komna til að vera. „Lýður er kominn í fæðingar- orlof og hefur því tíma fyrir bandið. Hann eignaðist son 1. maí, sem er auðvitað kallaður Verkalýður. Svo á ég mitt hús á Bolungarvík og verð þar með annan fótinn. Við Lýður hittumst oft til að glamra, enda báðir Bítlaaðdáendur. Það eru ný lög farin að hlaðast inn, til dæmis eitt þar sem textinn er „Mellur og mógadon? Hvorugt, bara Mugison við og við“.“ Tilkynnt verður síðar um útgáfu- tónleika Grjóthruns en platan ætti að vera komin í allar alvöru plötu- búðir. - glh Nokkrir bílar hægðu á sér ÍSKALT Í SKUGGA FJALLSINS Grjóthrun tekur lagið í Óshlíðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/HALLDÓR SVEINBJÖRNSSON Ólafur Arnalds er á leiðinni í sex mánaða tónleikaferð um heiminn til að fylgja eftir frumburði sínum Eulogy for Evolution, sem kom út hérlendis á síðasta ári, sem og EP-plötunni Variations of Static sem er nýkomin út. „Ég hlakka bara til. Ég var að hætta í skólanum og mun verða á ferðalögum næsta vetur,“ segir Ólafur, sem stundar tónsmíðanám við Listaháskóla Íslands. Með honum í för verður strengjakvartett og verður troðið upp á alls konar stöðum. „Þetta er allt frá því að vera kirkjur upp í leikhús eða bíósali en svo eru þetta líka venjulegir tónlistarklúbbar,“ segir hann og bætir því við að hann sé einnig bókaður á átta tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar. Fyrstu tónleikar Ólafs verða í kirkju í Dortmund í Þýskalandi á laugardag og eftir það tekur hvert Evrópuríkið við á fætur öðru áður en ferðinni verður heitið til Norður-Ameríku og Asíu. Á tónleikunum spilar Ólafur á píanó og notast einnig við rafræna hljóma. Tölva sem tjáir tilfinningar Ólafur tók nýju plötuna, Variations of Static, upp í nóvember og segir hana nokkuð frábrugðna þeirri fyrstu. „Þetta voru lög sem ég átti til og langaði að gefa út áður en þau yrðu of gömul. Þessi plata er aðeins minna epísk og mínimalískari en hin. Síðan er ég byrjaður að nota elektróník líka,“ segir hann. Athygli vekur að Ólafur notast við tölvurödd á plötunni en hún er hluti af hugmyndafræðinni á bak við hana. „Þarna er tölva að tala um mannlegar tilfinningar, sem er svolítið súrrealískt. Hvaðan kemur þetta sem við köllum sál og tilfinningar og af hverju er það svona skrítið fyrir okkur að tölvur gætu haft svoleiðis líka ef þær væru jafnfullkomnar og mannslíkaminn?“ segir Ólafur. Frábærir dómar Fyrsta plata hans fékk frábærar viðtökur þegar hún kom út í Evrópu í fyrra, þar á meðal hjá bresku tímaritunum Clash Magazine og Drowned in Sound. Lenti hún jafnframt ofarlega á mörgum topplistum í lok ársins. „Ég gerði bara plötu og sendi frá mér. Ég bjóst við að hún fengi góða dóma en kannski ekki svona dóma,“ segir hann. Ólafur, sem er aðeins 21 árs, er með útgáfusamn- ing við tvö erlend plötufyrirtæki, Progressive Records og Erase Tapes, sem sjá um að gefa plötur hans út víðs vegar um heiminn. Hann gefur aftur á móti nýju plötuna sína út sjálfur hér heima en 12 Tónar sjá um dreifingu. freyr@frettabladid.is Sex mánaða tónleikaferð ÓLAFUR ARNALDS Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er á leiðinni í tónleikaferðalag um heiminn. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR SparBíó 550kr í dag föstudag IRON MAN kl. 3 í Álfabakka INDIANA JONES 4 kl. 3 í Álf., kl. 4 í Kri., kl. 5:30 á Self. og Í Keflavík SEX AND THE CITY kl. 5 í Kringlunni og í Keflavík FORBIDDEN KINGDOM kl. 3 í Álfabakka og kl. 6 á Akureyri NIMS ISLAND kl. 3 í Álfabakka og kl. 4 í Kringlunni DRILLBIT TAYLOR kl. 3 í Álfabakka REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS Fannar klippari Hulda Klippari Harpa Litafræðingur og klippari Sími: 551-3130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.