Fréttablaðið - 03.06.2008, Page 1

Fréttablaðið - 03.06.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 ÞRIÐJUDAGUR 3. júní 2008 — 149. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Jón Viðar Baldursson tæknifræðingur er mikill útivistarmaður og vílar ekki fyrir sér að ganga upp fjöll á skíðum. Jón Viðar gekk við fjórða mann á fjöll um hvíta- sunnuhelgina á svokölluðum fjallaskíðum. Félagarnir lögðu af stað frá bílastæðinu við Kaldbak í Eyjafirði. „Við lögðum af stað á föstu- dagskvöldi og gengum inn á Trölladal og tjölduð- um í snjóskafli klukkan þrjú um nóttina,“ segir Viðar. „Við gistum tvær nætur og gengum upp öll fjöllin þarna í kring og renndum okkur nið Undir fjallaskíðið Gengið á fjöll á skíðum Jón Viðar og félagar hans tjölduðu í snjóskafli til tveggja nátta og gengu á fjöll á skíðum. MYND/GUNNLAUGUR BÚI ÓLAFSSON HRAUSTIR FÆTURMikilvægt er að hugsa vel um fæturna. Með góðri umhirðu og réttum skóm er hægt að koma í veg fyrir inngrónar táneglur, sigg og líkþorn. HEILSA 4 SAMEINAÐIR KRAFTARLokaverkefni Birnu Hjaltadóttur og Huldu Signýjar Gylfadóttur úr Kennaraháskólanum er barnabók um ólíka einstakl-inga sem sameina krafta sína. NÁM 3 YOGASTÖÐIN HEILSUBÓTSíðumúla 15, s. 5885711 og 6946103YOGA YOGA YOGALíkamsæfingar, öndunaræfingar slökun og hugleiðslaSértímar fyrir barnshafandi og kraftyogaAllir yoga unnendur velkomnirwww.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Kerrurnar eru til sýnis hjá:Mex - byggingavörumLynghálsi 3 - ÁrbæjarhverfiSími 567 1300 og 848 3215www.byggingavorur.com Ný sending af Anssems kerrum - Stærð 405 x 178 cm - 3 tonna Allar hliðar niðurfellanlegar fasteignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteignas alan Húsaka up hefur til sölu tvílyft raðhús byg gð á skjólsæ lum stað á A rnarnes- hæðinni. N útímaleg tv ílyft raðhús í fúnkís- stíl með möguleika á fimm svef nherbergjum . Húsin eru ýmist kl ædd flísum eða báraðri álklæðn- ingu sem try ggir lágmark sviðhald. Hú sin eru alls 249 fermetrar m eð bílskúr o g eru afhen t tilbúin til i nn- tt en hverfið er byggt i Hér er dæm i um lýsing u á endarað húsi: Aðalin n- gangur er á neðri hæð. Gengið er i nn í forstofu og útfrá miðju gangi er sa meiginlegt f jölskyldurý mi; eldhús, bor ð- og setust ofa, alls rú mir 50 ferme trar. Útgengt er u m stóra renn ihurð út á ve rönd og áfra m út í garð. N iðri er einni g baðherberg i, geymsla o g 29 fm bílskúr s em er innan gengt í. Á ef ri hæð eru þrjú mjög stór s vefnherberg i þar af eitt m eð fataherbe rgi, baðherbergi, þvottahús o g sjónvarpsh erbergi (hön n- un gerir rá ð fyrir að lo ka megi þe ssu rými og nota sem fjórða herbergið). Á efri hæð er u tvennar sva lir, frá hjónah erbergi til a usturs og sj ónvarpsher bergi til vesturs. Handrið á sv ölum eru úr hertu gleri. illjónum en nánari uppl ýsingar má husakaup.is Nútímaleg fúnkís húsTvílyft rað hús í fúnkís-stí l eru til sölu hjá fasteignasölun ni Húsakaup um. ATHÞJ ÓNUSTA OFAR ÖLLU og skráðu eignina þ ína í sölu hjá o kkur HRINGDU NÚNA 699 6165 Stefán Páll Jónsso n Löggiltur fasteign asali RE/MAX Fasteign ir Engjateig 9 105 Reykjavík