Fréttablaðið - 04.06.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 04.06.2008, Blaðsíða 22
[ ] Golfbílar njóta æ meiri vinsælda hér á landi. Mikið úrval er til af þessum skemmtilegu tækjum sem bruna um golfbrautir lands- ins og spara kylfingum sporin á vellinum. Golfbílar hafa af mörgum frekar verið taldir fyrir eldri golfáhugamenn en það viðhorf er að breytast, enda hefur áhugi á íþróttinni aukist til muna og golfvellirnir því oft þétt- skipaðir. Með fleira fólk á golfvöll- unum getur verið gott að flýta fyrir sér og ferðast um á golfbíl sem flytur iðkendur hratt og örugglega á milli hola. mikael@frettabladid.is Sporin spöruð Golf er gríðarlega vinsæl íþrótt. Eins og með svo margar aðrar íþróttir skiptir miklu máli að vera rétt búinn þegar farið er af stað á golfvöllinn. Réttur útbúnaður gerir leikinn enn skemmtilegri. Ezgo-golfbílarnir eru tveggja sæta rafmagnsgolfbílar sem eru afar léttir. Þyngd bílsins er því góð fyrir golfvellina sjálfa. Ezgo-golf- bíllinn er lítill og og auðveldur í akstri og fæst hjá MHG verslun. Hægt er að fá frekari upplýs- ingar á www. mhg.is. Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is Útivistarsumar Enn betra golf og Hálendishandbókin saman á kr. 3.990,- m/vsk Kauptu tvær í pakka! SÖLUSTAÐIR: Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafssonlandsliðsþjálfara ogÚlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistaraog golfkennara Eftir Arnar Má Ólafssonlandsliðsþjálfara ogÚlfar Jónssonmargfaldan Íslandsmeistara GOLF ENN BETRA EN N BETRA G O LF A rnar M ár Ó lafsson og Ú lfar Jónsson Golf.umbrot.indd 3 1 Verð kr. 3.490,- m/vsk Verð kr. 1.490 ,- m/vsk Hér má sjá Precedent-golfbílinn frá Club Car. Hann er til bæði með og án Curtis-húss og fæst hjá Erninum. Íslandsmót 35 ára og eldri fer fram dagana 25. til 28. júní á Kiðjabergsvelli í Grímsnesi. Þeir sem vilja skrá sig á Íslandsmót 35 ára og eldri geta gert það á slóðinni www.golf.is, en það fer fram dagana 25. til 28. júní á Kiðjabergsvelli. Keppt verður í flokki karla og kvenna 35 ára og eldri og er leikfyrirkomulagið höggleikur. Holurnar eru 54 og verða leikn- ar á fjórum dögum. Mótið hefur verið vinsælt síðustu ár og á síðasta ári þegar það fór fram á Selsvelli á Flúð- um komust færri að en vildu. Skráning hefst á sunnudag- inn og lýkur 20. júní og verður keppendum þá skipt upp í for- gjafarflokka. Mótsgjald er átta þúsund krónur. Íslandsmót eldri kylfinga Íslandsmót 35 ára og eldri er venju- lega vel sótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.