Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 84
 30. maí 2008 FÖSTUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 15.45 Landsleikur í handbolta Ís- land-Argentína. Bein útsending frá Wroc- lav í Póllandi. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Bangsímon, Tumi og ég (22:26) 18.15 Ljóta Betty (6:23) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Simone Bandarísk bíómynd frá 2002. Þegar kvikmyndastjarna hættir skyndi- lega störfum bregður leikstjórinn á það ráð að búa til staðgengil fyrir hana í tölvu. Sú tölvugerða slær rækilega í gegn og allir halda að hún sé alvörumanneskja. Aðal- hlutverk: Al Pacino, Winona Ryder, Jay Mohr, Catherine Keener, Evan Rachel Wood og Rachel Roberts. 22.10 Húrra hóra! Sænsk verðlaunamynd frá 2004. Sofie, 13 ára, fær á sig óorð eftir að hún drekkur sig fulla og drepst í partíi og strákar taka af henni djarfar myndir. Leik- stjóri er Teresa Fabik og meðal leikenda eru Amanda Renberg, Björn Kjellman, Ellen Fjæstad og Linn Persson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Fé án hirðis (Double Take) Banda- rísk bíómynd frá 2001. Eftir að ungur maður flettir ofan af grunsamlegri peningafærslu flækist fólkið í kringum hann í háskalegan blekkingavef og ekki er gott að átta sig á því hverjum er treystandi. Aðalhlutverk: Orlando Jones, Eddie Griffin, Gary Grubbs og Gar- celle Beauvais. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.15 The Da Vinci Code 08.40 D.E.B.S. 10.10 Home for the Holidays 12.00 Over the Hedge 14.00 D.E.B.S. 16.00 Home for the Holidays 18.00 Over the Hedge 20.00 The Da Vinci Code Dularfullt morð tengist fornri leynireglu, leitinni að hinum heilaga gral og leyndardómnum á bak við Maríu Magdalenu. 22.25 Cyper 00.25 The Island 02.40 My Name Is Modesty 04.00 Cyper 07.00 NBA-körfuboltinn - San Antonio - LA Lakers 17.25 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 18.20 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin og tímabilið framundan skoðað. 18.45 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 19.15 World´s Strongest Man Nú er röðin komin að keppninni 1986. Jón Páll var sterkastur 1984 en varð að sætta sig við annað sæti árið eftir. Íslenski víkingurinn mætti öflugur til leiks, staðráðinn í að end- urheimta titilinn. 20.15 NBA-körfuboltinn San Antonio - LA Lakers 22.15 No Limit Hold ´Em Á Heimsmóta- röðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.05 7 Card Stud 23.55 Timeless Íþróttahetjur af öllum stærðum og gerðum. 00.25 NBA körfuboltinn Detroit - Boston Bein útsending. 18.15 Bestu leikirnir Tottenham - Reading 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 Football Rivalries Liverpool v Man. Utd. Í þessum þætti verður fjallað um ríg Liverpool og Man. Utd innan vallar sem utan og einnig skoðaður rígur Benfi- ca og Porto. 21.30 10 Bestu Fyrsti þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en í þessum þætti verður fjallað um Pétur Pétursson og hans feril. 22.20 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 23.20 PL Classic Matches Tottenham - Man. Utd., 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 23.50 PL Classic Matches Arsenal - Leeds, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Snocross (e) 16.55 Leiðin að titlinum (e) 17.45 Rachael Ray Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia (13:15) Nú eru það aðdáendur þáttanna sem spreyta sig gegn keppendum úr fyrri Survivor-serí- um. 21.00 Svalbarði (9:10) Spriklandi ferskur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guðmundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans- tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur. 22.00 Ungfrú Ísland 2008 Bein útsend- ing frá Broadway þar sem Fegurðardrottning Íslands 2008 verður krýnd. 00.00 Secret Diary of a Call Girl Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Vinir og vandamenn halda að Hannah sé í virðulega starfi en kúnnarnir þekkja hana sem Belle de Jour. (e) 00.30 The Eleventh Hour (5:13) Þátta- röð sem gerist á sjónvarpsstöð. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfir- umsjón með framleiðslunni. 01.20 Professional Poker Tour (22:24) Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pott- inum. 02.50 Brotherhood (e) 03.