VEÐRIÐ Í DAG Þægindi um land allt Í Útilegumanninum að Fosshálsi 5-9 færðu allt til ferðalagsins Opið Mán - fös 10.00-18.00 Helgar 12.00-16.00 Rockwood fellihýsin 2008 Frá 1.398.000 kr. Sumarg jöf Sólarr afhlað a, fortjal d og g asgril l fylgir ö llum fe llihýsum Tilboði ð gildir til 15. júní Polar hjólhýsin 2008 Hlaðin staðalbúnaði · Sérhönnuð fyrir norð- lægar slóðir · Alde gólfhitakerfi · iDC stöðugleikakerfi · Sjónvarp & DVD Frá 3.799.000 kr. Mannlífið er yndis legt og börnin líka Árbæjarskóli fagnar fjörutíu árum. TÍMAMÓT 16 JÓN VIÐAR BALDURSSON Tjölduðu inni í skafli um miðja nótt heilsa nám Í MIÐJU BLAÐSINS Ósáttur við umboðs- manninn Staðarhaldari 800 bars á Selfossi er ósáttur við að Merz- edes Club hafi aflýst tónleikum sínum þar eftir skjálftann. FÓLK 30 Ungfrú á elliheimili Alexandra Helga Ívars- dóttir, nýkjörin Ungfrú Ísland, mun starfa á elliheimilinu Eir í sumar að loknu langþráðu fríi. FÓLK 22 BÓAS HALLGRÍMSSON Slasaðist í stórfiskaleik Rifið nýra setur strik í reikninginn hjá Reykjavík! FÓLK 30 VERKTAKAR Steining vinsæl á nýbyggingar Sérblað um verktaka FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG verktakarÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 2008 Umsvif hjá ÍstakiReisir virkjun á Vestur-Grænlandi.BLS. 6 ÞÓR HF | Reyk jav ík: Ármúla 11 | S ími 568-1500 | Akureyr i : Lónsbakka | S ími 461-1070 | www.thor. is Smágröfur KUBOTA gröfur frá einum stærsta smágröfuframleiðanda heimsSýningarvélar á staðnum. JARÐSKJÁLFTI Tjón varð á mörg hundruð, jafnvel yfir þúsund húsum á Suðurlandi í jarðskjálft- unum síðastliðinn fimmtudag. Þetta segir Ásgeir Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Viðlagatrygg- ingar. Hann segir ómögulegt að segja til um hversu mikið heildar- tjónið sé, en ljóst sé að það nemi milljörðum. Yfir þrjú þúsund tjónatilkynn- ingar höfðu borist vátrygginga- félögunum í gær. Ásgeir segir til- kynningarnar ekki hafa verið flokkaðar í tilkynningar vegna innbústjóns annars vegar og tjóns á húseignum hins vegar. Þó sé ljóst að þær síðarnefndu hlaupi á fleiri hundruðum. „Það er örugg- lega um þriðjungur,“ segir Ásgeir. „Ég geri ráð fyrir að þetta sé umfangsmesta tjónamat sem menn hafa nokkurn tíma tekist á hendur.“ Líklega hafi tjónið eftir gosið í Heimaey árið 1973 verið meira, en fjöldi eigna sem skemmdust nú eigi sér ekki hlið- stæðu. Ásgeir segist eiga von á að tjónatilkynningar haldi áfram að berast næstu daga, vikur, mánuði og jafnvel ár. „Það er okkar reynsla að það tekur tíma fyrir skemmdir að koma fram á húsum. Það kemur margt í ljós seinna, til dæmis þegar ráðist er í viðgerðir. Við tökum bara á því þegar það kemur í ljós, en það á alveg örugg- lega eitthvað eftir að bætast við enn.