Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 81
SUNNUDAGUR 1. júní 2008 25 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er búin að vera að syngja síðan hún var átta ára. Hún var strax mjög efnileg. Hún sendi barnung frá sér nokkrar plötur, en Butterflies and Elvis er hennar fyrsta alvöru plata og fyrsta platan sem hún gerir undir lista- mannsnafninu Yohanna. Platan er tekin upp í Los Angeles og unnin með lagahöfundinum og upp- tökustjóranum Lee Hor- rocks sem ku vera einn af fremstu popphöf- undum Sony sam- steypunnar. Butterflies and Elvis hefur mjög alþjóðlegan hljóm. Það er ekkert sem tengir hana sérstaklega við Ísland. Platan er vel unnin í alla staði. Jóhanna Guðrún er mjög hæf söngkona, lagasmíðarn- ar eru margar fínar og hljómurinn er góður. Það er ekkert sjálfgefið að svona iðnaðarpoppplötur takist vel. Dæmin um hið gagnstæða eru ótal mörg. Styrkleikar But- terflies and Elvis eru fyrst og fremst í lagasmíðunum. Það er fullt af lögum á plöt- unni sem hafa alla burði til að ná vinsældum, þar á meðal Beautiful Silence, Indian Ropetrick, Butterflies and Elvis, Spaceman og Lose Myself. Það verður að teljast nokkurt afrek. Á sama tíma nær tónlistin ekki að verða spennandi. Þetta er vel gert, en tónlistina vantar meiri karakter. Á heildina litið er þetta samt ágæt poppplata. Jóhanna Guðrún á framtíðina fyrir sér og ef hún heldur áfram á sömu braut gæti hún vel náð langt í hinu alþjóðlega poppumhverfi. Trausti Júlíusson Popp með alþjóðlegum blæ TÓNLIST Butterflies and Elvis Yohanna ★★★ Það er fullt af fínum popplagasmíð- um á þessari fyrstu alvöru plötu Jóhönnu Guðrúnar. Hún er vel unnin, en tónlistina vantar meiri karakter. JÓHANNA GUÐRÚN Á framtíðina fyrir sér. Fágaður Fegraðu innkeyrsluna. BMW 116i Advantage, sjálfskiptur kr. 3.830.000 B&L - Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími 575 1210 - bmw@bmw.is - www.bmw.is Bíll á mynd BMW 116 sport. Fæst aðeins í sérpöntun. BMW 116 5 dyra -1,6l. - 115 hestöfl - 7,5 ltr./100km 10,9 sek./0-100km - 179 CO2 g/km Frá kr. 3.300.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.