Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 2. júní 2008 3 Skrifstofan – Tölvur Tölvur eru nauðsynleg tæki í hverju fyrirtæki og varla fyrir- finnst tölvulaust heimili á Íslandi í dag. Tölvur eru einfaldlega alls staðar og gera allt fyrir alla. Þó að tölvur séu stórkostleg tæki að flestra mati hefur tölvu- framleiðslu geigvænlega nei- kvæð umhverfisáhrif. Bæði vegna þeirra náttúruauðlinda sem framleiðsla hráefnis í tölv- urnar hefur í för með sér, flutn- ings efnis heimsálfa á milli og síðan framleiðsluferlið við gerð tölvunnar sjálfrar en hún orsak- ar aðra röð af neikvæðum umhverfisáhrifum. Sem dæmi má nefna að við framleiðslu 32 megabæta tölvu- kubbs þarf 72 kíló af kemískum efnum, 700 grömm af hreinum gastegundum, 32 kíló af vatni og 1,2 kíló af jarðefnaeldsneyti. Eit- urefni úr tölvum geta síðan eftir líftíma þeirra lekið niður í jarð- veg og grunnvatn, og ef fólk kemst í snertingu við þau, valda þau skaða á taugakerfi þeirra, innkirtlakerfi, líffærum og geta haft neikvæð áhrif á þroska heilans. Ef við lítum aðeins á orkunotk- un í kringum tölvur þegar þær eru komnar í hendur neytenda lítur dæmið þannig út. Um 9 pró- sent af orku fyrirtækja fara í að halda tölvunum gangandi. Í Bandaríkjunum eru um 180 milljón tölvur í notkun í dag. Ef við yfirfærum þær tölur á Ísland lætur nærri að tæplega ein tölva sé á hvert mannsbarn. Hugsanlega er talan þó enn hærri hér á landi. Meira um tölvur á: http://www.natturan. is/husid/1357/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Leiðrétting NAFN KENNARA FÉLL NIÐUR. Í grein um handverkssýningu á Hallormsstað, sem birtist síðastliðinn mánudag, urðu þau mistök að nafn handverkskennarans Guðrúnar Sig- urðardóttur féll niður en Guðrún sér um útsaumskennsluna á staðnum. Frá Handavinnusýningu á Hallormsstað. Þarfaþing í eldhúsið GÓÐ ÁHÖLD VIÐ ELDAMENNSKUNA ERU GULLI BETRI. Þegar mikið þarf að flysja af ávöxtum og grænmeti þá er flýtir að því að hafa sérstakan skrælara við höndina. Hann tekur ysta hýðið af á örskotsstundu. Á annarri hlið áhaldsins er oddur til að skafa út augu kartaflna og með haldinu er auðvelt að fjarlægja melónu- kjarna. Gripurinn er úr stáli og þýskur að uppruna. Hér fæst hann í Duka í Kringlunni og kostar 490 krónur. - gun Skrælari með merkinu Monopol. 63.316 Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 Næsta námskeið byrjar 5. marsNæsta ná skeið byrjar 4. júní ÞAK- SPRAUTUN Þarf að vinna í þakinu í sumar en hefur ekki tíma ? Því ekki að láta það í hendur fagmanns ? Sérhæfi mig í sprautun á öllu bárujárni sem gefur einstaka áferð Uppl. í síma 8975787 Útsölumarkaður Z-brautir og gluggatjöld Höfum opnað okkar vinsæla útsölumarkað í Faxafeni 14 Mikið úrval af efnum, púðum, handklæðum, dúkum og rúmfötum Opið virka daga frá 12-18 Z-brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 • 108 Reykjavík • Sími 525-8200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.