Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 30
 2. JÚNÍ 2008 MÁNUDAGUR10 ● fréttablaðið ● híbýli - baðherbergi Eru ekki allir komnir með leið á þessum ljósa og mínimalíska stíl sem verið hefur allsráðandi á baðherbergjum undanfarið? Nú er kominn tími til að draga fram litapallettuna og vera óhrædd við að lífga upp á baðherbergið. Litagleðin allsráðandi Appelsínugult og blátt er fjörleg blanda. Flippaðra verður baðher- bergið varla. NORDICPHOTOS/GETTY Handklæði og aðrir smáhlutir í ýmsum litum lífga upp á baðher- bergið. Litríkar sápur setja punktinn yfir i-ið. Baðherbergið er griðastaður. Herbergi vellíðunar, dekurs og notalegra stunda. Fyrir börnin á heimilinu fæst undurmargt sem gerir allar bað- og klósettferðir að ævintýri. Verðlaunapiss og baðhringekjur Börn þarf stundum að verðlauna fyrir að fara af bleiu á kopp. Þessi litríki og spennandi klósettkoppur frá Fisher Price er hreinasta skemmtun fyrir barnið. Brosandi klós- ettrúlla gefur frá sér hljóð og hægt er að sturta niður með látum. Þá verðlaunar koppurinn bæði piss og kúk sem lendir á botni hans og gefur frá sér vinningshljóð sem hvetur barnið til dáða. Undir- lag koppsins má einnig nota sem stand. Kostar 7.290 í BabySam. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Baðferðir barna eru kósítími, með mjúkum svömpum, ilmandi barnasápum og olíum. Þessi notalegi bali frá Baby Dan fæst í stelpu- og strákalit í BabySam og kostar 1.190 kr. Eftir slakandi, heitt bað er dásamlegt að skottast um á mjúkum baðslopp frá Lazarits. Fæst í BabySam og kostar 2.990 krónur. Viðkvæm barnshúð krefst gætilegrar meðferðar og best að nota náttúrusvampa til baðsins. Þessi kemur úr Miðjarðarhafinu undir ítalska merkinu Alexandra. Fæst í Ólivíu og Oliver og kostar 1.190 til 1.490 eftir stærðum. Kærkominn björgunarhring- ur allra barna þegar kemur að hárþvotti og sápu í augun. Þvottahringur sem notast eins og derhúfa, frá Clippafafe. Fæst í Ólivía og Oliver og kostar 590 krónur. Gúmmíönd er ómiss- andi baðfélagi ungra barna. Þessi geymir í sér hitamæli og klukku. Fæst í Ólivíu og Oliver og kostar 1.490 krónur. Fjörlegur kanínukoppur frá Basson Baby gerir allar klósettferðir skemmti- legri. Hægt er að taka fígúruna af. Fæst í rauðu, gulu og bláu í Ólivía og Oliver og kostar 2.600 krónur. Dýrin kúka frá Fjölva er nýja sta bók- menntaverkið í klósettbóka skápinn og hrein skemmt un fyrir alla fjö lskylduna. Bók sem sturt ar niður. Aftur og aftur. Græni liturinn minnir á bað- herbergið hjá ömmu og afa. Það er viturlegt að mála baðher- bergið grænt enda græni liturinn róandi. GREEN PEEL, peeling-jurtameðferðin hefur hlotið viðurkenningu lækna og snyrtifræðinga um allan heim, en hún var þróuð af Dr. Christine Schrammek. Þessi meðferð örvar endurnýjun húðarinnar og á aðeins 5 dögum sést ótrúlegur árangur. Húðin verður unglegri og sléttari, svitaholur minnka og ör sjást minna en áður, bólur og dökkir blettir hverfa. Meðferðina má einnig nota annars staðar en á andlit, t.d. til að vinna á appelsínuhúð, húðsliti og örum. Árangurinn er ótrúlegur. Umboðsaðili fyrir Green Peel er Hafrún María Zsoldos. Nánari upplýsingar um Green Peel-meðferðina er hægt að nálgast á www.greenpeel.com. Fyrirspurnum er svarað í síma: 577 7007. ÞÚ GETUR ENDURNÝJAÐ HÚÐINA Á AÐEINS FIMM DÖGUM! Stórhöfða 17 · Sími: 577 7007 Fyrir Eftir Fyrir Eftir Baðferðir þurfa að vera öruggar börnum. Þetta frábæra snúnings- baðsæti frá Basson heitir Flipper og er með stamri gúmmímottu í sætinu, ásamt því að mæla hitastigið sem hentugast. Fæst í Ólivíu og Oliver og kostar 5.250 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.