Fréttablaðið - 04.06.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 04.06.2008, Blaðsíða 41
ATVINNA MIÐVIKUDAGUR 4. júní 2008 17 FASTEIGNIR TILKYNNINGAR BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að nýjum og breyttum deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Suðurlandsvegur, settjörn Tillaga að deiliskipulagi fyrir settjörn við Suður- landsveg. Tjörnin afmarkast af Suðurlandsvegi til norðurs, graslendi að sunnan sem liggur niður að Suðurá og Hrauntúnstjörn, að austan eru bæirnir Ártún og Hólmur og nokkru vestar eru Rauðhólar Að mati Orkuveitu Reykjavíkur er settjörn við Suðurlandsveg besti kosturinn til að taka við ofanvatni frá athafnasvæði á Hólmsheiði. Stærð settjarnar getur orðið að hámarki tuttugu þúsund m² þegar athafnasvæði er fullbyggt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Gylfaflöt, atvinnulóðir Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Gylfaflöt í Grafarvogi. Í breytingunni felst að atvinnulóðum, sem hafði verið úthlutað til íþróttafélags með til- heyrandi landnotkunarbreytingu, er breytt aftur í almennt atvinnusvæði, fjórar lóðir, í samræmi við upprunalegt deiliskipulag með síðari breytingum varðandi lóðarstærðir og úthlutunarskilmála. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Gerðuberg/Hólaberg Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Breiðholt 3, vegna húsanna Gerðuberg 3-5 og 7 ásamt Hólabergi 84 bílastæðalóð, lóð gæsluvallar og fleira. Lóð Gerðubergs 3-5 stækkar til austurs og suðurs en aðrar lóðir á skipulagssvæðinu verða sameinaðar í nýja lóð að Hólabergi 84. Heimilt verður að byggja allt að 49 þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara auk þjónusturýmis innan afmark- aðra byggingarreita á lóðinni Hólaberg 84 og bílageymslu í kjallara. Á lóðinni Gerðuberg 3-5 verður heimilt að byggja allt að þriggja hæða tengi- og inngangsbyggingu milli íbúðarhússins og Menningarmiðstöðvar. Á suðurhluta svæð- isins er gert ráð fyrir almenningsgarði í eigu Reykjavíkurborgar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 4. júní 2007 til og með 16. júlí 2008. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 16. júlí 2008. Vinsamlegast notið upp- gefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 4. júní 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Fr u m Höfum fengið í einkasölu þetta fallega einbýlishús. Eignin er 260 fm með innbyggðum stórum tvöföldum bílskúr. Eign í mjög góðu standi utan sem innan. Glæsileg hraunlóð. Útsýni. Verð 68 millj. Áhvílandi mjög hagstæð lán. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Upplýsingar gefur Hilmar sölumaður í síma 892-9694. SÆVANGUR - HF. FRÁBÆR STAÐSETNING Fr u m Mjög glæsileg 99,2 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi með miklu útsýni yfir Reykjarvíkurtjörn og miðborgina. Íbúðin er mikið uppgerð. Verð 31,9 millj. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MIÐVIKUDAG FRÁ KL. 17.00-18.00. ÞINGHOLTSSTRÆTI 30, 3. HÆÐ - ÚTSÝNI Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 Opið hús í dag Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali KJARRMÓAR 4 - GBÆ RAÐHÚS OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14.00 TIL 16.00 Fr u m Sérlega fallegt mikið endurnýjað raðhús á þessum frábæra stað. Eignin er 84,8 fm á 2 hæðum auk bílskúrs 29,9 fm, samtals 114,7 fm en fyrir liggur samþ. teikningar af ca 10 fm stækkun á húsinu. Park- et á gólfum. Glæsilegt nýtt eldhús, flísalagt baðh. Bílskúr m/geymslulofti. Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj. Vilhelm býður ykkur velkomin. faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sve fnher bergj um. H úsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferm etrar með bílskú r og e ru af hent tilbúi n til i nn- réttin ga. Arna rnesh æðin er ve l stað sett e n hve rfið e r byg gt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir norða nátt. Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- usta í næst a nág renni . Hér e r dæm i um lýsing u á e ndara ðhúsi : Aða linn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið er inn í forst ofu o g útfrá miðju gangi er sa meigi nlegt fjöls kyldu rými; eldhú s, bor ð- og setus tofa, alls r úmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 5 5 mil ljónu m en nána ri upp lýsing ar má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Bóas Sölufu lltrúi 699 6 165 boas@ remax .is Gunn ar Sölufu lltrúi 899 0 800 go@re max.is Stefá n Páll Jóns son Lögg iltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík Þanni g er m ál með v exti .. . að þa ð er h ægt a ð létta greið sluby rðina. MANB URÐU R Á LÁ NUM BLAN DAÐ LÁN * * ÍBÚÐ ARLÁ N 20.00 0.000 5 95%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.