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 04.40 World Cup of Pool 2007 (e) 05.30 C.S.I. (e) 06.10 Vörutorg 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Oprah 08.45 Kalli kanína og félagar 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Homefront 10.55 Matur og lífsstíll (10:12) 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Punk´d (7:16) 15.25 Bestu Strákarnir (30:50) (e) 15.55 Galdrastelpurnar (10:26) 16.18 The Fugitives 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (10:20) Nítjánda þáttaröðin um gulustu fjölskyldu í heimi. The Simpsons hefur fyrir alllöngu síðan skip- að sér á spjöld sögunnar sem langlífustu gamanþættir í bandarískri sjónvarpssögu. 19.55 America´s Got Talent (5:12) Leitin að hæfileikaríkasta fólkinu í Amer- íku er hafin enn á ný, nú ennþá veglegri og skemmtilegri en síðast. Dómararnir Pierce Morgan og David Hasselhoff hafa fengið frábæran liðsstyrk því Sharon Osbourne hefur bæst í hópinn. Kynnir þáttanna er Jerry Springer. Hér er á ferð hraður og fjöl- breyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.00 So I Married an Axe Murderer Gamanmynd með Mike Myers í aðalhlut- verki. 22.30 Days of Thunder Tom Cruise leikur kokhraustan ökuþór sem slasast illa í keppni. Á sjúkrahúsinu heillast hann af ungum heilaskurðlækni, leiknum af Nicole Kidman. 00.15 Radioland Murders (e) 02.00 Fled 03.35 Heartlands 05.05 The Simpsons (10:20) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Audrey Tautou Franska leikkonan Tautou vakti fyrst athygli í hlutverki Amélie í samnefndri kvikmynd. Eftir þá mynd fékk hún fjölda tilboða frá Hollywood en ekkert sem henni fannst spennandi. Hún hélt því áfram að leika í frönskum kvik- myndum, þar til henni var boðið að leika í myndinni The Da Vinci Code sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 19.15 World´s Strongest Man STÖÐ 2 SPORT 19.55 America´s Got Talent STÖÐ 2 15.45 Ísland - Argentína SJÓNVARPIÐ 20.45 Twenty Four 3 STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Svalbarði SKJÁREINN 1 SJÓNVARPIÐ Eurovision úrslit (laugardag) 91.4% 2 SJÓNVARPIÐ Eurovision forkeppni (fi mmtudag) 85.4% 3 SJÓNVARPIÐ Eurovision forkeppni (þriðjudag) 73.0% 4 SJÓNVARPIÐ Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) 37.8% 5 SJÓNVARPIÐ Á kvennavistinni (Sorority Boys) 37.4% 6 STÖÐ 2 SPORT Meistaradeildin - úrslitaleikur 37.2% 7 SJÓNVARPIÐ Fréttir (meðaltal) 37.0% 8 SJÓNVARPIÐ Konuilmur (Scent of a Woman) 36.8% 9 SJÓNVARPIÐ Sjávarlífi ð (The Life Aquatic) 32.9% 10 SKJÁREINN Eureka 30.2%91.4% ÁHORF VINSÆLUSTU DAGSKRÁRLIÐIRNIR 19.-25. MAÍ* TAKK FYRIR AÐ HORFA *Samkvæmt rafrænum áhorfsmælingum Capacent. Uppsafnað áhorf 12-80 ára. Rokkið fæddist þegar The Who leyfði sviðinu og áhorfendum að éta hljóðfærin hennar og Bob Dylan sagði áhorfendum að fara til fjandans þegar hann steig á sviðið, vopnaður rafmagns- gítar. Áhorfendur töldu að þarna hefði alþýðuhetjan svikið málstaðinn og gengið í lið með markaðsöflunum og hikuðu ekki við að kalla Dylan Júdas. Rolling Stones flutti fagnaðarerindið með Satisfaction og Sympathy for the Devil og unga fólkið breyttist úr hlýðnum skólabörn- um í uppreisnargjarnt hugsjónafólk. Þetta kom fram í heimildarmyndinni Seven Ages of Rock sem sýnd var á RÚV síðastliðið miðvikudagskvöld. Óneitanlega leit þessi tími út fyrir að vera rómantískur og maður hálföfundaði bæði mömmu og pabba sem fengu þarna tækifæri til að upplifa „alvöru” breytingar í kringum sig. Sjálfur kynntist maður rokkinu eftir að hafa hlustað á Herreys og Jackson af barnslegri einlægni við fermingu. Eldri bróðirinn taldi nefnilega að krossar, sálmabækur eða kirkjulegri athöfn færðu mann ekki í fullorðinna manna tölu heldur væri slík vígsla fólgin í tónlist. Þegar fermingargjöfin var opnuð blasti hvorki við diskur með James Taylor né nafna hans Gallway heldur tveir diskar með Guns N’ Roses. Veislugestum svelgdist því heldur betur á þegar Axl Rose hóf upp raust sína með ákaflega þéttu og vönduðu lagi úr annarri Terminator-myndinni, You Could Be Mine. Ég bíð því spenntur þegar þeirri sukksömu sveit verða gerð skil í rokkþættinum og mun því vonandi upplifa sömu nostalgíu og eldri kynslóðin hefur vafalítið upplifað á miðvikudagskvöldið. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON HORFÐI Á SEVEN AGES OF ROCK Í fullorðinna manna tölu með Axl Rose
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.