Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 18
[ ] Tréfata og villtur gróður minna svo sannarlega á rómantíska sveitasæluna. Í Europris má fá viðarfötu á 1.290 krónur og silkiblóm sem aldrei deyr á 899 krónur. Sveitinni fylgir rómantískur ljómi þar sem fólk sér í hillingum fagra og róandi náttúru, suðandi býflugur og syngjandi fugla. Í sveitadrauminum er nægur tími, ilmur af gróðri og hunang drýpur af hverju strái. Eflaust brosa nú bændur út í annað þegar þeir lesa upp- hafnar lýsingar á sveitarómantík en það má alltaf láta sig dreyma. Hægt er að ná fram rómantískri sveita- stemningu á einfaldan hátt með því að skreyta heimilið með fallegum munum. Ekki þarf að kosta miklu til og stundum má grafa upp skemmtilega gamla hluti í geymsl- unni eða hjá ættingjum. hrefna@frettabladid.is Sumarleg sveitarómantík Í versluninni Nóru í Kópavogi er sveit- arómantíkin í algleymingi. Þar minnir hver einasti hlutur á blóm í haga og búsæld í túnum. Girnileg mjólkurkanna sem er kjörin undir brodd- mjólkina eða hunangið. Kannan er hluti af Alpine Strawberry-stellinu sem fæst í Þorsteini Bergmann og kostar hún 3.420 krónur. Í Fríðu eru útsaum- aðar taumunn- þurrkur á 150 krónur sem skapa rómantíska stemningu við matarborðið. Bastkörfur undir hvaðeina. Þær eru kjörnar í lautarferðina en sóma sér einnig vel inni á baði með handklæðum. Körfurnar fást í Nóru á Dalvegi 16 í Kópavogi. Þessi blómlega Toscana kaffi- og tekrús fæst í Þorsteini Bergmann á Skólavörðustíg og kostar 880 krónur. Ryksugur eru hið mesta þarfaþing og nauðsynlegt er að ryksuga reglulega. Gott ráð er að opna glugga vel þegar ryksugað er til að hleypa hreinu lofti inn á meðan óhreinindin eru hreinsuð upp. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Auðbrekka 6 • 200 Kópavogur • s: 565-8899
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.