Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.06.2008, Blaðsíða 36
 2. JÚNÍ 2008 MÁNUDAGUR16 ● fréttablaðið ● híbýli - baðherbergi Flísarnar verða eins og nýjar þegar edikið er búið að vinna sína vinnu og glerúðinn líka. Stundum myndast kalkblettir á baðherbergisflísunum og eins og í mörgum öðrum tilfellum kemur gamla góða edikið þá að góðu gagni. Hægt er að ná blettunum burtu með því ef þolinmæðin er með í spilunum. Gamalt viska- stykki eða handklæði er þá vætt í edikinu og lagt á flísarnar. Þar er það látið liggja í 12 tíma. Þá ætti kalkið að vera laust og þegar búið er að pússa flísarnar með glerúða á eftir verða þær eins og nýjar. Burt með kalkblettina ● FERSKLEIKI Á FJÓR- UM MÍNÚTUM Eru að koma gestir? Gafst þér ekki tími til að taka til? Það þarf ekki að taka langan tíma að hressa örlítið upp á baðher- bergið og fá frískandi lykt. Ilmkerti ættu að vera til á öllum heimilum og gott er að kveikja á nokkrum slíkum inni á baði þegar von er á gestum. Búir þú svo vel að eiga blóm- legan garð má hlaupa út með skærin og setja ilmandi blóm í vasa. Þau fanga líka at- hygli gestanna svo enginn tekur eftir því hvort það er ryk á gólfinu eður ei. Hvern hefur ekki dreymt um að baða sig upp úr ilmandi rósablöðum? Slík böð eru fyrir löngu orðin að klisju í kvikmyndum en þó eru ekki margir sem láta af þeim verða í alvöru. Þeim fylgir eflaust talsverð fyrir- höfn og fjárútlát en þó er vel þess virði að prófa og dæma svo sjálfur um hvort baðið er jafn unaðslegt og það lítur út fyrir að vera. Tími maður ekki að dreifa alvörunni rósablöðum í baðið má kaupa gervi- rósablöð í blóma- og föndurbúðum. Þau gera eflaust sama gagn en ilma þó ekki eins dásamlega. Ilmandi rósabað Hver veit, kannski er þetta jafn gott og það sýnist. NODRIC PHOTOS/GETTY „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is FRAMHALDSSKÓLINN Á LAUGUM Sími 464 6306 | www.laugar.is Frábær aðstaða fyrir ungt námsfólk Námshraði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.