Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 65
FERÐALÖG 41 BJÖRN THORODDSEN TÓNLISTARMAÐUR „Ég fer yfirleitt ekki á sólar- strandir, en ég hef nú farið á einhverjar strandir eins og í Albufeira á Portúgal og Mallorca. Það var ágætt í Albufeira og það var svona hefðbundið fjölskyldufrí. Ferðin var sérstaklega hugsuð fyrir krakkana og þá lá ég vel varinn undir sólhlíf með húfu á meðan konan naut þess að liggja í sólinni. Yfirleitt er það svoleiðis að ég er tekinn með í svona ferðir, þó svo að ég hafi ekki eins gaman af því. Ef ég fæ að ráða förum við frekar til staða eins og New York og við konan höfum gert meira af því svona á seinni árum.“ HELGA MÖLLER SÖNGKONA „Ég er rosalega lítið fyrir strendur, en uppáhalds sólarströndin mín er á Spáni, nálægt golfvellinum sem ég spila mikið á og heitir Islantilla. Ég hef farið þarna tvisvar á ári í mörg ár með manninum mínum og vinum okkar. Ég verð samt að viðurkenna að ég er aðallega í golfi og fer ekki mikið á ströndina. Ef ég fer í sólbað, sem ég geri lítið af, þá ligg ég við sundlaugina, en mér finnst samt gaman að ganga eftir ströndinni, sem er löng og mikil. Þar er alltaf mikið af listafólki að búa til hin ýmsu listaverk úr sandi. Þetta er frekar nýr sólstrandarstaður og byggist mest á golfinu. Við dveljum yfirleitt á hótelinu Islantilla Golf Resort og borðum oftast þar, en þegar við viljum fara út að borða er gaman að fara á ekta spænsku veitingastaðina í þorpunum í kring sem Spánverjarnir fara sjálfir á.” Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir Útsölurnar í Boston byrja daginn eftir „Thanksgiving“, 28. nóvember, og opna flestar verslanir mun fyrr en venjulega, sumar kl. 05:00 að morgni! Þetta er frábær ferð til að kynnast borginni undir leiðsögn Sólveigar Baldursdóttur, ritstjóra Gestgjafans, borða góðan mat og versla á hagstæðum kjörum. Síðast komust færri að en vildu svo það er um að gera að tryggja sér sæti sem fyrst í þessa ferð. + Nánari upplýsingar á www.icelandair.is ÞAKKARGJÖRÐAR- HÁTÍÐ Í BOSTON VERÐ 99.900 KR. Á MANN Í TVÍBÝLI* 27. nóv.–1. des. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 26 29 0 6 /0 8 Innifalið: Flug, flugvallarskattar, rúta til og frá flugvelli erlendis, gisting á Courtyard by Marriot Boston Tremont Hotel í 4 nætur, Thanksgiving kvöldverður á Avila Restaurant og skoðunarferð um borgina í rútu með íslenskum fararstjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.