Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 2. júní 2008 — 148. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Tilboð af völdum vörum í verslun um ok kar. Meðan birgði r enda st. FÓLK Hilmar Lúthersson er einn reyndasti mótorhjólakappi þjóð- arinnar enda verið á mótorfák í fimmtíu ár. Hann man tímanna tvenna en segir margt hafa breyst til betri vegar í mótorhjólamenn- ingunni. Þar nefnir hann sérstak- lega viðhorf ökumanna til mótor- fákanna. „Mótorhjólamenn verða þó alltaf að vera með puttann á bremsunni.“ Hvað aksturslag mótorhjóla- manna sjálfra varðar segir Hilm- ar: „Það er ekkert verra í dag en það var í gamla daga. Þá var auð- veldara að þekkja lögguna úti á vegi og menn höfðu því nægan tíma til að hægja niður. Það gat stundum verið gaman að bruna austur fyrir fjall því þar var mal- bikað alla leið.“ - shs / sjá síðu 30 Á mótorhjóli í fimmtíu ár: Með fingurinn á bremsunni GEIRFUGLARNIR Svara Árna Bergmann Safna fyrir nýjum híbýlum uppstoppaðs geirfugls FÓLK 30 LENA RÓS MATTHÍASDÓTTIR Spilar á gítarinn og syngur með börnunum heimili Í MÍÐJU BLAÐSINS Táknrænt fyrir lífið Myndlistarverk Ingu Ragnars- dóttur vígt á Akranesi. TÍMAMÓT 16 FASTEIGNIR Fjölbreyttur gróður í garðinum Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Lindsay aftur í sviðsljósið Ástarævintýri Lohan vekur upp gamlar minningar. FÓLK 20 HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Skammt frá guðshúsi Grafarvogs gegnir sálar- mikill gítar fallegu hlutverki í lífi prests. „Heima held ég mest upp á gítarinn hans pabba míns, sem er eldri en ég að árum. Alltaf þegar pabbi var í landi tók hann gítarinn í hönd og við fjölskyldan sung- um saman,“ segir Lena Rós Matthíasdóttir sók prestur í Grafarvogskirkj þgíta i „Eftir mjög erfiða daga fer ég og hoppa úr mér álag dagsins, reyni að herma eftir krökkunum að leika sér og geri þá oftast eitthvað misheppnað sem uppsker hlátur barna. Það hreinsar hugann.“ Lena Rós er sjálfmenntuð á gítar É slarkfær á vin k Gítar með sál og tannaför Séra Lena Rós Matthíasdóttir með gamla gítar föður síns í fanginu, en gítarinn verður oftast fyrir valinu þegar kemur að slökun eftir anna-saman dag í kirkjunni.FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Runnar eru yfirleitt ótrúlega fljótir að spretta þegar þeir taka við sér á vorin. Þó að júní sé rétt að byrja er alveg kominn tími á að snyrta þá sem mest hafa vaxið. Gluggana er alveg tilvalið að þvo að innan sem utan á þessum árstíma þegar vel hlýtt er orðið í veðri. Síðan er bara að njóta þess að horfa út um þá tandurhreina. Merkingar eru mikilvægar og nauðsyn-legt að útidyrahurðir og póstlúgur séu vel merktar íbúum heimilisins. Annars er töluverð hætta á að pósturinn skili sér ekki allur í réttar hendur. Veri› stælt í sumar Nú bjó›um vi› sumarkort sem gildir til 1. september 2008 á a›eins kr. 12.900.Innifalinn er einn tími hjá einkafljálfara sem finnur út fla› æfingarkerfi sem hentar flér. Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T fasteignir 2. JÚNÍ 2008 Fasteignasalan Ás hefur til sölu tæplega tvö hundruð fermetra einbýlishús á einni hæð. Fullbúinn bílskúr fylgir eigninni. Eignarlóðin er 1.100 fermetrar og á henni er stór og mikill garður með pöllum, heitum potti, gosbrunni og fjölbreyttum gróðri. F orstofan er flísalögð með skápum. Gestabað-herbergið er nýuppgert, flísalagt í hólf og gólfog með nýjum blöndunartækjbaðherber i húsi. Borðkrókur er í eldhúsi og innréttingin hvít. Barnaherbergið er rúmgott og flísalagt, var áður tvö herbergi. Hjónaherbergið er einnig flísalagt. Inn af því er fataherbergi með innréttingu og glugga. Baðherbergið er nýuppgert, flísalagt í hólf og gólf með gólfhita, nuddbaðkari og sturtu. Gluggi er á bað- herberginu. Sólstofan er nýleg með flísum og gólfhita. Út af henni er gengið í gegnum tvöfald hpall með h Pottur og gosbrunnur Norðurtún 5 er einbýlishús á einni hæð. Símar 551 7270, 551 7282 og 893 3985Til sölu eitt hagstæðasta farþegaskip landsins Skipið tekur 90 farþega auk áhafnar. Skipið hent- ar mjög vel í hvers kyns ferðamannaþjónustu, í hvalaskoðun, sjóstangaveiði og m.fl. Fjármögn- unarmöguleikar til staðar. Nánari upplýsingar og myndir á hibyliogskip.is, á skrifstofu og í símum 892 6113 & 893 3985Þuríður Halldórsdóttir hdl lö Fr um BJART NYRÐRA Í dag verða aust- an eða suðaustan 3-13 m/s, hvass- ast sunnan og suðvestan til. Bjart norðan til fram á daginn en þykknar svo upp. Hætt við lítilsháttar vætu sunnan og vestan til. VEÐUR 4 12 16 15 1212 SJÁVARÚTVEGUR Rúmlega sextíu tonn af kjöti af sjö langreyðum sem veiddar voru haustið 2006 hefur verið selt til Japan. Hval- kjötið var flutt til landsins ásamt norsku hrefnukjöti sem var sent út með sömu flutningavél. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- ráðherra segir of snemmt að segja til um hvort nýr kvóti verður gef- inn út. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir að allt hvalkjötið sé nú í Japan og aðeins tímaspurs- mál hvenær því verði dreift til verslana og fiskimarkaða. „Þetta er allt komið á leiðarenda og ég fékk ágætis verð fyrir kjötið.“ Kristján segist vongóður um að nýr kvóti til atvinnuveiða verði gefinn út. „Stjórnvöld fara eftir ráðleggingum fiskifræðinganna og ef þeir ætla að vera samkvæmir sjálfum sér verður veiddur hvalur eftir þeirra hugmyndum.“ Með sölunni á kjötinu eru skil- yrði fyrir frekari atvinnuveiðum á langreyði uppfyllt en sjávar- útvegsráðherra hefur sagt að nýr kvóti verði ekki gefinn út fyrr en markaðsaðstæður leyfa slíkt og búið sé að tryggja leyfi til að flytja hvalkjöt til Japans. Spurður hvort kvóti verður gefinn út í ljósi þess- ara tíðinda segir sjávarútvegsráð- herra að of snemmt sé að segja til um það. „En það hlaut að koma að þessu. Veiðin var ekki til þess að veiða eingöngu heldur til að selja afurðirnar.“ Einar segir að stjórn- völd hafi ekki haft neina aðkomu að sölu hvalkjötsins Jón Gunnarsson, sem situr í sjávar útvegsnefnd Alþingis, segir ljóst að útflutningur á hvalkjöti frá Íslandi og Noregi sé staðreynd. „Þetta er í samræmi við það sem við höfum haldið fram, að góður mark- aður sé fyrir þessar afurðir. Nú er ekkert annað að gera en að hefja atvinnuveiðar á fullum krafti. Hags- munirnir eru skýrir hvað varðar okkar fiskistofna jafnt sem í tilliti til atvinnusköpunar og útflutnings.