“ Viðlagatrygging bætir tjón á fasteignum og innbúi, hafi það verið brunatryggt. Sé brunatrygg- ing ekki til staðar fást engar bætur fyrir tjón á innbúi. - sh / sjá síðu 10 Tjón eftir skjálftana nemur milljörðum Mörg hundruð hús urðu fyrir skemmdum í jarðskjálftanum á fimmtudag. Heildartjónið nemur milljörðum. Umfangsmesta tjónamat sem menn hafa nokkru sinni tekist á hendur, segir framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar. Þorlákshöfn Eyrarbakki Stokkseyri Selfoss Hveragerði BJART Í FYRSTU Í dag verður hæg austlæg átt en hvessir heldur með kvöldinu. Fremur bjart norðan og vestan til, annars fremur skýjað. Fer að rigna sunnan til með kvöldinu. Hiti 10-18 stig, hlýjast vestan til. VEÐUR 4 11 14 9 13 17 VIÐSKIPTI „Ef við tökum raunlækk- un frá því í október er þriðjungur af lækkuninni kominn fram nú þegar og stefnir í að spá um þrjá- tíu prósenta raunverðlækkun teljist vanmat ef svona heldur áfram,“ segir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann vísar hér til spár Seðlabanka Íslands um þróun húsnæðiverðs sem birtist nýlega í Peningamálum. Arnór tekur ekki undir fullyrð- ingar um að peningastefna Seðla- bankans sé algerlega getulaus en viðurkennir þó að verulegir hnökrar séu á miðlunarferlinu. Hann telur að vilji stjórnvöld læra af reynslunni geti þau falið Seðlabankanum aukið vald til að takmarka veðhlutfall Íbúðalána- sjóðs og bankakerfisins í heild. Arnór segir að ef svo hefði verið árið 2004 þegar bankarnir byrj- uðu að veita íbúðalán hefði Seðla- banki Íslands væntanlega lækk- að veðhlutfall þegar stjórnvöld og bankarnir ákváðu að hækka þau. - bþa / sjá síðu 8 Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands um þróun húsnæðisverðs: Lækkunin mögulega vanmetin MEÐ UPPSKERU VETRARVINNUNNAR Þær Ingibjörg Einarsdóttir, Hallbjörg Embla Sigtryggsdóttir og Vera Björg Rögnvaldsdóttir fóru í gær heim með verkefni sem þær hafa unnið í vetur í Háteigsskóla í Reykjavík. Eins og sjá má voru stelpurnar nokkuð ánægðar með afraksturinn en þær voru ekki síður ánægðar með að nú styttist í sumarfrí grunnskóla landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM JARÐSKJÁLFTI Öflugur eftirskjálfti varð suðvestur af Hveragerði laust eftir klukkan hálf sjö í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands voru upptök skjálftans í Hjallahverfi í Ölfusi og er áætluð stærð hans á bilinu 4,3 til 4,5 á Richter. Þá fylgdu nokkrir minni eftirskjálftar í kjölfarið og var sá stærsti 3,3 á Richter. Skjálftinn fannst vel í Ölfusi, Hveragerði og Þorláks- höfn auk þess sem hans varð vart á höfuðborgarsvæðinu og víðar. „Það urðu stórir skjálftar þarna árið 1998 en við teljum ekki að þetta boði eitthvað stærra,“ segir Sigurlaug Hjaltadóttir, jarðeðlis- fræðingur á Veðurstofunni. - ovd Jörð skelfur á Suðurlandi: Öflugur eftir- skjálfti í gær UPPTÖK SKJÁLFTANS Í GÆR Jarðskjálft- inn í gær var af stærðinni 4,3 til 4,5 og átti upptök sín í Hjallahverfi. FH á toppinn Þrír leikir fóru fram í Landsbankadeild karla í gærkvöld. ÍÞRÓTTIR 26 BRETLAND Fimmtán ára gömul skólastúlka fannst látin í gær í Lundúnum eftir að hafa verið stungin ítrekað í brjóst, háls og bak. Þrítugur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Stúlkan fannst í lyftu í blokk nálægt Waterloo-lestarstöðinni. Hún var úrskurðuð látinn á staðnum. Þetta er sextánda morðið í London á þessu ári þar sem fórnarlambið er yngra en fimmtán ára. - shá Morð í Lundúnum: Skólastúlka stungin til bana

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.