“ Sjö langreyðar voru veiddar haustið 2006 eftir að sjávarútvegs- ráðherra gaf út kvóta til að veiða níu dýr. Hafrannsóknastofnun telur stofn langreyðar þola að 150 til 200 dýr séu veidd árlega. - shá Útflutningur hafinn á hvalkjöti til Japan Sextíu tonn af kjöti af sjö langreyðum sem veiddar voru árið 2006 hafa verið send til Japan. Með sömu ferð fór norskt hrefnukjöt á markað. Sjávarútvegs- ráðherra segir of snemmt að segja til um hvort nýr veiðikvóti verði gefinn út. HANDBOLTI Ísland verður ein af tólf þjóðum sem eiga fulltrúa í hand- botlakeppni Ólympíuleikanna eftir 29-25 sigur á Svíum í lokaleik sínum í forkeppni Ólympíuleik- anna. Þetta verða sjöttu Ólympíu- leikarnir sem íslenska karlalands- liðið verður með. „Ég er rosalega stoltur og leyni því ekki neitt. Ég vissi sem var að verkefnið var erfitt og gat farið á báða vegu. Mér rann blóðið til skyldunnar og ég sé ekki eftir því í dag. Þetta var ögrandi verkefni sem tókst með þrotlausri vinnu frábærs hóps,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari. Svíagrýla Íslendinga hefur breyst í Íslandsgrýlu fyrir Svíana eftir að íslenska handboltalands- liðið kom í annað sinn á tveimur árum í veg fyrir að Svíar kæmust á stórmót. „Við Dorrit óskum ykkur til hamingju með glæsilegan sigur í frábærum leik. Þjóðin fagnar öll og óskar ykkur heilla á komandi Ólympíuleikum. Sigurkveðjur,“ skrifaði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í heillaskeyti sem hann sendi landsliðinu eftir sigur- inn á Svíum í keppni um sæti á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Sigurinn er í höfn en Svíar hót- uðu á tímabili í gærkvöld að kæra úrslit leiksins. Þeir sáu skömmu síðar að sér og ekkert verður úr kærunni. - óój / Sjá íþróttir 26 Íslenska landsliðið vann úrslitaleik gegn Svíþjóð í forkeppni Ólympíuleikanna: Strákarnir okkar með á ÓL MAÐUR LEIKSINS Hreiðar Levý Guðmundsson átti stórleik gegn Svíum í gær. Íslenska landsliðið tryggði sér með sigrinum þátttöku- rétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Peking í ágúst. Lokatölur leiksins voru 29:25 Íslendingum í vil. FRÉTTABLAÐIÐ/ALEKSANDAR DJOROVIC ÍTALÍA Þúsundir manna flykktust út á götur Napólí í gær til að mót- mæla því að sorpið, sem safnast hefur í hauga á götum borgarinn- ar, verði flutt á ruslahaug í Chia- iano, einu af úthverfum borgar- innar. Íbúarnir telja sorpmóttökuna vera of nálægt sjúkrahúsi til að forsvaranlegt sé að safna þar rusli. Sjúkrahúsið er í 1,6 kíló- metra fjarlægð frá sorphaugnum. Silvio Berlusconi, sem er nýorð- inn forsætisráðherra Ítalíu á ný, ákvað í síðustu viku að láta losa ruslið úr borginni og koma því fyrir á tíu stöðum, meðal annars í Chiaiano. - gb Ruslahaugarnir í Napolí: Íbúar mótmæla lausn vandans ÞÚSUNDIR MÓTMÆLTU Íbúarnir telja sorpmóttöku of nálægt sjúkrahúsi. NORDICPHOTOS/AFPGreining og hættumat „Við búum sem sé við dómsmála- ráðherra sem ber ekki skynbragð á lýðréttindi borgaranna og telur glæpsamlegt að hafa aðrar stjórn- málaskoðanir en hann sjálfur,“ skrifar Guðmundur Andri Thorsson. Í DAG 14 Þróttur skellti toppliðinu Þrettán mörk voru skoruð í þremur leikjum í 5. umferð Landsbankadeildar karla í gær. ÍÞRÓTTIR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.